Fréttablaðið - 19.03.2016, Blaðsíða 72
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Ráðningarþjónusta
HH Ráðgjöf • Fjarðargata 13 - 15 • 220 Hafnarörður • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is
Nánari upplýsingar um störn er að nna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is
og eru áhugasamir beðnir um að sækja um störn þar.
Stilling hf. er rótgróið ölskyldufyrirtæki sem rekur fimm öflugar verslanir
víðsvegar um landið og er eitt elsta varahlutafyrirtækið á Íslandi.
Sumarstörf
Einnig er leitað að drífandi og samviskusömum einstaklingum
í sumarafleysingar á lager og í verslunum.
HæfniskröfurStarfssvið
HæfniskröfurStarfssvið
Vegna aukinna umsvifa og stækkunar félagsins óskar Stilling hf. eftir
að ráða metnaðarfulla og þjónustulipra einstaklinga til starfa.
Sölumaður
Þjónustufulltrúi
Leitað er að öflugum einstaklingum til starfa í nýju og fullkomnu þjónustuveri.
Vinnutími er frá kl. 08:00 til kl. 17:30. Um framtíðarstarf er að ræða.
Leitað er að jákvæðum og sjálfstæðum einstaklingi til starfa í verslun. Vinnutími er aðra hvora
viku frá kl. 08:00 til kl 17:00 og hina frá kl. 09:00 til kl. 18:00. Um framtíðarstarf er að ræða.
· Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
· Afgreiðsla í verslun
· Framstillingar og önnur tilfallandi verkefni
· Reynsla af afgreiðslu á varahlutum eða reynsla í bifvélavirkjun kostur
· Reglusemi, þjónustulund og jákvætt viðmót
· Góðir söluhæfileikar og rík hæfni í mannlegum samskiptum
· Símsvörun og samskipti í gegnum tölvupóst
· Afgreiðsla fyrirspurna og almenn þjónusta
við viðskiptavini
· Skráning og eftirfylgni pantana
· Önnur tilfallandi verkefni
· Þekking og áhugi á bílum
· Reynsla af afgreiðslu á varahlutum eða reynsla í bifvélavirkjun kostur
· Góð almenn tölvukunnátta
· Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð, rík þjónustulund og hæfni
í mannlegum samskiptum
Heilbrigðisstofnun Norðurlands
óskar eftir hjúkrunarfræðingi við
Heilsugæsluna Þórshöfn.
Hjúkrunarfræðingur
Heilbrigðisstofnun Norðurlands óskar eftir að ráða
hjúkrunarfræðing í 100% starfshlutfall á Heilsugæslu-
stöðina á Þórshöfn frá 15. apríl eða samkvæmt sam-
komulagi. Um framtíðarstarf er að ræða.
Umsóknarfrestur er til og með 29.04.2016
Sjá nánar um helstu verkefni og hæfniskröfur inn á
heimasíður HSN, www.hsn.is.
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráð-
herra og viðkomandi stéttarfélags.
Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur
til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki
framangreind skilyrði. Tóbaksnotkun er ekki heimiluð á
vinnutíma innan HSN. Umsóknum skulu fylgja ítarlegar
upplýsingar um nám og starfsferil ásamt prófskírteinum
og starfsleyfi.
Nánari upplýsingar veitir Áslaug Halldórsdóttir -
aslaug.halldorsdottir@hsn.is - 4640500/8607736
Bílstjórar / Vélamenn
Gámaþjónustan h/f óskar við eftir meiraprófsbílstjórum til
starfa hjá fyrirtækinu við akstur gámabíla og annarra bíla
fyrirtækisins.
Hæfniskröfur: meirapróf – vagnréttindi kostur – ADR
réttindi kostur.
Einnig óskum eftir því að ráða vélamenn í umhleðslu og
flokkunarstöð fyrirtækisins að Berghellu í Hafnarfirði
viðkomandi þarf að hafa reynslu af vinnuvélum og eru
vinnuvélaréttindi skilyrði meirapróf æskilegt vinnutími er
virka daga 07:00 – 18:00
Leitað er að heilsuhraustum einstaklingum sem eru ekki
yngri en 20 ára.
Um framtíðarstörf er að ræða. Nánari upplýsingar veitir
hannes@gamar.is
Starfsmenn óskast
Steypustöðin ehf. óskar eftir duglegum starfskröftum sem
allra fyrst í eftirfarandi störf:
• Meiraprófsbílstjóri Hafnarfirði:
Meiraprófsbílstjóri óskast á þunnflots og anhydrit
vagn í Hafnarfirði.
• Helluverksmiðja Hafnarfirði:
Hraustur og athugull starfsmaður í framleiðslu og
eftirlit í nýlegri og vel útbúinni verksmiðju.
Um framtíðarstörf er um að ræða.
Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2016
Umsókum skal skilað til Kjartans Salómonssonar Stöðvar
stjóra í Hafnarfirði á netfangið kjartan@steypustodin.is.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur verið
tekin um ráðningu.
Við leitum að drífandi
og jákvæðu starfsfólki
í allar okkar verslanir.
Gæði, reynsla og gott verð!
Hæfniskröfur:
Reynsla af afgreiðslustörfum æskileg
Hæfni í mannlegum samskiptum nauðsynleg
Áreiðanleiki og jákvæðni nauðsynleg
Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð nauðsynleg
Almenn þekking og áhugi á bílum og bílavörum æskileg
Almenn tölvukunnátta æskileg
Um er að ræða sumarstörf með möguleika á
framtíðar ráðningu. Starfið felst í almennum
verslunarstörfum og öðrum tilfallandi störfum.
Umsóknum ásamt meðmælum skal skilað á atvinna@bilanaust.is,
umsóknarfrestur er til og með 31. mars.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
REYKJAVÍK, Dvergshöfða 2, KÓPAVOGUR, Smiðjuvegi 4a, græn gata,
HAFNARFJÖRÐUR, Dalshrauni 17, REYKJANESBÆR, Krossmóa 4,
SELFOSS, Hrísmýri 7, AKUREYRI, Furuvöllum 15, EGILSSTAÐIR, Lyngási 13
Sími: 535 9000www.bilanaust.is
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is