Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Blaðsíða 95

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Blaðsíða 95
Fjölmiðlar A valdi stjórnmálamanna áratugum saman.10 í leiðaranum „Hvers vegna“ útskýrir blaðið af hverju íslensk stjórnvöld ákváðu að lýsa yfir stuðningi við hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna og setja sig á lista hinna viljugu ríkja. Á þeim lista voru ríki sem studdu einhliða hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna eins og Bret- land, Spánn og Danmörk. I leiðaranum segir: Nú er ljóst að margir íslendingar eiga erfitt með að skilja hvers vegna ísland lýsir yfir stuðningi við hernaðaraðgerðir í fjarlægu landi og hafa miklar efasemdir um þá afstöðu. Þessar ákvarðanir má rökstyðja með eftirfarandi hætti: Bandaríkjamenn hafa verið nánir bandamenn okkar í sex áratugi. Þeir hafa veitt okkur öflugan stuðning, þegar við höfum þurft á að halda. Við höfum veitt þeim, þegar þeir hafa þurft á að halda.11 Með bandamannarök að vopni er ekki lagt mat á forsendur þess að farið sé í stríð heldur einfaldlega lýst yfir stuðningi vinskaparins vegna. í sama leiðara blaðsins hnykkir höfundur enn frekar á þessari skoðun með því að setja hana í „rétt sögulegt ljós“: Jósep Stalín drap 30-40 milljónir manna. Á meðan hann var að því og í langan tíma á eftir var fólk á Vesturlöndum, sem sagði að fréttir um þessi manndráp Stal- íns væru lygi. Eftir að Stalín var fallinn frá skýrði Krúsjeff þjóð sinni og umheim- inum öllum frá því að allt, sem sagt hefði verið um fjöldamorðin á tímum Stalíns væri rétt og reyndar ekki nema hluti sögunnar sagður. Adolf Hitler drap Gyðinga milljónum saman en samt kom Neville Chamber- lain heim frá Mtinchen, veifaði hvítu blaði, hrópaði: Friður á okkar tímum og var hylltur sem þjóðhetja í Bretlandi þangað til stríðið skall á í Evrópu, Bandaríkja- menn komu og björguðu Evrópu og grimmdarverk Hitlers urðu öllum ljós. Það er nánast ótrúlegt hvað harðstjórar allra tíma geta lengi aflað sér fjölda- fýlgis. París hefði ekki verið frelsuð undan oki Þjóðverja, ef stuðningur Banda- ríkjamanna hefði ekki komið til. I þessu sögulega samhengi má svara þeirri spurningu, hvort málstaður Breta og Bandaríkjamanna nú réttlæti þann stuðning, sem íslenzk stjórnvöld hafa ákveðið að veita þeim. Líking Morgunblaðsins við aðdraganda síðari heimsstyrjaldarinnar kemur nokkrum sinnum fyrir í ritstjórnargreinum þegar nær dregur innrás.12 Þessi líking var sömuleiðis notuð af mörgum hvatamönnum innrásar, til dæmis Donald Rumsfeld varnarmálaráðherra Bandaríkj- anna. Fyrir utan hversu einfeldningsleg skoðunin er þá stenst hún ekki. Saddam Hussein var vissulega óþokki en enginn Hitler eða Stalín. Á tveggja ára tímabili, 1939-1941, hafði Hitler ráðist inn í níu ríki, Tékkó- slóvakíu, Pólland, Noreg, Belgíu, Holland, Frakkland, Grikkland, Júgó- slavíu, Sovétríkin og lýst yfir stríði gegn Bandaríkjunum. Á þrjátíu ára TMM 2004 • 3 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.