Fréttablaðið - 19.03.2016, Side 58

Fréttablaðið - 19.03.2016, Side 58
| AtvinnA | 19. mars 2016 LAUGARDAGUR4 Sérfræðingur á sviði heilbrigðisupplýsinga Embætti landlæknis starfar í samræmi við lög um landlækni og lýðheilsu nr. 41/2007. Samkvæmt lögunum er embættinu ætlað að stuðla að heilbrigði landsmanna, m.a. með því að tryggja gæði heilbrigðisþjónustu og efla lýðheilsustarf í landinu. Nánari upplýsingar um embættið má finna á vef þess www.landlaeknir.is Nánari upplýsingar veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 4. apríl 2016. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf sem veitir sterkan grunn í úrvinnslu og greiningu gagna • Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi er kostur • Þekking og reynsla af tölfræðilegri úrvinnslu og greiningu heilbrigðisupplýsinga, einkum upplýsinga um starfsemi sjúkrahúsa er kostur • Færni í mannlegum samskiptum, frumkvæði og geta til að vinna í teymi og sjálfstætt • Góð færni í íslensku og ensku og gott vald á rituðu máli Helstu viðfangsefni og ábyrgð: • Tölfræðileg úrvinnsla og greining gagna með sérstakri áherslu á gögn um starfsemi heilbrigðisþjónustu • Vinna við stór gagnasöfn • Þátttaka í teymi sem vinnur að úrvinnslu heilbrigðisupplýsinga • Þátttaka í að þróa miðlun heilbrigðis- upplýsinga á vef • Úrvinnsla fyrirspurna og erinda vegna tölfræði Embætti landlæknis óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa á heilbrigðisupplýsingasviði. Um er að ræða fullt starf. Í boði er áhugavert og krefjandi starf þar sem reynir á öguð vinnubrögð, samskiptahæfni og fagmennsku. Næsti yfirmaður er sviðsstjóri heilbrigðisupplýsinga. Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. Á heilbrigðisupplýsingasviði er unnið að mörgum spennandi verkefnum. Sviðið ber ábyrgð á heilbrigðis- skrám og öðrum gagnagrunnum Embættis landlæknis ásamt úrvinnslu og miðlun tölfræði um heilsufar og notkun heilbrigðisþjónustu. Leitað er að áhugasömum einstaklingi sem hefur frumkvæði, metnað til að ná árangri í starfi og er jákvæður og lipur í mannlegum samskiptum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Sölufulltrúi sérvöru í stóreldhús Ásbjörn Ólafsson ehf. var stofnað árið 1937. Árið 2006 byggði fyrirtækið núverandi húsnæði sitt að Köllunarklettsvegi 6 og þar starfa ríflega 50 harðduglegir og hæfir starfsmenn. Kjarnastarfsemi fyrirtækisins er innflutningur, markaðssetning, sala og dreifing á ýmsum vörum fyrir neytenda- og stórnotendamarkað. Söludeildin skiptist í þrjú svið: Neytendavörusvið, stóreldhúsasvið og sérvörusvið. Nánari upplýsingar um fyrirtækið er að finna á heimasíðu þess www.asbjorn.is Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is), í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 29. mars 2016. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Menntunar- og hæfniskröfur: • Árangursrík starfsreynsla af sölu, helst af fyrirtækjamarkaði • Góð þekking á stóreldhúsamarkaði • Menntun sem nýtist í starfi s.s. úr framleiðslu, matreiðslu eða þjónn er ákjósanlegur bakgrunnur • Góð almenn tölvukunnátta • Góð enskukunnátta • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð • Áhugi á frekari þróun og uppbyggingu fyrirtækisins • Mjög góðir samskiptahæfileikar og lausnamiðað viðhorf Helstu viðfangsefni og ábyrgð: • Sala á vörum sérvörusviðs s.s. borðbúnaði, eldhúsvörum og kokkaklæðnaði • Sala og kynningar á stóreldhúsamarkaði • Viðhald á viðskiptatengslum og öflun nýrra • Þjónusta og þarfagreining Heildverslunin Ásbjörn Ólafsson auglýsir laust til umsóknar starf sölufulltrúa í sérvöru fyrir stóreldhús. Leitað er að reyklausum markmiðadrifnum einstaklingi sem vill vinna á skemmtilegum vinnustað í rótgrónu fyrirtæki. Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. www.intellecta.is RÁÐGJÖF • Að gera betur í dag en í gær er drifkraftur nýrra hugsana og betri árangurs RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR • Réttir starfsmenn í réttum hlutverkum ræður mestu um árangur fyrirtækja • Rannsóknir auka þekkingu og gera ákvarðanir markvissari
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.