Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.03.2016, Qupperneq 108

Fréttablaðið - 19.03.2016, Qupperneq 108
Hjálparstarf kirkjunnar reiðir sig á stuðning almennings til að sinna hjálparstarfi. Ýmsar leið- ir eru til, ein þeirra er að vera Hjálparliði sem styrkir verkefni Hjálparstarfsins með reglulegu framlagi. Það gerir okkur kleift að hjálpa þeim sem búa við mikla fátækt – bæði hér heima og í fátækustu ríkjum heims. Vilt þú vera Hjálparliði? Við erum að hringja í fólk þessa dagana. Tækifæriskortin Gleðilegt sum- ar munu fást í matvöruverslun- um og á bensínstöðvum fyrir og á sumardaginn fyrsta. Andvirði þeirra fer í stuðning við börn á Íslandi svo þau geti tekið þátt í tómstundum með vinum sínum. Með því að kaupa kortið sem kostar 1.200 krónur tekur þú þátt í því að gefa barni gleði- legt sumar! Listaverkin sem prýða kortin gerðu 5 ára börn á leikskólan- um Austurborg í Reykjavík. Gefum voninni vængi Viltu taka þátt í söfnunarverk- efni sem hefur um leið uppeldis- legt gildi? Verkefnið heitir Tveir samstæðir söfnunar- baukar, annar merktur Sjóður fyrir náungann en hinn Sjóður fyrir mig, gefa foreldrum og fræðurum færi á að kenna börnunum annars vegar að það er skynsamlegt að safna fyrir því sem mann langar í og hins vegar um samkennd og náunga- kærleik; að um leið og við gefum eigin vonum vængi sé mikilvægt að huga að náunganum. Gjöf fyrir minimalistann Á gjafabréfasíðunni okkar www.gjofsemgefur.is eru hátt í fimmtíu gjafabréf sem eru til- valin tækifærisgjöf fyrir ferm- ingarbarnið, stúdentinn, þann fimmtuga, brúðhjónin … Gjafabréf Búfjárrækt með kameldýr, kindur, geitur og nautgripi er undirstöðuatvinnugrein í Sómalífylki í Eþíópíu en þar valda tíðir þurrkar matarskorti og vannæringu. Vatnsskortur hefur leitt til lélegs ástands bústofnsins en dýralæknaþjónusta hefur verið af skornum skammti. Hjálparstarfið aðstoðar sjálfsþurftarbændur á svæðinu með því að útvega bóluefni, lyf og áhöld. Dýrasjúkraliðar eru þjálfaðir í að bólusetja og meðhöndla dýr og þjónustan er færð nær fólkinu. Þar með eykst framleiðslan og fæðuöryggi íbúanna. Bólusetning bætir heilsu bústofnsins Bóluefni Ungt fólk á Austurlandi er dug- legt að taka þátt í því starfi sem Æskulýðssamband kirkj- unnar á Austurlandi, ÆSKA, stendur fyrir, ýmist á eigin veg- um eða í samstarfi við aðra. Undanfarin ár hefur stór hópur austfirskra unglinga tekið þátt í Landsmóti ÆSKÞ og hefur ÆSKA greitt þann kostnað sem fylgir því að fara með stóran hóp á mót. Í fjáröflunarskyni, bæði fyrir þátttakendur og til að standa undir kostnaði hefur ÆSKA staðið fyrir happdrætti. Fyrirtæki á Austurlandi hafa verið jákvæð gagnvart verk- efninu og gefið veglega vinn- inga og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Frá upphafi hefur Happdrætti ÆSKA styrkt Hjálparstarf kirkj- unnar og tekið þátt í þeirra söfnun sem ÆSKÞ og Hjálpar- starfið hafa komið sér saman um hverju sinni enda hefur það mikið uppeldislegt gildi fyrir ungt fólk í kirkjustarfi að taka þátt í hjálparstarfi. Í ár var safnað fyrir Hemma- og Pollasjóð til að auka frístunda- þátttöku efnaminni barna og- skiluðu 250.000 krónur sér til Hjálparstarfsins af þeim 900 miðum sem unglingarnir