Fréttablaðið - 19.03.2016, Page 70

Fréttablaðið - 19.03.2016, Page 70
 Við leitum að SVIÐSSTJÓRA BÓKHALDSSVIÐS Á bókhaldssviði Fjárstoðar starfa 7 öflugir bókarar sem annast bókhald fyrirtækja og stofnana af ýmsum stærðum og gerðum. Við leitum að leiðtoga fyrir þennan góða hóp. Helstu verkefni  Verkefnastjórnun á bókhaldssviði  Þjálfun og leiðsögn starfsmanna  Innleiðing og endurbætur á ferlum  Gæðastjórnun á bókhaldssviði  Úrlausn sérhæfðari verkefna fyrir viðskiptavini  Samskipti við viðskiptavini, uppgjörsaðila og endurskoðendur Hæfniskröfur  Háskólamenntun sem nýtist í starfi  Skipulagshæfileikar og lipurð í mannlegum samskiptum  Drifkraftur og skapandi hugsun  Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð Umsóknarfrestur er til 23. mars. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á umsokn@fjarstod.is. Fjárstoð ehf. Smáratorgi 3 201 Kópavogur Sími 556-6000 fjarstod@fjarstod.is www.fjarstod.is Farvel er nýtt íslenskt ferðafélag sem opnar landsmönnum nýjar og spennandi leiðir að framandi slóðum. Farvel skipuleggur klæðskerasniðnar einkaferðir samsettar fyrir hvern viðskiptavin, einstaklinga, pör og fjölskyldur, stærri eða smærri hópa. Þá býður Farvel opnar hópferðir þar sem hver og einn getur slegist með í för. Menning, fjölskrúðugt mannlíf og ósnortin náttúra samhliða dekri og sældarlífi í hæfilegum hlutföllum. Ævintýrin bíða þín – Farvel. UMSJÓN MEÐ BÓKUNUM OG FERÐUM Við viljum ráða einstakling sem hefur reynslu af samskiptum við ferða- langa, vinnur vel með samstarfsfélögum erlendis og heima, býr yfir hag- nýtri tölvukunnáttu, hefur gott vald á ensku og er skipulagður og skýr. FARARSTJÓRAR OG FERÐAGARPAR Ratarðu um fjarlæg lönd? Við leitum að erindrekum og útsendurum til að vinna með okkur á spennandi stöðum erlendis. Afríka, Suður-Ameríka, Mið-Ameríka, Vestur-Indíur, Kyrrahafseyjar, Miðausturlönd, Suður-Asía, Austur-Asía og Eyjaálfa – Býrð þú yfir þekkingu á þessum svæðum sem gæti nýst okkur? Við hvetjum áhugasama til að senda umsókn á farvel@farvel.is fyrir 26. mars. Suðurlandsbraut 22 108 Reykjavík Sími 415 0770, farvel.is FARVEL LEITAR AÐ GÓÐU FÓLKI MEÐ ÁSTRÍÐU FYRIR FERÐAMENNSKU Í FJARLÆGUM LÖNDUM Farvel byggir á áratugareynslu, þekkingu og þjónustu Ferðaskrifstof- unnar Óríental í sérferðum og leiðöngrum um Asíu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.