Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Side 24

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Side 24
Stefán Máni „Það er ljós í stofunni,“ hvíslaði ívar þar sem hann sat gegn- blautur á bakinu á hækjum sér upp við runna rétt hjá tröppunum sjö sem lágu upp að útidyrunum, en við hliðina á þeim tröppum voru aðrar fimm sem lágu niður að gluggalausum kjallaradyrum. „Heyrðu, farðu þarna niður og bíddu fyrir framan kjallara- dyrnar, ef hann skyldi reyna að flýja út um þær,“ hvíslaði Tóti og benti með tvíeggjuðum axarhausnum að niðurgröfnum dyrunum, „ég hringi bjöllunni uppi og ryðst síðan inn ... við sameinum svo krafta okkar innandyra.“ „Það eru gluggadyr að aftan sem liggja út í garðinn,“ hvíslaði ívar og saug nokkra regndropa upp í nefið og tók öryggið af tví- hleyptri haglabyssunni, sem var um það bil sextíu sentimetra löng, vafin með silfurlitu strigalímbandi og með áföstu hnúajárni í stað handfangs, „hann gæti allt eins hlaupið út um þær ... og miklu fremur myndi ég halda.“ „Já, ókei... hlauptu þá á bak við,“ sagði Tóti og dró djúpt að sér andann, „ég tel upp að tíu og hringi síðan bjöllunni.“ „Ókei,“ sagði ívar, síðan hvarf hann á gúmmísóluðum íþrótta- skóm inn í ískalt og niðdimmt regnið. Tóti læddist boginn í baki upp tröppurnar sjö og taldi um leið upp að fimm í huganum, síðan skrúfaði hann peruna úr útiljósinu fyrir ofan dyrnar, henti heitri perunni yfir í nálægt blómabeð og lauk um leið talningunni, síðan hringdi hann bjöllunni og beið. Hann stóð gleiðfættur á stéttinni til hliðar við dyrnar, hélt öxinni þéttingsfast upp að brjóstinu, lét hökuna síga og vinstri öxl- ina snerta húsvegginn, andaði hratt með nefinu og starði ein- beittur á regnvotan hurðarhúninn sem hreyfðist eftir drykklanga stund, síðan birtist auga í rökkri undir koparlitri þjófavarnarkeðju, en það var ekkert að sjá nema fallandi regnið í myrkrinu fyrir utan. „Er einhver þar?“ spurði veikluleg kvenmannsrödd. „Creeping death,“ tautaði Tóti, síðan stökk hann frarn og spark- aði af alefli í hurðina. Keðjan slitnaði eins og tvinni og útskorin harðviðarhurðin skall nötrandi á andliti konunnar. Kom inn, geðveiki. Nefið brotnaði, báðar varirnar sprungu sundur, tvær tennur í neðri gómi skekktust og önnur fr amtönnin hrökk ofan í kok á henni. 22 TMM 2004 ■ 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.