Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.03.2016, Qupperneq 118

Fréttablaðið - 19.03.2016, Qupperneq 118
Elskulegur sonur, faðir, tengdafaðir, bróðir, mágur og afi, Kristleifur Leósson Gvendargeisla 21, Reykjavík, lést 3. mars sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Þökkum veittan stuðning og hlýhug. Lilja Þorkelsdóttir Sessilía Dögg Kristleifsdóttir Birgir Smári Ársælsson Leó Kristleifsson Danilía Guðrún Kristjánsdóttir Kristbjörg Leósdóttir Tryggvi Friðjónsson Gunnlaugur Leó Birgisson Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, Ásdís Óskarsdóttir hjúkrunarfræðingur, Kastalagerði 13, Kópavogi, lést á Vífilsstöðum þann 13. mars síðastliðinn. Útför hennar fer fram frá Háteigskirkju, miðvikudaginn 23. mars kl. 13.00. Benedikt Gunnarsson Valgerður Benediktsdóttir, Grímur Björnsson Gunnar Grímsson Sóley Grímsdóttir Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför föður okkar, Sighvats Arnórssonar frá Miðhúsum. Sérstakar þakkir fær starfsfólkið á Kumbaravogi fyrir alúð og hlýju í garð föður okkar síðustu árin. Fyrir hönd aðstandenda, Geirþrúður, Hjálmur, Arnór, Helga, Ingunn og Hallur Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, systir og amma, Helga Haraldsdóttir andaðist fimmtudaginn 10. mars. Útför hefur farið fram í kyrrþey. Markús Úlfsson Karólína Markúsdóttir Ívan Burkni Dagmar Markúsdóttir Rannveig Haraldsdóttir Sigrún Haraldsdóttir Dagmar Haraldsdóttir og ömmubörn. ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Auðbrekku 1, Kópavogi Útfararþjónusta síðan 1996 Vaktsímar: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is • Allan sólarhringinn ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 Kristín Ingólfsdóttir Hilmar Erlendsson Sverrir Einarsson Vesturhlíð 2 Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Útfararstofa kirkjugarðanna Útfarar- og lögfræðiþjónusta Lögfræðiþjónusta Veist þú hvert eignir þínar renna eftir þinn dag? Kynntu þér málið á heimasíðu okkar, www.útför.is. Þar getur þú m.a. sett inn þínar forsendur í reiknivél. Við aðstoðum þig við gerð erfðaskrár, kaupmála og við dánarbússkipti. Katla Þorsteinsdóttir, lögfræðingur Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Guðrún Nielsen íþróttakennari, Lerkihlíð 2, Reykjavík, lést fimmtudaginn 10. mars á Landspítalanum. Hún verður jarðsungin frá Háteigskirkju mánudaginn 21. mars kl. 13.00. Karl Gunnarsson Bergrún Helga Gunnarsdóttir Gunnar Pálsson Vaka Gunnarsdóttir Guðmundur Vestmann Halla Gunnarsdóttir Kría Guðmundsdóttir Ég dreg ekkert undan Ung ákvað hún að skrifa ævisöguna þegar hún yrði sextug en það dróst í fimmtán ár. Guðrún L. Ásgeirsdóttir kennari rifjar upp 32 fyrstu árin sín í bókinni Á meðan ég man. „Allt frá því ég var barn hef ég haldið til haga öllum bréfum og pappírum eins og gert var heima í Ási. Ég ferðað- ist óvenju mikið sem ung stúlka, miðað við það sem þá gerðist, og skrifaði mörg bréf heim, þau voru geymd eins og heil- agur dómur og eru nú ígildi dagbókar sem ég hef getað flett upp í. Þannig má segja að ég hafi alltaf verið að undirbúa þessi bókarskrif,“ segir Guðrún Lára Ásgeirs- dóttir bókasafnskennari sem hefur gefið út fyrsta bindi ævisögu sinnar. Bókin  nefnist Á meðan ég man – atburðir ævi minnar.  