Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Side 79

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Side 79
NEIKVÆÐIÐ I TILVERUNNI OG TÍMUNUM The City of Reykjavík Grey vorra hátigna góluðu loðrödduð fræði geiflaðir hrækjaftar jöpluðu á tuggunni siðferði sómi skækjunnar þakti sig herskáum þyrnum þjóðraust drefjanna kyrjaði Guðdómnum lof ... Fruktandi biðlund skelfur við dyr sinna drottna dögunin boðar verðlagning nauðar og glæpa og smánin er aum jafnt og dygðin og eymdin sem drambið. Og Djöfullinn spandérar enn einum degi á the City. Formælingar af þessu tagi höfðu varla sést í íslensku ljóði frá því að Matthías Jochumsson orti sitt fræga „Níðkvæði um ísland“ („Volaða land .. ,“).38 En ólíkt Matthíasi orti Sigfús enga bragarbót. Að forminu til er kvæðið hefðbundnast allra kvæða Sigfúsar, ort undir hátignarlegum bragarhætti einsog sum háðkvæði Steins Steinars (tam. „Samræmt göngulag fornt“), og minnir jafnvel á hið hrynþunga kvæði „í Árnasafni“ effir Jón prófessor Helgason („Innan við múrvegginn átti ég löngum mitt sæti“). Fjórir hnígandi þríliðir og einn tvíliður í línu (víðasthvar), stuðl- ar, en ekki rím að vísu. Á einum stað skrifar Sigfús þá athugasemd um skáldin Baudelaire og Eliot að þeir séu ofncemisskáW9 Mér fmnst það orð hæfa vel Sigfúsi sjálf- um í ljóðunum frá sjöunda áratugnum. Ljóðin „Vorið“, „The City of Reykjavík“, „Að komast burt“, „Nýtt líf‘ og „Þriðja bjartsýnisljóð: um líf- ið“ eru kannski skýrasti votturinn um slíkt ,ofnæmi‘ fyrir umhverfi og tíðaranda. Það orð er að minnstakosti mun nær sanni að mínum dómi en lepparnir ,hatur, mannfyrirlitning, nöldur, geðvonska‘ sem sést hafa. Skáldskapur af þessu tagi er nánast einstæður á íslensku. Hann lýsir af ástríðufullu miskunnarleysi og mikilli orðlist lífi sem er ekki þess virði að lifa því. Þetta eru mikilvæg kvæði og mörgum dýrmæt en þau eru ekki líkleg til almennra vinsælda, því einsog Brecht vissi: „Nur der Gluckliche ist beliebt“, „aðeins gæfumaður er vinsæll“.40 Ljóðin sem hlutu heitið bjartsýnisljóð eru einna ljósustu dæmin um gagngera breytingu sem varð á heimsmynd Sigfúsar Daðasonar og inn- taki skáldskapar hans á sjöunda áratugnum, umfangsmesta greinargerð hans fyrir nýrri lífssýn, þó sum ljóð önnur í miðbókum hans sýni einstök atriði hennar betur. Afar fróðlegt er einnig í þessu sambandi að bera sam- an stefm ,von‘ og ,vor‘ í Höndum og orðum og Fám einum Ijóðum. Um 1970 fara svo að koma til sögunnar ljóð af öðru tagi, Ijóð einsog „La Gioia“ og „Hlátur“, eða „Og sá hinn dimmleiti hugur“ og „Galdur“. Eitt þeirra hljóðar svo: TMM 2004 • 1 77
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.