Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Síða 32

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Síða 32
Ingibjörg Haraldsdóttir félagar! Það er engu líkt að standa allt í einu, algerlega óviðbúin, and- spænis þessum manníjölda, lesa ljóðin sín og finna sambandið við allt þetta fólk. Því viðtökurnar voru ótrúlega góðar. Það var engu líkara en að fólk hefði beðið effir þessu allt árið, beðið eftir því að fá þessi ljóð og gleyma þarna í brekkunni á meðan það hlustaði hvernig ástandið er í landinu. Þetta er ábyggilega hvergi annars staðar til - ekki svona.“ Höfði konunnar fagnað Upplestrarnir voru byggðir upp þannig að höfundarnir lásu ljóð á sínu tungumáli og ef það var ekki tungumál innfæddra, spænska, voru þýðingar lesnar á eftir. Ingibjörg er að sjálfsögðu heimavön á spænsku eftir áralanga dvöl á Kúbu svo að hún þurfti enga hjálp við lesturinn. „Ég las venjulega eitt ljóð á íslensku, bara stutt, til að leyfa fólki að heyra hljóminn, síðan las ég á spænsku, þýðingar sem ég gerði sjálf með aðstoð Álfrúnar Gunnlaugsdóttur. Þannig að hjá mér var sambandið beint við áheyrendur og það var auðvitað mikil gæfa.“ Og hvernig var þér tekið? „Svona líka glimrandi!“ Og Ingibjörg hlær innilega. „En það átti ekki bara við um mig, sjálfsagt var öllum meira og minna vel tekið, þetta var svo ótrúlega jákvætt fólk. Opnunin stóð í þrjá klukkutíma án hlés en fólkið lét það ekkert á sig fá, sat bara kyrrt og drakk í sig ljóðin. Einhverjir náungar gengu á milli manna - eða klofuðu yfir fólkið öllu heldur - og seldu drykki og sælgæti, það var það eina sem boðið var upp á fyrir utan ljóðin. Þegar dagarnir liðu og upplestrunum fjölgaði fór maður að taka eftir því að sama fólkið kom aftur og aftur, maður fór að þekkja andlit í fjöld- anum. Þetta var ungt fólk - sem raunar var áberandi í áhorfendaskar- anum þó að þar væri fólk á öllum aldri - og ég fór að átta mig á að þarna væri kominn svolítill aðdáendahópur sem þjappaði sér nær þegar ég fór að lesa. Á næsta stigi voru þau farin að kannast við ljóðin. Til dæmis máttum við bara lesa eitt ljóð síðasta kvöldið af því við vorum svo mörg og dagskráin var svo löng. Þegar kom að mér sagðist ég ætla að lesa ljóð sem héti „Höfuð konunnar“, og það varð allt brjálað! Beint fyrir framan mig stóð fagnandi hópur, strákar og stelpur sem ljómuðu í framan, og þegar ég horfði í víðari hring í kringum mig sá ég að allt hringleikahúsið var svona gífurlega ánægt með að ég skyldi ætla að lesa Höfuð konunnar! Svo komu alltaf þó nokkrir eftir upplestra og báðu um eiginhandará- ritanir, og það var þarna ungt skáld frá Kúbu sem sagði á leiðinni út í rút- una effir lesturinn síðasta kvöldið: „Mér líður bara alveg eins og rokk- stjörnu hérna!“ Þetta kom beint frá hjartanu og hann var svolítið vand- 30 TMM 2004 ■ 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.