Fréttablaðið - 19.03.2016, Page 56

Fréttablaðið - 19.03.2016, Page 56
| AtvinnA | 19. mars 2016 LAUGARDAGUR2 Iceland Travel leitar að jákvæðum orkuboltum með áhuga og þekkingu á Íslandi sem ferðamannastað Hæfniskröfur: - Háskólamenntun sem nýtist í starfi eða reynsla af störfum í innlendri ferðaþjónustu - Góð landafræðikunnátta og reynsla af ferðalögum innanlands - Skipulagshæfni, nákvæm vinnubrögð og frumkvæði í starfi - Jákvætt viðhorf, rík þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum - Geta til að vinna undir álagi - Mjög góð tölvukunnátta og tölvulæsi - Mjög gott vald á íslensku og ensku og helst þriðja tungumáli, svo sem frönsku, spænsku eða ítölsku Um er að ræða fjölbreytt verkefni, svo sem ráðgefandi sölu, rekstur ferða, verkefnastjórnun og bókanir. Óskað er eftir fólki bæði í tímabundin störf og framtíðarstörf. Gildi Iceland Travel eru FRUMKVÆÐI, SVEIGJANLEIKI og FAGMENNSKA. Umsóknir með ferilskrá berist fyrir 30.mars n.k. á rafrænu formi á umsoknir@icelandtravel.is Öllum umsóknum svarað og fullum trúnaði heitið. Iceland Travel er leiðandi fyrirtæki á Íslandi á sviði móttöku og þjónustu við erlenda ferðamenn og á sviði ráðstefnuþjónustu og hvataferða. Hjá Iceland Travel er mannauður lykilþáttur í starfseminni og mikið er lagt upp úr þekkingardreifingu og uppbyggilegum starfsanda. Starfsmenn eru um 180 talsins, flestir með háskólamenntun eða mikla reynslu af ferðaþjónustu. Fyrirtækið er partur af Icelandair Group. Stjórnandi upplýsingatæknimála Starfssvið • Ábyrgð á daglegum rekstri og starfsemi upplýsingatæknimála • Stefnumótun og áætlanagerð upplýsingatæknimála • Þróun og innleiðing nýjunga í upplýsinga- og tæknimálum • Samskipti við hýsingaraðila • Samskipti, tilboðs- og samningagerð við birgja Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla af rekstri og stjórnun upplýsingatæknimála • Þekking og reynsla af stefnumótun og áætlanagerð • Þekking og reynsla af þróun upplýsingatækni • Hæfni og þekking til að innleiða nýjungar • Framúrskarandi samskiptahæfileikar • Hæfni í ræðu og riti, á íslensku og ensku • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður til að ná árangri í starfi Upplýsingar veitir: Geirlaug Jóhannsdóttir geirlaug@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 3. apríl nk. Karlar jafnt sem konur er hvött til að sækja um starfið. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Strætó bs. leitar að reynslumiklum einstaklingi til að stýra upplýsingatæknimálum félagsins. Viðkomandi ber ábyrgð á þjónustu, rekstri og þróun upplýsingatæknikerfa Strætó í samræmi við stefnu félagsins. Starfið hentar framsýnum og metnaðarfullum einstaklingi. Strætó bs. er öflugt þjónustufyrirtæki á sviði almenningssamgangna þar sem starfa um 300 manns sem mynda sterka liðsheild. Strætó bs. er byggðasamlag, í eigu sex sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, sem hefur það meginmarkmið að veita viðskiptavinum góða þjónustu með öflugu og víðtæku leiðarkerfi og gefa þeim kost á að komast leiðar sinnar á hagkvæman og umhverfisvænan hátt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.