Fréttablaðið - 19.03.2016, Side 92

Fréttablaðið - 19.03.2016, Side 92
Hann hagaði sér mjög vel og var pollrólegur í gegnum þetta, eins og sönn stjarna, ekki vottur af prímadonnustælum. Svavar Ingvarsson Svavar Ingvarsson, þjálfari í Hreyfingu heilsulind í Glæsibæ, er frá Halldórsstöðum í Bárðardal eins og stórstjarnan Viður. Svavar rúði stjörnuna inn að skinni á dög- unum. mynd/SIGmar ErnIr SIGrúnar KEtIlSSon Viður í hlutverki sínu sem verðlaunahrúturinn Garpur í kvikmyndinni Hrútar. myndin var frumsýnd síðastliðið vor og hefur sópað til sín verðlaunum um allan heim, meðal annars ellefu verðlaunum á Eddunni. mynd/Hrútar „Hann hagaði sér mjög vel og var pollrólegur í gegnum þetta, eins og sönn stjarna, ekki vottur af prímadonnustælum,“ segir Svavar Ingvarsson, bóndasonur frá Hall- dórsstöðum í Bárðardal, en á dög- unum rúði hann einn aðalleikara verðlaunamyndarinnar Hrúta inn að skinni. Stjarnan sem um ræðir fór með hlutverk verðlaunahrútsins Garps í myndinni og heitir réttu nafni Viður. Kvikmyndin Hrútar var tekin upp í Bárðardal og hefur rakað til sín verðlaunum víða um heim frá því hún var frumsýnd síðastliðið vor, sópaði meðal ann- ars til sín 11 verðlaunum á Edd- unni nú í febrúar. Það hlýtur því að hafa þurft að beita klippunum sérstaklega vel á Við. „Tómas Vilberg Valdimarsson, frændi minn, var reyndar aðal- rúningsmaðurinn. Ég var að ná í kindurnar og leggja þær fyrir hann en fékk að rýja stórstjörnuna og láta smella af mér mynd. Ég er reyndar ekki vanur rúningsmaður og alls ekki nógu góður. Tómas fór því aðeins yfir þetta hjá mér svo stjarnan liti nógu vel út á eftir,“ segir hann sposkur. Þeir félagar rúðu þrjú hundruð kindur þennan dag og slógu ekki slöku við. Svavar er íþróttafræð- ingur og einkaþjálfari og hefur staðið á verðlaunapalli í frjálsum íþróttum og vaxtarrækt. Hann segir þetta þó hafa tekið hressi- lega á. „Tómas er þaulvanur og svo eldsnöggur að rýja að ég varð að hafa mig allan við, ná í kindurn- ar, draga þær til hans og leggja þær á rassinn. Afköstin fara eftir því hve lagningamaðurinn er röskur en rúningsmaðurinn er ekki meira en 35-40 sekúnd- ur með hverja. Þetta var auðvit- að heilmikill hamagangur og ég fann vel fyrir þessu í skrokknum daginn eftir. Við vorum að frá níu um morguninn til átta um kvöld- ið, með tveimur góðum matar- hléum. Ég kóf svitnaði við þetta,“ segir Svavar. Mælirðu með þessu sem lík- amsrækt? „Já, já, ef fólk kann að beita sér rétt. Það þarf að hafa bakið beint og nota fæturna, það er ekki hægt að grípa 300 rollur á einum degi, bara einhvern veginn, maður yrði fljótur að slíta eitthvað ef ekki er farið rétt að. Þetta er mikil lík- amleg vinna og kemur ekkert á óvart að margir bændur eru slitn- ir í skrokknum af áratuga átök- um,“ segir Svavar. kvikmyndastjarna rúin inn að skinni Svavar Ingvarsson stóð í ströngu á dögunum þegar hann rúði hrútinn Garp. Garpur er enginn venjulegur hrútur en hann fór með eitt aðalhlutverkanna í Hrútum sem rakað hefur til sín verðlaunum ALHLIÐA MÚR- OG STEYPUVIÐGERÐIR www.husavidgerdir.is/hafa-samband info@husavidgerdir.is - Sími 565-7070 Finndu okkur á Fegrun og lenging líftíma steyptra mannvirkja er okkar áhugamál. Við höfum náð góðum árangri í margs konar múr- og steypuviðgerðum, múrfiltun, steiningu og múrklæðningum. Hafðu samband Við skoðum og gerum tilboð! Fáðu Fréttablaðið ókeypis í símann eða spjaldtölvuna. Þú færð appið á visir.is/fbl eða beint í gegnum NÝTT OG BETRA APP Smelltu þér á Fréttablaðsappið og lestu blaðið hvar og hvenær sem er. 1 9 . m a r s 2 0 1 6 L a U G a r D a G U r8 F ó L k ∙ k y n n i n G a r b L a ð ∙ h e L G i n
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.