Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Page 38

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Page 38
Ingibjörg Haraldsdóttir svo vill til að þeim finnst danska, sænska og norska skáldið öll stórfín en það íslenska, færeyska og grænlenska ömurleg að mestu leyti. Og ekki einu sinni minnst á samísku ljóðabókina. Það er eitthvað þarna sem ekki kemur bókmenntafræði við - það var eins og þeir vildu ekki skilja ljóðin. f Information var að vísu reynt með dæmum að sýna að þýðingin á bók- inni minni væri vond, en mestu skiptir að gagnrýnendurnir lásu dönsku, sænsku og norsku bókina á frummálinu en hinar í þýðingu.“ Hvað sem um Ijóðaþýðingar má segja þá er víst að þær taka tíma, Ijóð þurfa að lifa lengi með þýðanda sínum ekki síður en höfundi, þannig að kannskiþarf að hafa lengrifrest handa Ijóðaþýðendum en þýðendum skáld- sagna þegar bækur eru lagðar fram á öðrum tungumálum. „Já, ljóð hafa allt öðruvísi líf en prósabækur,“ segir Ingibjörg stillilega. „Það er bara þannig. Öðruvísi tungumál og annan tíma - ljóðtíma. Þau eru sérstætt fyrirbæri og eðlilegt að ekki hafi allir tíma fýrir ljóðið. En þeir sem gefa þeim tækifæri geta vel orðið háðir þeim - saman ber áheyr- endur á ljóðahátíðinni í Kólumbíu.“ Ættum við að stofna til stórhátíðar Ijóðsins á íslandi? „Ég hélt þú ætlaðir að spyrja hvort við ættum að stoftia til borgara- stríðs," segir Ingibjörg og skellir uppúr. „En ljóðahátíð er vissulega betri hugmynd.“ Silja Aðalsteinsdóttir skráði 36 TMM 2004 ■ 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.