Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Side 130
Höfundar efnis
Árni Bergmann, f. 1935. Rithöfundur. Síðasta bók hans er Rússland ogRússar (2004).
Baldur Hafstað, f. 1948. Prófessor við KHÍ.
Dagný Kristjánsdóttir, f. 1949. Prófessor við HÍ.
Eiríkur Örn Norðdahl, f. 1978. Skáld.
Geirlaugur Magnússon, f. 1944, skáld. Nýjustu bækur hans eru dýra líf með
frumsömdum ljóðum og lágmynd með þýðingum á ljóðum pólska skáldsins
Tadeusz Rozewicz (2004).
Guðmundur Sæmundsson, f. 1946. Aðjúnkt við KHÍ.
Guðmundur Andri Thorsson, f. 1957. Rithöfundur og ritstjóri. Nýjasta bók hans er
Náðarkraftur (2003).
Huginn Freyr Þorsteinsson, f. 1978. B.A. í heimspeki.
Jón Bjarman, f. 1933. Fyrrv. sjúkrahússprestur.
Jónas Sen, f. 1962. Tónlistargagnrýnandi
Júlían Meldon D’Arcy, f. 1949. Dósent í enskum bókmenntum við H.í.
Ófeigur Sigurðsson, f. 1975. Skáld. Nýjasta bók hans er Handlöngun (2003).
Sigríður Jónsdóttir, f. 1964. Bóndi.
Stefán Máni, f. 1970. Rithöfundur. Síðasta skáldsaga hans er ísrael - Saga afmatini
(2002).
Vésteinn Lúðvíksson, f. 1944. Rithöfundur. Síðasta bók hans er Úr hljóðveri augans
(2003).
Þorleifur Hauksson, f. 1941. Fræðimaður við ReykjavíkurAkademíuna. Nýjasta bók
hans er Sagnalist. íslensk stílfræði II (2003).
Þorsteinn frá Hamri, f. 1938. Skáld. Nýjasta bók hans er Meira en mynd og grunur
(2002).
Þórbergur Þórðarson, 1889 -1974. Rithöfundur.
128
TMM 2004 • 3