Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Síða 99

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Síða 99
ÚTRÁS OG HEIMSFRÆGÐ rænu álitamáli? Hefði íslenskur myndlistarmaður getað gert verkið sem kom svona ónotalega við ísraelska sendiherrannn í Stokkhólmi fyrir skemmstu? I svipinn man ég ekki eftir nema einu íslensku myndverki sem megnar að hrella áhorfendur sína - að vísu ekki með pólitískum hætti - í hvert skipti sem það er sett upp í Listasafni íslands, „Landslag“ Kristjáns Guðmundssonar frá 1969, öðru nafni „straubrettið með hænsnaskítnum". Móttökutœkin vanstillt En sjálfsagt gildir einu hve fast menn kveða að, ef móttökutækin eru ekki rétt stillt hjá þeim sem eiga að nema boðin. Fyrir nokkrum árum var ég á rölti um eitt af elstu listasöfnum Rómar að morgni dags, þar sem var mikil umferð af kennurum með bekki sína í effirdragi, 6-8 ára börn. Kennararnir töluðu um myndirnar allt um kring og það var auðheyrt af viðbrögðum barnanna að þau þekktu vel til Rafaels, Michelangelós, Leónardós og annarra listjöfra þar í landi. í Rijksmuseum í Amsterdam, þar sem ég var stuttu áður, var sama uppi á teningnum, þar rökræddu skólabörn sín á meðal um löngu gengna listamenn sem væru þeir heim- ilisvinir. Heimkominn slysaðist ég síðan til að horfa á spurningakeppni ís- lenskra menntaskólanema, þar sem unga fólkið svaraði erfiðustu spurn- ingum um þjóðfélagsmál, landafræði, eðlisfræði, popptónlist, vissu meira að segja hver drap hvern í Njálu, Eglu og Laxdælu. En þegar þau voru beðin að bera kennsl á myndverk effir helstu listamenn þjóðarinn- ar var þekkingarleysi þeirra nánast algert. Þessi fáfræði vel menntaðra íslendinga um myndlistararf sinn og myndlist yfirleitt blasir einnig við í íslensku glanstímaritunum og sjón- varpsþáttunum sem helguð eru „lífstíl“. í innréttingum og græjum er ekkert til sparað, en þegar kemur að myndlistinni sem hið umfjallaða fólk kýs að hafa í kringum sig, lætur það sér nægja plaköt úr rammagerð- unum eða fjöldaframleidd málverk og grafík úr svokölluðum „gjafa- galleríum“, verk með nánd og listrænt vægi á við veggfóður. Það stendur svo ekkert á þeim sem ábyrgir eru fyrir þessum umfjöllunum að dást að myndlistarsmekk viðkomandi. Á þeim heimilum sem fjallað er um í þessum blöðum og þáttum virð- ist hvorki fyrir hendi skilningur á því hvað góð myndlist sé, né að hún heyri til andlegra verðmæta eins og heimsbókmenntirnar, kvikmyndirn- ar og geisladiskarnir sem upplýst fólk hefur við hendina sér til örvunar eða hugarhægðar. TMM 2004 • 1 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.