Fréttablaðið - 19.03.2016, Síða 49

Fréttablaðið - 19.03.2016, Síða 49
fólk kynningarblað 1 9 . m a r s 2 0 1 6 L a U G a r D a G U r Heildarlausnir fyrir Húsfélög Húsfélagaþjónustan kynnir Ræstingar fyrir húsfélög og fyrirtæki eru sérsvið fyrirtækisins auk ýmissar annarrar þjónustu á sviði þrifa og umhirðu. Fyrirtækið hefur starfað síðan 2002 og byggir á reynslumiklum og traustum starfsmönnum. Húsfélagaþjónustan ehf. var stofnuð árið 2002 og sérhæf- ir sig í ræstingum fyrir hús- félög og fyrirtæki auk ýmissar annarrar þjónustu á sviði þrifa og umhirðu. Fyrst og fremst er þó áherslan lögð á þjónustu við sameignir í fjölbýlum sem er helsti markhópur fyrirtækis- ins að sögn Þóris Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Húsfélaga- þjónustunnar. „Meginstarfsemi okkar snýr að þessum hefð- bundnu reglubundnu þrifum og ræstingu fjölbýlishúsa auk þess sem við þjónustum einnig mikið af atvinnu- og skrifstofuhúsnæði en sá hluti eykst stöðugt þótt þessi hefðbundna þrif- og ræst- ingarþjónusta fyrir húsfélög sé fyrirferðarmest. Þá tökum við einnig að okkur fjölmörg önnur verkefni, þ. á m. teppahreinsun, sorpgeymsluþjónustu, glugga- þvott, flutnings- og heimilisþrif og svo mætti lengi telja.“ nákvæm verklýsing Í upphafi skoðar starfsmaður fyrirtækisins sameignina eða verkefnið og gerir húsfélaginu eða viðkomandi tilboð í kjölfar- ið. „Ef ákveðið er að taka tilboð- inu er gerður samningur þar sem öll þjónusta sem er keypt er ná- kvæmlega tilgreind. Nákvæm verklýsing er gerð sem starfs- fólk okkar vinnur eftir og merk- ir við hvern lið sem unninn er hverju sinni. Helstu verkefni okkar fyrir húsfélög eru t.d. að ryksuga, þvo gólf, þurrka af ryk og þvo gler í anddyri og fleira. Sameignin er þrifin í samvinnu við íbúa enda þykir okkur mikil- vægt að gerðar séu skýrar verk- lýsingar eftir óskum hvers og eins svo allt sé á hreinu.“ vorverkin nálgast Nú þegar vorið nálgast minn- ir Þórir á hefðbundin vorverk Húsfélagsþjónustunnar þar sem helst ber að nefna gluggaþvott og teppahreinsun. „Við eigum lyftur fyrir gluggaþvottinn og sjáum um gluggaþvott fyrir mörg af stærri húsum landsins en við þvoum glugga á öllum stærðum húsa.“ Teppahreinsun er einn- ig fastur hluti af vorverkunum að sögn Þóris. „Þá er einmitt gott að hreinsa úr þeim sand og tjöru sem fer í teppin yfir vetrar- mánuðina en hreinsast ekki svo auðveldlega við ryksugun. Við erum með fullkomnustu vélar og hreinsiefni sem er með því allra besta sem býðst, bæði fyrir blaut- hreinsun og þurrhreinsun.“ allt á einum stað Það eru margir kostir samfara því að kaupa þrif- og ræstingar- þjónustu hjá fagmönnum í stað þess að sjá um slíkt sjálf segir Þórir. „Flestir eru uppteknir við vinnu, tómstundir og ferðalög og finnst mikill kostur að geta feng- ið alla þjónustuna á einum stað. Víða eru leiguíbúðir og leigjend- ur ekki alltaf jafn viljugir til að þrífa sameignina svo fátt eitt sé nefnt. Við notum eingöngu vist- væn hreinsiefni sem við flytjum inn sjálf. Þau koma frá ítalska fyrirtækinu Sutter sem var það fyrsta sem framleiddi hreinsiefni sem uppfylltu Kyoto-bókunina á sínum tíma.“ reyndir starfsmenn Auk þess er Húsfélagsþjónust- an mjög vel tækjum búin að sögn Þóris. „Við vinnum stöðugt í því að bæta okkur og höfum því allt- af augun opin fyrir því besta sem er í boði hverju sinni. Einnig má nefna að stór hluti starfsmanna okkar hefur starfað hjá fyrirtæk- inu mjög lengi, jafnvel frá upp- hafi. Hér er lítil starfsmannavelta og 25 manna reynslumikill kjarni leysir verkefni dagsins. Það skipt- ir miklu máli fyrir starfsemi af þessu tagi að hafa trausta og heið- arlega starfsmenn. Þannig verða líka viðskiptavinirnir ánægðir.“ Nánari upplýsingar má finna á www.husfelag.is, í síma 555- 6855 og á netfanginu husfelag@ husfelag.is. Lénið er husfelag.is- netfang er husfelag@husfelag.is Stór hluti starfsmanna Húsfélagsþjón- ustunnar hefur starfað mjög lengi hjá fyrirtækinu. Það kunna viðskiptavinir svo sannarlega að meta. Meginstarfsemi Húsfélagsþjónustunnar snýr að reglubundnum þrifum og ræstingu fjölbýlishúsa auk þess að þjónusta mikið af atvinnu- og skrifstofuhúsnæði NÝTT LÍFRÆNT OFURFÆÐI Fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum verslana. Ég hef minnkað lyfin við sykursýki II um helming eftir að ég byrjaði að taka inn rauðrófuhylkin. Jóhannes S. Ólafsson útgerðarmaður og skipstjóri Lífrænt rauðrófuduft í hylkjum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.