Fréttablaðið - 19.03.2016, Síða 139

Fréttablaðið - 19.03.2016, Síða 139
SKRUDDA Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík s. 552 8866 - skrudda@skrudda.is www.skrudda.is Hrottalegt morð er framið á hlaupastíg. Fórnarlambið er ung kona, í vasa hennar finnst hálsmen með mynd af Astekaguði, morðvopnið er haglabyssa. Skömmu síðar er framið annað morð: sama umhverfi, sams konar skartgripur. Hvernig velur morðinginn fórnarlömb sín? Tengjast morðin leynilegum trúarsöfnuði? Hver verður næsta fórnarlamb? Bækur Kati Hiekkapelto um lögreglukonuna Önnu Fekete fara nú sigurför um heiminn enda vel skrifaðar, hörkuspennandi og taka á því vandamáli sem nú herjar hvað mest á Evrópu, flóttamannavandanum og stöðu innflytjenda. Bókin var tilnefnd til Petrona verðlaunanna í Bretlandi 2015 fyrir bestu norrænu glæpasögu ársins. Sigurður Karlsson þýddi bókina. Löður daganna er ástarsaga þar sem dansað er kankvíslega á mörkum draums og veruleika, hversdags og óskhyggju, en sagan er um leið óður til lífsins, ástarinnar og tónlistarinnar, einkum djasstónlistarinnar. Sagan kom fyrst út árið 1947 er nú talin með merkustu skáldsögum Frakka á 20. öld. Sagan hefur alla tíð notið gríðarlegra vinsælda, tvisvar verið kvikmynduð, gerð eftir henni ópera, teiknimynd og margoft verið sett á svið. Hún hefur verið þýdd á fjölmörg tungumál, þar á meðal þrisvar á ensku. Boris Vian (1920–1959) var franskur verkfræðingur, uppfinningamaður, rithöfundur, lagasmiður og djassmaður. Friðrik Rafnsson íslenskaði og skrifar eftirmála. Þór Saari sat á Alþingi 2009–2013 og kynntist vel þinginu og starfsháttum þess. Í þessari bók gerir hann grein fyrir þessari reynslu sinni og greinir þann fjölþætta vanda sem lögjafarsamkoma Íslendinga á við að stríða. Í bókinni er að finna harða gagnrýni á starfshætti þingsins og sýnt er hvernig þessir starfshættir stuðla m.a. að þeirri skömm sem stór hluti þjóðarinnar hefur á stjórnmálum og stjórnmálamönnum. „Fjögurra ára þingmennska Þórs Saari breytist hér í vettvangsrannsókn – með henni tekst honum að sýna margar helstu ástæður þess að Alþingi virðist ýmist máttlaust eða marklaust.“ Jón Ólafsson, prófessor í menningarfræði við HÍ „Með þessari bók um hegðunarvandamál Alþingis og persónulega reynslu sína af þingstörfum hefur Þór Saari unnið þarft verk ... Þessa stuttu en snörpu bók þurfa sem flestir að lesa.“ Þráinn Bertelsson, kvikmyndagerðarmaður Glæpir, ástir og Alþingisvandamálið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.