Bændablaðið - 28.02.2019, Qupperneq 5

Bændablaðið - 28.02.2019, Qupperneq 5
Bændablaðið | Fimmtudagur 28. febrúar 2019 5 Ársfundur Bændasamtaka Íslands 2019 Föstudaginn 15. mars verður ársfundur Bændasamtakanna haldinn á Hótel Örk í Hveragerði. Hefðbundin aðalfundarstörf verða um morguninn en eftir hádegi verður haldin opin ráðstefna þar sem fjallað verður um sérstöðu íslensks landbúnaðar, sýklalyfjaónæmi, heilsufar manna og dýra auk nýsköpunar í landbúnaði. Um kvöldið verður slegið upp veislu á Hótel Örk þar sem bændur landsins skemmta sjálfum sér og öðrum fram á rauða nótt. Aðgöngumiði á bændahátíð kostar 8.900 kr. fyrir félagsmenn BÍ. Fullt verð 11.900 kr. Miðapantanir í síma 563-0300 og á vefsíðunni bondi.is. Frestur til að panta miða er til og með 12. mars. Upplýsingar um hótel- og gistirými í Hveragerði er að finna á vefnum www.hveragerdi.is. Ráðstefnudagskrá föstudaginn 15. mars kl. 13.00-16.00 Bændahátíð á Hótel Örk föstudaginn 15. mars kl. 20.00 Fundarstjóri: Sveinn Sigurmundsson, framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Suðurlands Veislustjóri: Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins Setning ráðstefnu: Guðrún Sigríður Tryggvadóttir, formaður BÍ Ávarp: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Einstök staða íslensks landbúnaðar er varðar smitsjúkdóma og sýklalyfjaónæmi Karl G. Kristinsson, prófessor í sýklafræði við Landspítalann Hvernig tölum við um lýðheilsu og matvælaframleiðslu? Eiríkur Már Guðleifsson, viðskiptastjóri á auglýsingastofunni Hvíta húsinu Kaffihlé Lífræn ræktun – Hvert er lífræn framleiðsla að stefna í heiminum? Eygló Björk Ólafsdóttir, formaður VOR, hagsmunafélags framleiðenda sem stunda lífræna ræktun Ný tækifæri í landbúnaði og sölu á afurðum bænda Örn Karlsson, bóndi á Sandhóli í Meðallandi Íslenska ullin: vannýtt auðlind Hulda Brynjólfsdóttir, bóndi og eigandi smáspunaverksmiðjunnar Uppspuna REKO á Íslandi – sala á búvörum í gegnum Facebook Oddný Anna Björnsdóttir, verkefnastjóri hjá Matarauði Íslands Pallborðsumræður fyrir kaffihlé og að erindum loknum Þriggja rétta máltíð á Hótel Örk Matseðill Forréttur Léttsteiktur humar á salatbeði, marineraðir tómatar og sítrónusósa Aðalréttur Hægeldaður lambahryggvöðvi, kartöfluterrine, bakað rótargrænmeti og jurtasósa Eftirréttur Skyrostakaka, bláber, hafrar og sítrónusorbet Skemmtiatriði Sólmundur Hólm Tónlistaratriði Hjörtur Benediktsson fer með gamanmál Ballhljómsveitin Allt í einu Hver er sérstaða íslensks landbúnaðar?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.