Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Qupperneq 90
ÁRNI BERGMANN
5 Isabel de Madariaga: Russia in the Age of Catherine the Great. London and New
Haven 1981, bls 339.
6 Arthur Wilson. „Diderot in Russia 1773-74“. The Eighteenth Century in Russia, Ed.
by J.G Garnard, Oxford 1973, bls. 181.
7 de Madariaga, 1981, bls. 336.
8 Marquis de Custine. Letters from Russia, London 1991, bls 105.
9 de Custine bls 241.
10 de Custine bls 133.
11 Bréfið er til Veru Zasúlítsj, sem hafði sýnt lögreglustjóranum í Pétursborg banatil-
ræði árið 1882. Sjá Karl Marx og Friedrich Engels. Úrvalsrit, 2. bindi, Rvík. 1968,
bls. 360.
12 George Orwell sagði um „rússavini“ meðal breskra menntamanna á íjórða og
fimmta áratug aldarinnar, að þeir hefðu lítinn áhuga á sósíalisma sem leggur
áherslu á jöfnuð heldur haldi þeir að í Sovétríkjunum sé kerfi „sem útrýmir yfir-
stéttinni, heldur verkalýðnum í skefjum og fær ótakmarkað vald í hendur
mönnum sem eru svipaðir þeim sjálfum" - Orwell. Collected Esseys, Journalism
and Letters, vol. IV, bls 212 Penguin Books. í Sovétríkjunum sjálfum kom þessi
von fram t.d. í því að stórskáld, sem voru í hálfgerðu og algjöru ritbanni á dögum
Stalíns, menn eins og Pasternak og Búlgakov, reyndu um tíma að ná sambandi við
„þann æðsta sjálfan" í þeirri von að þeir gætu með því bjargað verkum sínum og
látið þau hafa jákvæð áhrif í samfélaginu.
13 Sjá m.a. kafla um „Kreppu kapítalismans" í riti Marks Mazowers, Dark Continent.
Europe’s twentieth century, New York, 2000.
14 Formáli HKL að annarri útgáfu Alþýðubókarinnar, 1945 og Gerska ævintýriðfútg.
1983) bls.210.
15 Izvestija 18 maí 1990.
16 Sjá Richard Pipes. Russia under the Bolshevik Regime, New York, 1995, bls 235.
17 Joseph E. Davies. Mission to Mosccm, New York 1941, bls. 269-272.
18 Þórbergur Þórðarson. „Rangsnúin mannúð“. TMM 1964.
19 J.M. Keynes. „A Short View of Russia“. The Nation and Atheneum oct. 1925.
20 Gerska ævintýrið, 1983, bls. 53.
21 Mission to Moscow, bls 280 „There were no Fiffh Columnists in Russia in 1941 -
they had shot them. The purge had cleansed the country and rid it of treason.“
Þessar stríðsárakvikmyndir voru svo notaðar á dögum McCarthys til að sýna og
sanna að kommúnistar hefðu lagt undir sig Hollywood!
22 Ýmsir sovéskir andófsmenn töldu reyndar mestöll menningartengsli og viðskipti
við Sovétríkin svik við málstað frelsisins. Sbr. W. Bukowski: Abrechnung mit
Moskau. Das sowjetische Unrechtsregime und die Schuld des Westens, 1966.
23 China Readings I. Imperial China. Penguin, 1988, bls. 22-23.
88
TMM 2004 • 3