Fréttablaðið - 19.03.2016, Síða 10

Fréttablaðið - 19.03.2016, Síða 10
alþingi Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga um að fela ríkisstjórninni að setja miðhálendi Íslands á yfirlitsskrá yfir heims- minjar UNESCO og fela heims- minjanefnd Íslands að undirbúa umsókn þar að lútandi. Fyrsti flutningsmaður tillög- unnar er Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, en meðflutn- ingsmenn eru Guðlaugur Þór Þórðarson, Sjálfstæðisflokki, Helgi Hrafn Gunnarsson, Pírötum, Róbert Marshall, Bjartri framtíð, Willum Þór Þórsson, Framsóknarflokki, og þau Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Össur Skarphéðinsson, Sam- fylkingu. Þingvellir og Surtsey eru einu staðirnir á Íslandi á heimsminja- skrá í dag. Í tilkynningu frá Helga Hjörvar segir að það hafi færst í vöxt að stór landsvæði og landslags- heildir séu tilnefnd í stað einstakra afmarkaðra svæða og „eðlilegt að yfirlitsskrá Íslands taki mið af þeirri alþjóðlegu þróun og þess vegna er þingsályktunin lögð fram“. Í greinargerð með tillögunni segir að hin ósnortnu víðerni hálendisins búi yfir margvíslegu og sérstöku náttúrufari og og jarðfræði svæðis- ins sé einstök á heimsvísu. „Fá mannvirki er að finna á miðhálendinu sem gefur því aukið gildi meðal ósnortinna víðerna. Það felur í sér lífsgæði sem verða æ eftir- sóknarverðari í nútímasamfélagi sem er náttúruupplifun, ómenguð af iðn- og tæknivæðingu samfélags- ins. Þau mannvirki sem þar eru, svo sem vegir og virkjanir, eiga þó ekki að varna skráningu svæðisins og skráning þess kæmi ein og sér heldur ekki í veg fyrir frekari mann- virkjagerð þar, starf að endurheimt landgæða né nýtingu svæðisins til ferðalaga fólks og veiða, en mundi kalla á skipulag og áætlanir um hvernig Ísland hyggist vernda og hlúa að þeirri einstæðu perlu sem miðhálendið er.“ – shá Miðhálendið verði sett á heimsminjaskrá Stjórnarseta í fjármálafyrirtækjum Bankasýsla ríkisins leitar að einstaklingum til stjórnarsetu í fjármálafyrirtækjum Bankasýsla ríkisins óskar eftir því að einstaklingar gefi kost á sér til stjórnarsetu í fjármálafyrirtækjum, sem stofnunin fer með eignarhluti í fyrir hönd ríkisins. Bankasýsla ríkisins fer eignarhluti ríkisins í fjármálafyrirtækjum fyrir hönd ríkisins samkvæmt lögum nr. 88/2009. Fer stofnunin með 100% eignarhlut í Íslandsbanka hf, 98,2% eignarhlut í Landsbankanum hf., 49,5% eignarhlut í Sparisjóði Austurlands hf. og 13,0% eignarhlut í Arion banka hf. Stjórn Bankasýslu ríkisins skipar sérstaka valnefnd, sbr. 7. gr. laga nr. 88/2009, sem tilnefnir aðila fyrir hönd ríkisins í stjórnir fjármálafyrirtækja og setur valnefndinni starfsreglur. Stjórn Bankasýslu ríkisins óskar formlega eftir tilnefningum valnefndar um stjórnarmenn fyrir stjórnarkjör í hlutaðeigandi fjármálafyrirtækjum. Viðmið við tilnefningar í stjórnir fjármálafyrirtækja • Samkvæmt ákvæði 7. gr. laga nr. 88/2009 styðst valnefnd við starfsreglur við mat á hæfni, menntun og reynslu einstaklinga sem til greina koma til setu í stjórnum fjármálafyrirtækja fyrir hönd ríkisins. Starfsreglurnar eru aðgengilegar á heimasíðu Bankasýslu ríkisins. • Við val á einstaklingum sem tilnefndir eru fyrir hönd ríkisins í stjórnum fjármálafyrirtækja skal valnefndin m.a. taka mið af yfirsýn, þekkingu og reynslu viðkomandi í tengslum við fyrirtækja- rekstur og starfsháttum fjármálafyrirtækja. Skal nefndin leitast við að það sitji sem næst jafnmargar konur og karlar í stjórnum fjármálafyrirtækja. • Stjórnarmenn þurfa að uppfylla allar hæfnis- og hæfiskröfur sem fjallað er um í starfsreglunum og lögum. Þurfa einstaklingar m.a. að uppfylla skilyrði ákvæða 29. gr. a. og 52. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki sem og skilyrði um óhæði sem kemur fram í sátt stofnunarinnar við Samkeppniseftirlitið dagsetta 11. mars 2016. Áhugasamir einstaklingar sem telja sig uppfylla nauðsynleg skilyrði eru hvattir til að senda ferilskrár sínar til valnefndar Bankasýslu ríkisins á netfangið valnefnd@bankasysla.is. Einnig er unnt að fylla út eyðublað á heimasíðu Bankasýslu ríkisins. Óskað er eftir því að þeir einstaklingar, sem sent hafa ferilsskrár sínar eða boðið sig fram til stjórnarsetu með öðrum hætti fyrir 1. janúar 2014, endurnýji áhuga sinn með pósti til valnefndar eða með því að fylla út fyrrgreint eyðublað á heimasíðu stofnunarinnar með nýrri ferilskrá, ef þeir gefa áfram kost á sér til setu í stjórnum fjármálafyrirtækja. Nánari upplýsingar veitir Jón G. Jónsson, forstjóri Bankasýslu ríkisins, sími 550 1700 Bankasýsla ríkisins er sérstök ríkisstofnun með sjálfstæða stjórn sem heyrir undir fjármála- og efnahagsráðherra og fer með eignarhluti ríkisins í fjármálafyrirtækjum í samræmi við lög, góða stjórnsýslu- og viðskiptahætti og eigendastefnu ríkisins á hverjum tíma. Borgartún 3 • 105 Reykjavík • Sími 550 1700 • www.bankasysla.is Lykill er hluti af Lýsingu hf. I Ármúla 1 I 108 Reykjavík I S. 540 1700 I lykill.is I lykill@lykill.is I Lykill býður þér að leigja bíl í stað þess að kaupa og lágmarka bæði kostnað og áhættu við rekstur bílsins. Innifalið í leigunni er þjónusta, viðhald, dekk, tryggingar og bifreiðagjöld, Þú velur bíl í samráði við okkur. Leigusamningur getur verið 12–36 mánaða langur. Leigugreiðslan er föst fjárhæð allan leigutímann og því engin áhætta af verðbólgu eða gengi krónunnar. Lykilleiga fyrir einstaklinga Lykill leigir bílaflota til fyrirtækja með tilheyrandi þjónustu og tekur svo við honum aftur að leigutíma loknum. Fyrirtækin njóta stærðarhagkvæmni Lykils. Þú finnur bíla sem henta þínum rekstri. Lykill sér um kaup og rekstur bílanna. Leigugreiðslan er föst fjárhæð allan leigutímann og því engin áhætta af verðbólgu eða gengi krónunnar. Flotaleiga fyrir fyrirtæki Leigulausnir Lykils Kynntu þér möguleikana á lykill.is/showroom/ Skráning hálendisins á heimsminjaskrá útilokar ekki uppbyggingu. fréttablaðið/vilhelm 1 9 . m a r s 2 0 1 6 l a U g a r D a g U r10 f r é t t i r ∙ f r é t t a B l a ð i ð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.