Fyrstu eintökin komu út fyrir síðustu jól en seldust upp í hvelli. Nú er komin önnur prentun, hún fer í almenna sölu og á bókasöfn. Guðrún er fædd árið 1940. Hún ólst upp í Ási, Sólvallagötu 23 í Reykjavík með foreldrum, systkinum og afa. Á þeim 32 árum sem hún lýsir í bókinni bjó hún líka á Möðruvöllum í Hörgárdal, í Vallanesi á Héraði og í Ólafsvík, með manni sínum séra Ágústi Sigurðssyni og börnunum tveimur, og áður var hún skólastjóri hús- mæðraskólans á Hallormsstað og hótel- stjóri þar. Svo eru ferðalögin kapítuli útaf fyrir sig. „Ég vildi skoða heiminn áður en ég færi að binda mig og ferðaðist mikið ein, það er best því þá ræður maður sjálf- ur,“ segir Guðrún og bætir við hlæjandi. „Núna rekst ég ekki í hópi nema sem fararstjóri!" Hún kveðst hafa verið  „farfugla- mamma“, það hafi haft áhrif á ferða- mátann. „Ég var ein þeirra sem pössuðu farfuglaheimilið í Austurbæjar- skólanum í sjálfboðavinnu svo hægt væri að hafa gistinguna ódýra.  Þar fékk ég fullt af heimboðum svo ég fór á flakk um Evrópu og gisti hjá farfugl- um. Aðallega voru það strákar, því stúlkur voru miklu minna á ferðinni,  þær voru  ekki lagðar af stað. Sumar mæð- urnar héldu að þarna væri komin tilvonandi tengda- dóttir en ég var bara félagi þessara stráka. Svo þegar ég hafði verið skólastjóri á Hallorms- stað og rekið hótel þar um sumarið átti ég allt í einu pening svo ég keypti mér bíl úti í Hollandi sem við mamma sóttum og keyrðum, ásamt vinkonu minni, um alla Evrópu. Ég fór líka í enskuskóla í Cam- bridge eins og var í tísku þá og til Dan- merkur með fleiri unglingum á vegum Norræna félagsins árið  1957. Þessum ferðum er lýst í bókinni.“ Fararstjórn um Kjöl og móttaka ferða- hópa á Hveravöllum ásamt gangnaævin- týri með Húnvetningum koma við sögu, en líka miður skemmtileg samskipti við Sigurbjörn biskup vegna prestskosninga á Möðruvöllum. „Ég dreg ekkert undan,“ segir Guðrún. „Segi til dæmis líka kost og löst á Ólafsvík.“  Yfir 100 myndir eru í bókinni. Guðrún kveðst alltaf vera með myndavél á lofti og hafa haldið vel utan um myndasafnið. „Ég hef ekkert gaman af myndum í tölvu, læt allt- af prenta þær og set þær strax í albúm.  Nú hef  ég sett  albúmin, vel yfir 100 talsins og í tímaröð, ásamt bréfasafni mínu, til geymslu á Borgar- skjalasafn og vona að þau verði þar til sýnis. Það hefur alltaf búið í mér söfn- unar- og röðunarþörf enda fór ég í skjala- stjórnun á síðari árum eftir að hafa lært bókasafnsfræði.“ Bókin endar um það bil sem Guðrún og Ágúst eru að kveðja Ólafsvík og flytja norður að Mælifelli í Skagafirði. Framan á  henni stendur „fyrra bindi“ en Guð- rún kveðst halda að þau verði þrjú. „Ég er langt komin með næstu bók,“ segir hún, „og á erfitt með að hemja mig.“ gun@frettabladid.is Ég vildi skoða heiminn áður en ég færi að binda mig og ferðaðist mikið ein, það er best því þá ræður maður sjálfur. „Sumar mæðurnar héldu að þarna væri komin tilvonandi tengdadóttir en ég var bara félagi þessara stráka” segir Guðrún Lára frettabLadid/ernir Á bókarkápu er mynd af Guðrúnu á hlaði Húsmæðraskólans á Hallormsstað þar sem hún var forstöðukona og hótelstjóri rúmlega tvítug. 1 9 . m a r s 2 0 1 6 L a U G a r D a G U r54 t í m a m ó t ∙ F r É t t a B L a ð i ð tímamót
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.