seldu og erum við stolt af þeim ár- angri og staðráðin í að gera jafnvel enn betur á næsta ári! Með kveðju að austan, Sigríður Rún Tryggvadóttir, prestur á Seyðisfirði „Stuðningsfjölskyldur eru mjög mikilvægar þar sem þær hjálpa flóttfólki einna best við að að- lagast nýju samfélagi. Flóttafólk sem hingað kemur fyrir tilstilli Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna og Rauða krossins nýt- ur þessarar þjónustu en þeir sem fá vernd eftir að hafa sótt um hæli hér fá hana ekki. Þessu verðum við að breyta því annars eigum við á hættu að hér verði til jaðarhópar eins og gerst hefur víða í Evrópu,“ sagði Atli Viðar Thorstenssen, sviðstjóri hjálp- arsviðs Rauða krossins í erindi um stöðu og aðbúnað hælisleit- enda og flóttafólks á Íslandi sem hann hélt á fundi fulltrúa- ráðs Hjálparstarfs kirkj unnar í Grensáskirkju þann 10. mars síð- astliðinn. Atli sagði að bæta þyrfti hæl- ismeðferð og fræðslu til þeirra sem vinna að málefnum útlendinga. „Við þurfum fleiri sjálfboðaliða sem eru talsmenn flóttafólks og hælisleitenda og við verðum líka að upplýsa al- menning um málefni flóttafólks. En við þurfum líka að fræða fólk sem hingað kemur markvisst um menningu okkar og lög og reglur í samfélaginu. Við eigum ekki að vera rög við það og ekki gefa af- slátt á mannréttindum, sagði Atli í erindi sínu. Á aðalfundi fulltrúaráðs Hjálp- arstarfs kirkjunnar í september síðastliðnum, var rætt að ef taka ætti vel á móti flóttafólki frá Sýrlandi þyrftum við að kynna okkur bakgrunn þess, sögu, menningu og lifnaðarhætti. Við yrðum að geta sett okkur í þeirra spor. Að við yrðum að undirbúa okkur sjálf til þess að geta sem best komið til móts við fólkið á þeirra forsendum. Ungt fólkí kirkjustarfi á Austurlandi safnaði 250 þúsund krónum með sölu happdrættismiða. Afraksturinn fer í að auðvelda börnum sem búa við kröpp kjör að stunda íþróttir og tómstundastarf. Við erum stolt af unga fólkinu okkar! Frábær stuðningur ÆSKÞ við börn og unglinga! Á landsmóti Æskulýðsfélags þjóðkirkjunnar í Vestmannaeyjum í október síðastliðnum söfnuðu 700 unglingar 500 þúsund krónum í þágu jafnaldra sinna sem búa við kröpp kjör. Á aðal- fundi ÆSKÞ þann 18. febrúar, afhenti Guðmundur Karl Einars- son, gjaldkeri, Bjarna Gíslasyni, framkvæmdastjóra Hjálpar- starfsins, framlagið sem rennur í Polla- og Hemmasjóði stofnunarinnar. Pollasjóður var stofnaður árið 2014 þegar Heiðar í Pollapönki setti Eurovisiongítarinn sinn á uppboð. Úr sjóðnum fá börn efnalítilla foreldra styrk og þar með tækifæri til að láta draum sinn rætast og stunda tónlistarnám. Hemmasjóður er nefndur eftir Hermanni Hreiðarssyni, knattspyrnumanni, sem lagði til stofnfé hans. Sjóðurinn hefur það að markmiði að styrkja börn efnalítilla foreldra og veita þeim tækifæri til að stunda íþróttir með vinum sínum og félögum. Allt frá árinu 2010 hefur ÆSKÞ safnað fé til fjölmargra verkefna Hjálparstarfsins. Unga fólkið lætur sig sannarlega aðra varða og kann Hjálparstarfið þeim bestu þakkir fyrir stuðninginn! „Flóttafólk er fólk og fólk kemur okkur við“ Hjálparliði gefur barni gleðilegt sumar, voninni vængi og gjöf sem gefur! 10 – Margt smátt ...
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.