Fréttablaðið - 19.03.2016, Side 12

Fréttablaðið - 19.03.2016, Side 12
umhverfismál Veiðifélag Kjósar- hrepps hefur óskað eftir svörum frá sveitarfélaginu um áhrif fyrirhug- aðrar hitaveitu í Kjósinni á lífríki. "Hefur verið skoðað hvort efnainni- hald affallsvatns eða hiti geti haft áhrif á lífríki vatnasvæðisins Laxár í Kjós og Bugðu?" segir í fyrirspurn Veiðifélags Kjósarhrepps. Einnig er spurt um hvað gert sé ráð fyrir miklu magni af affallsvatni á ári sem fari út í vatnasvæði Laxár í Kjós og Bugðu. "Hvert er efnainnihald vatnsins?" spyr veiðifélagið. Guðmundur Magnússon, formaður veiðifélagsins, segir fyrirspurnina snúast um að fá svör formlega á blaði fyrir aðalfund félagsins. "Stjórn veiðifélagsins hefur ekki áhyggjur af þessum framkvæmdum, við höfum fylgst með þessu frá því boranir hófust," segir Guðmundur. Samkvæmt upplýsingum á heima- síðu hreppsins verður unnið að hitaveituframkvæmdum á þessu ári og því næsta. "Grófa verkplanið er að byrja uppi á borholusvæðinu í apríl 2016 og leggja lagnir sem leið liggur niður að Meðalfellsvatni, í byggðina kringum það og áleiðis vestur að Hvalfirði í byggðina þar. Önnur svæði koma inn árið 2017," segir á kjos.is. – gar Vilja svör um áhrif hitaveitu í Kjós Veiðifélag spyr um áhrif nýrrar hitaveitu á Laxá í Kjós. FréttabLaðið/Pjetur Minni fjárstyrkur við fall í norsku 1NOreGur Sylfi Listhaug, ráð-herra innflytjendamála í Noregi, vill að sveitarfélögin fái heimild til að skera niður fjárhagsstuðning til þeirra útlendinga sem ekki stand ast norskupróf í aðlögunarferli þeirra. Ráðherrann segir að þetta muni hvetja þá enn frekar til að læra norsku og ná góðum árangri. Eftir páska leggur hún fram frumvarp um herta innflytjendalöggjöf. Sálfræðihernaður gegn Svíum 2svÍÞJÓÐ Rússar stunda sál-fræðilegan hernað gegn Svíþjóð í því skyni að hafa áhrif á lýðræðis- legar ákvarðanir. Allt að þriðjungur rússneskra erindreka stundar slíkt auk þess að njósna í Svíþjóð. Frá þessu er greint í skýrslu sænsku öryggislögreglunnar fyrir árið 2015. Margot Wallström, utanríkisráðherra Svíþjóðar, segir í viðtali við Sænska Dagblaðið að þetta sé alvarlegt en hafi verið vitað lengi. Grunnskólanemar vilja meiri menningu 3fiNNlAND Niðurstöður könn-unar meðal nær 120 þúsunda grunnskólanemenda í Finnlandi sýna að nemendur vilja fá fleiri kennslu- stundir í listgreinum og hreyfingu. Meirihluti nemendanna vill fleiri tómstundir á skólatíma en einnig möguleika á að nota húsnæði og tæki skólans í frítíma sínum, að því er finnskir fjölmiðlar greina frá. NOrÐurlöNDiN 1 2 3 Listhaug er ráðherra innflytjendamála. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu hreppsins verður unnið að hitaveitu- framkvæmdum á þessu ári og því næsta. 1 9 . m A r s 2 0 1 6 l A u G A r D A G u r12 f r é t t i r ∙ f r é t t A B l A Ð i Ð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.