Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Page 68

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Page 68
Júlían Meldon D’Arcy og Guðmundur Sæmundsson hátt og mynda ósvikinn og markverðan þátt sögusviðs, söguþráðar eða merkingar textans eða sýningarinnar. í öðru lagi þarf að minnsta kosti ein af aðalpersónunum, ef ekki sögu- hetjan sjálf, að vera beinn þátttakandi í sérstakri íþróttagrein sem er greinilega mikilsverður þáttur í skapgerð hennar, umhverfi eða lífsvið- horfum. f þriðja lagi mætti fella hér inn einstök íþróttaatvik eða -frásagnir sem eru ekki óaðskiljanlegur hluti kvikmyndar eða sögu, svo fremi þær séu hluti frásagnarháttar verksins, persónulýsinga eða þema þess. Til viðbótar þessum skilyrðum er ljóst að eðli og uppbygging íþrótt- anna sjálfra bjóða upp á þemu og fléttur sem nýtast vel í skáldverkum. Þar má nefna fýrirbæri úr íþróttaheiminum eins og leiktíðina, úrslita- leikinn, leikmanninn sem verður fyrir þrýstingi frá foreldrum, félagslegu umhverfi sínu, kynþætti eða trúarbrögðum um að taka ekki þátt í íþrótt- um, nýja leikmanninn, liðsstjóra eða þjálfara sem breytir lélegu liði í sigurlið (flétta margra Hollywood-mynda), leikmanninn sem sigrast á meiðslum, slæmu leikformi eða mistökum, gamla leikmanninn sem dregur sig í hlé og sættist við - jafnvel aðstoðar af heilum hug - þann sem tekur sæti hans, frásögnina um nýliðann sem bildungsroman. Enn fleiri fléttur og þemu má sjá meðal stuðningsmanna íþrótta- greinar eða íþróttaliðs, til dæmis hvernig árangur einstaks leikmanns, félags eða landsliðs hefur bein áhrif á líf og hamingju stuðningsmann- anna (mörg góð dæmi þess finnast einmitt í Fótboltafíklinum eftir Tryggva Þór Kristjánsson). Fyrir utan skapandi skrif hafa einnig verið talin til íþróttabókmennta tvær aðrar undirgreinar. Sú fýrsta inniheldur yfírgripsmikla og litskrúð- uga umfjöllun fjölmiðlanna um íþróttir: tilkynningar um íþróttavið- burði, lýsingar, samtektir, viðtöl við íþróttamenn, þjálfara, stjóra og lið, ásamt fréttaskýringum um einstaka leikmenn, lið eða mót; greinar, yfir- lit og mat á einstökum íþróttagreinum (svo sem framtíð íslensku glím- unnar) eða íþróttamönnum (t.d. áhrif Tiger Woods á iðkun golfíþróttar- innar). Innan þessa flokks eru einnig íþróttahandbækur og bækur um hvernig eigi að þjálfa og leika einstakar íþróttagreinar og bækur sem innihalda opinberar reglur og met (t.d. Árbók íþróttamanna 1955-56). Hin undirgreinin tekur til vísindalegra og fræðilegra skrifa um íþróttir, þ.e. staðbundinna, þjóðlegra, samfélagslegra, stjórnmálalegra, efnahagslegra og sögulegra skilgreininga á ýmsum íþróttagreinum, liðum og íþróttamönnum. Umfjöllunarefni slíkra skrifa gætu verið breskar fótboltabullur, kynþáttafordómar í frjálsíþróttum, tengsl stjórn- mála og Ólympíuleika, stéttarvitund og kynjamismunur innan íþrótta, 66 TMM 2004 • 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.