Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Síða 10

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Síða 10
Lr skýrslu framkvæmdastjórnar í S í sept. 1966 — ágúst 1968 Framkvæmdastjórn ISl lagði fram myndarlega skýrslu á íþróttaþinginu 1968, og birtir Iþróttablaðið hér nokkra kafla úr þessari skýrslu, um þau atriði, sem blaðið hefur ekki áður fjallað um í 5. tbl. og 9.—10. tbl. 1967. FRAMKVÆMDASTJÓRN. 1 framkvæmdastjórn ISÍ voru þessir menn: Gísli Halldórsson, forseti, Guðjón Einarsson, varaforseti, Gunnlaugur J. Briem, gjaldkeri, Sveinn Björnsson, rit- ari, Þorvarður Árnason, fundaritari. 1 varastjórn voru: Atli Steinarsson, Böðvar Péturs- son, Gunnar Hjaltason, Gunnar Vagnsson, Hannes Þ. Sigurðsson. Haldinn var 71 bókaður fundur framkvæmdastjórnar á starfstímanum. SKRIFSTOFAN. Skrifstofa ISI var opin venjulegan skrifstofutíma og þar vann Hermann Guðmundsson, framkvæmdastjóri, ásamt einni starfsstúlku, sem nú er Anna Pálmadóttir. HEIÐUR S VIÐURKENNIN G AR OG AFMÆLISGJAFIR. Heiðursorðu ISl hlaut John Chr. Schönheyder, for- seti norska íþróttasambandsins, og var honum veitt orðan sl. sumar. Gullmerki ISl hafa hlotið fyrir ágætt íþróttastarf: óskipt þátttakandi í íþróttastarfinu, höfum við ekki náð því marki, sem við stefnum að. Ef þarf að greiða æskumanni eða konu fé fyrir að iðka hollar íþróttir og gera það að atvinnugrein, erum við á skakkri braut. Að undanförnu hefi ég átt kost á því að ferðast um landið og heimsækja héraðsþing hjá ykkur. Ég vil nú þakka þær ágætu móttökur, sem við frá framkvæmda- stjórn ISl höfum fengið hjá ykkur. Það er vissulega styrkur í starfi hjá okkur að finna þá fórnfýsi og alúð, sem þið leggið í störf ykkar fyrir æskuna og þjóðina. Það starf verður seint metið tii fulls, en von- andi verður það endurgoldið með þakklæti frá æskunni sjálfri, sem þið leitizt við að styrkja með starfi ykkar. 1 von um, að svo megi ávallt verða, segi ég þetta 49. íþróttaþing sett. Hermann Sigtryggsson, Akureyri, Aaro Laine, fram- kvæmdastjóri finnska íþróttasambandsins SUUL, Helgi Sveinsson, Siglufirði, Ólafur Þ. Guðmundsson, Reykja- vík. Gullskeifu ISI hlutu: Knattspyrnufélagið Fram, Reykjavík, í tilefni af 60 ára afmæli þess. Knattspyrnu- félagið Víkingur, Reykjavík, í tilefni af 60 ára afmæli þess. Heiðursgjafir: Jóni F. Hjartar, Borgarnesi, var gef- inn áletraður bókahnífur úr silfri, í tilefni af 50 ára afmæli hans. Gudmund Schack, formanni danska íþróttasambands- ins, var gefin áletruð bréfapressa, £ tilefni af komu hans hingað. ÍÞRÓTTABLAÐIÐ. Áskrifendur Iþróttablaðsins eru nú 1102. Augljóst er, að stórt átak þarf til að fjölga áskrifendum og gera breytingar á Iþróttablaðinu, eigi að verða kleift að halda áfram útgáfu þess. En engum dettur annað í hug en halda áfram útgáfu Iþróttablaðsins, og þá í formi, sem hæfir. STOFNUN NÝRRA SÉRSAMBANDA. Á íþróttaþinginu á Isafirði voru samþykktar tillögur um athugun á stofnun tveggja nýrra sérsambanda inn- an ÍSl, fyrir badminton og fimleika. Framkvæmdastjórnin skipaði á fundi sínum 27. okt. 1966 nefndir til að vinna að stofnun þeirra. 1 nefnd þá, er vinna skyldi að stofnun fimleikasam- bands, voru þessir kosnir: Jens Guðbjörnsson, Þorvarð- ur Árnason, Benedikt Jakobsson, Valdimar Örnólfsson, Hermann Guðmundsson. Benedikt Jakobsson lézt, áður en nefndin lyki störf- um, og var þá Stefán Kristjánsson skipaður £ hans stað. Fimleikasamband íslands. 17. maí 1968 var haldið stofnþing Fimleikasambands Islands i fundarsal ISl. Forseti Iþróttasambands Islands, Gísli Halldórsson, setti þingið og rakti aðdraganda þess. 12 héraðssambönd ISl voru stofnaðilar, og auk und- irbúningsnefndar og framkvæmdastjórnar mættu 15 fulltrúar. Þingforsetar voru: Jens Guðbjörnsson, Reykjavík, og Guðjón Ingimundarson, Sauðárkróki. Ritarar voru: Sveinn Björnsson og Helgi Hólm. 250 i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.