Fréttablaðið - 19.03.2016, Síða 41

Fréttablaðið - 19.03.2016, Síða 41
Saga Víking Ölgerðar nær aftur til Efnagerðar Siglufjarð- ar árið 1939. Verksmiðjan flutt- ist til Akur eyrar árið 1950 og hefur verið þar síðan. Segja má að framleiðsla á bjór hafi farið á fullt árið 1989 í aðdraganda þess að bjórinn var leyfður á Íslandi. „Frá þessum tíma hefur starfsem- in verið blómleg. Undanfarin ár hefur verið mikið um vöruþróun enda bjórmarkaðurinn að breyt- ast mikið þar sem krafa neytenda er fjölbreytileiki, stöðugleiki og gæði,“ segir Unnsteinn Jónsson verksmiðjustjóri. Víking Ölgerð hefur verið í far- arbroddi á Íslandi í vöru þróun á bjór fyrir almenning. „Á síð- asta ári komum við með nokkra nýja bjóra fram á sjónarsviðið og veislan heldur áfram með mik- illi þróun á þessu ári. Til að halda stöðugum gæðum er mikilvægt að vera með öfluga rannsóknar- stofu og hefur hún verið mikil- vægur hlekkur í framleiðslu Vík- ing á Akureyri.“ Að sögn Unnsteins hefur fjölg- un ferðamanna og breytt neyslu- mynstur Íslendinga orðið til þess að krafan um fjölbreytileika og sérbjóra hefur aukist með hverju árinu. „Þó svo Víking Gylltur sé langvinsælasti bjór á Íslandi með rúmlega tvöfalt meiri sölu en næsti bjór á eftir sem er Vík- ing Lager þá hefur neysla hefð- bundinna lagerbjóra dregist saman. Nýir bjórar líkt og Víking Classic, Einstök og árstíðabjórar hafa aukið við sig á undanförnum árum,“ lýsir hann. Útflutningur á bjór frá Akureyri Að sögn Unnsteins hefur Einstök verið að slá í gegn nánast út um allan heim og er í dag það áfengi frá Íslandi sem langmest er flutt út af. „Nú hefur afkastageta verk- smiðjunnar verið aukin sem opnar dyr fyrir Víking og Thule í út- flutningi. Nýlega kynnti Víking nýja línu sem gengur undir nafn- inu Craft Selection og er hugsuð til að svara eftirspurn á innan- landsmarkaði fyrir sérbjóra auk þess sem þessi lína höfðar vel til útlendinga þar sem sérstöðu Ís- lands, sögunni og víkingahefðinni er komið til skila á skemmtilegan hátt. Markmiðið er að ná árangri í útflutningi með þessa vörulínu og þannig halda áfram að kynna sérstöðu Íslands fyrir útlending- um sem vonandi heimsækja Ís- land í framhaldinu,“ segir Unn- steinn og bætir við að það þurfi allir að leggja sitt af mörkum til að kynna Ísland á góðan hátt með hágæða vörum. „Baldur Kárason, bruggmeist- ari Víking, hefur lagt sig fram um að finna eins mikið af ís- lensku hráefni til að nota í bjór- ana þannig að stöðuleiki og gæði fari saman. Einstök Arctic Berry Ale var fyrsta tegundin þar sem notuð eru íslensk aðalbláber og krækiberjasafi í vöruna. Meðal hráefnis sem nýlega var bætt við í framleiðslunni eru íslensk eini- ber í hinn fjölskrúðuga Víking Juniper Bock.“ Nýjar fjárfestingar á Akureyri Nýir eigendur Vífilfells hafa á undanförnum árum verið að bæta reksturinn og fjárfesta í verk- smiðjunni á Akureyri. „Á síðasta ári var fjárfest fyrir tugi milljóna til að auka afkastagetu, tryggja gæði og opna nýjar dyr á erlend- um mörkuðum. Sett var inn ný miðavél fyrir glerflöskur sem leggur grunn að afkastaaukn- ingu í flöskuframleiðslu. Einnig var tekin í notkun ný kútaáfylli- vél sem eingöngu er ætluð fyrir einnota bjórkúta sem fluttir eru út. Til að auka afköst í síun á bjór var ný skilvinda tekin í notkun í lok árs. Með henni næst einnig að minnka mikið notkun á kísil- gúr,“ segir Unnsteinn. Hann nefn- ir einnig að á þessu ári sé síðan á dagskrá að fjárfesta í nýrri flösku- áfyllivél fyrir glerflöskurnar og bæta við tönkum fyrir bjór. „Áætl- anir miða að því að hægt verði að auka afköst bjórverksmiðjunnar á Akureyri skref fyrir skref á næstu árum í takt við þarfir.“ Á síðasta ári komum við með nokkra nýja bjóra fram á sjónarsviðið og veislan heldur áfram með mikilli þróun á þessu ári. Til að halda stöð- ugum gæðum er mikilvægt að vera með öfluga rann- sóknarstofu. Unnsteinn Jónsson Komdu norður 19. mars 2016 Kynningarblað Vífilfell | Icelandair Hotels | Hótel Kea | BYKO | Sigló Hótel | Akureyrarbær | Glerártorg Víking fjárfestir til framtíðar á akureyri Víking hefur nánast frá upphafi bjórsölu árið 1989 verið vinsælasti bjór á Íslandi og í dag er einn af hverjum þremur bjórum sem drukknir eru á Íslandi Víking bjórar. Íslenskir bjórar hafa slegið í gegn í útlöndum sem verður vonandi til þess að fleiri útlendingar komi hingað. „Undanfarin ár hefur verið mikið um vöruþróun enda bjórmarkaðurinn að breytast mikið þar sem krafa neytenda er fjölbreytileiki, stöðugleiki og gæði,“ segir Unnsteinn Jónsson verksmiðjustjóri. MynD/aUðUnn nÍElSSOn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.