Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Síða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Síða 46
Eiríkur Örn Norðdahl Ég var alltafhœst í bekknum.' Það var auðveldara en að byrja að reykja.2 „Gott og vel. Þú varst hæst í bekknum. Hvað gæti verið meira viðeig- andi? Ekki geta skáldin farið að falla? Var ekki sömu sögu að segja um Rimbaud? Alltaf hæstur í bekknum! Reyndar held ég hann hafi lært að reykja og ríma um svipað leyti. Orti jafnvel í reykbólstrum. Á fullum báti (í franskri rauðvínsmerkingu, frekar en drekkhlaðinni íslenskri merk- ingu). En hvers vegna er íslensk ljóðlist svona léleg?“ Leiðandi viðhorf eins og koma fram í spurningum þínum gagnast engum, sérstaklega ekki þér ef þú vilt í raun og veru fá álit þeirra sem þú spyrð. Þú býður mér ekki að segja álit mitt á Ijóðinu, heldur aðeins að verja hvers vegna það er svona lélegt,3 Ég áttaði mig skyndilega á að ég þurfti að breyta um taktík. Gerast aðgangsharður, vera Morley Safer frekar en Barbara Walters. Egill Helga- son frekar en Gísli Marteinn. „Nei heyrðu mig nú, þú getur tekið afstöðu til spurningarinnar, eða formerkjanna, eftir því sem þér sýnist, en ekki víkja þér undan. Ekki dæma sjálfa(n) þig úr leik með undanbrögðum. Myndi ég fara inn í brennandi hús með þér? Inn í krakkbæli með Ljóðskáld mér til varnar? En svona í alvöru, okkar á milli, mano a poeta, off the record, í fyllstu einlægni, on the q.t and very hush hush, afhverju er íslensk ljóðlist svona léleg?“ Afþrúgandi hefð og hræðslu við dómafyrst ogfremst. Afhræðslu við að sýna inn í sig, hreyfa sig öðruvísi og láta Ijós skína inn í sig oggegnum sig. Af leti við að lesa erlend Ijóð ogsetja í skynvinnsluvélina. Afþreytu og leiða.4 „Hefur eitthvað gengið á, sem ég veitti ekki athygli? Hvers vegna er ljóðið þreytt?“ Afþví að rembingsháttur og kaldhœðnisleg hótfyndni er það sem rœður för. Þegar hjartað erfjarlægt og ekkert er að segja þá hefur Ijóðið lítinn til- gang annan en að vera skrautmunur.7' „Rembingsháttur og þrúgandi hefð? Hreyfir sig ekki öðruvísi, og skreytir sig íjöðrum? Jahérna hér, og þetta úr innsta hring, frá Ljóðskáld- inu sjálfu! Hér sit ég í makindum á gjörgæslunni, með dauðvona Ljóð í 1 Ónefnt ljóðskáld 2 Kristian Guttesen 3 Davíð A. Stefánsson 4 Þórunn Valdimarsdóttir 5 Þorleifur Örn Arnarson 44 TMM 2004 -3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.