Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Page 119

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Page 119
Kristján Jóhann Jónsson Þeir sem geta alt, alt... Hannes Hólmsteinn Gissurarson: Ævisaga Halldórs Kiljans Laxness: Halldór, 1902- 1932. Almenna bókafélagið, 2003. Fyrsta bindi ævisögu Halldórs Laxness eftir Hannes Hólmstein Gissurar- son kom út fyrir jólin. Áætlað er að þessi ævisaga Halldórs Laxness verði í þremur bindum. Það fyrsta heitir Halldór en hin tvö eru sögð eiga að heita Kiljan og Laxness. Halldór er mikil bók vöxtum, 620 blaðsíður með myndum á einni og hálfri örk, aftanmálsgreinum og skrám. Eins og al- þjóð er kunnugt þá gaus upp eftir útkomu bókarinnar hörð deila sem ekki sér fyrir endann á. Gagnrýnendur og fræðimenn sökuðu höfundinn um óleyfilega, jafnvel saknæma, meðferð á annarra manna textum en hann svaraði fullum hálsi og kvaðst ekkert hafa af sér brotið. Að þessu verður vikið seinna í þessari grein. Áður en að því kemur er nauðsynlegt að íhuga hvers konar bók þetta er og hvað er um hana að segja sem slíka. Það hefur fallið í skuggann af gæsalappamálinu mikla. Ævisögur Ævisögur eru virt og vinsæl bókmenntagrein, en hvað er ævisaga og hvers vænta menn af slíkri sögu? Það liggur í orðanna hljóðan að ævisaga er saga af ævi (annars) manns og báðir liðir orðsins kalla á margar spurn- ingar: Hvað er „ævi“? Hvað gerir ævi einhvers manns svo merkilega að það beri að segja frá henni umfram ævi annarra manna? Sú spurning fæðir af sér margar aðrar: Hvað skilur þennan mann frá öðrum? Hvað skilur „hann“ frá „mér“ (ævisagnaritaranum). Hvað merkja hugtökin: „maður“, „einstaklingur“ og „sjálfsvera“ ef út í það er farið? Hvað er „saga“? Hvernig skilur saga eins manns sig frá samtímamönnum hans? Hvernig mótar hún hann eða hann hana? Hvernig er hægt að segja sögu af þessum manni án þess að byggja á nokkrum klassískum frásagnar- TMM 2004 • 1 117
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.