Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Page 28

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Page 28
J/XlOO m boðhlaup Sveinameistari: Sveit KR 2. A-sveit ÍR 3. Sveit UMSB 4. B-sveit iR 5. C-sveit IR JtxlOO m boðhlaup Drengj ameistari: Sveit IR 2 Sveit Ármanns JfXlOO m boðhlaup Ungling-ameistari: Sveit Ármanns 2.-3. Sveit UMSE 2.—3. Sveit KR 4. Sveit IBA 5. Sveit HSÍ> Sveit IR var dæmd úr leik. 1000 m boðhlaup Unglingameistari: Sveit KR 2. Sveit HSÞ 3. Sveit Ármanns 4. Sveit iR J/XlOO m boðhlaup karla Islandsmeistari: Sveit KR (Ulfar Teitsson, Halldór GuS- björnsson, Ólafur Guðmundsson, Valbjörn Þorláksson) 45,2 sek. 2. Sveit IR 46,7 sek. 3. Sveit Ármanns 47,6 sek. JixJfOO m boðhlaup: Islandsmeistari: Sveit KR (Valbjörn Þorláksson, Páll Eiríksson, Ólafur Þorsteinsson, Þorsteinn Þorsteinsson) 3:33,1 mín. 2. Sveit IR 3:47,3 min. 3. Drengjasveit Ármanns 3:52,7 mín. JfX800 m boðhlaup íslandsmeistari: Sveit KR (Haukur Sveinsson, Ágnar Levý Kristleifur Guðbjörnsson, Halldór Guðbjörnsson) 8:38,6 mín. 2. Sveit UMSK 8:47,8 mín. Stökkin. I stökkunum var líf og fjör með bezta móti sl. sumar, einkum þó hjá þeim yngri, og lofar það góðu um framtíðina. Jón Þ. Ólafsson bar að venju höfuð og herð- ar yfir alla hástökkvara hérlendis, enda þótt ólympíulágmarksárangurinn léti bíða eftir sér þangað til í ágúst, að hann stökk 2,06 m á íþróttamóti í Bergen í Noregi. En það verður að segja Jóni til hróss, að þegar á hólminn var komið í Mexico City, stökk hann enn sína 2,06 m, en það hefur stundum viljað bögglast fyrir honum að skila sínu bezta á stórmótum, enda kannski skiljanlegt, því að það er mikill mun- ur á að stökka með hálftíma millibili eða meira og því að hefja keppni, þegar allir aðrir eru dottnir úr og hafa því alla sína hentisemi, eins og venjulega hefur verið hér heima. Annar á meistaramótinu og annar á afreka- skrá ársins varð kringlukastarinn Erlendur Valdimarsson, ÍR, (1,86 m bezt). Erlendur hef- ur mikinn stökkkraft og allgott stökklag, en hann er að verða helzt til þungur fyrir þessa grein að vonum, því að allar hans æfingar miða að því að safna þyngd og kröftum. Þriðji á afrekaskránni með nýtt sveinamet, 1,82 m, er sveina-, drengja- og unglingameist- arinn í hástökki, Elías Sveinsson. Ég hef áður minnzt á elju Elíasar við æfingar og keppni sl. sumar og þarf því ekki að endurtaka það, en hástökkið var ein hans bezta grein, það var oft hrein unun að sjá strákinn stökkva. Næstu fimm menn á afrekaskránni stukku allir 1,80 m, þeirra á meðal tveir unglingar, Páll Dagbjartsson, HSÞ, og Halldór Matthías- son, ÍBA, sem stökk þá hæð á unglingameistara- mótinu og tapaði aðeins á tilraunafjölda fyrir Elíasi í þeirri keppni. Ekki man ég til þess, að við höfum áður átt átta menn yfir 1,80 m á sama sumri, og það er spor í rétta átt. Hástökk Sveinameistari: Elías Sveinsson, IR 1,75 m 2. Friðrik Þór Óskarsson, lR 1,70 m 3. Guðmundur Jóhannsson, HSS 1,50 m Hástökk: Drengjameistari: Elías Sveinsson, iR 1,70 m 2. Stefán Jóhannsson, Á 1,65 m 3. Ásgeir Ragnarsson, lR 1,60 m 4. John Fenger, KR 1,50 m Hástökk Ungling-ameistari: Elías Sveinsson, 1r 1,80 m 49.4 sek. 49,9 sek. 52.4 sek. 64,2 sek. 65.5 sek. 48,5 sek. 49,0 sek. 47,1 sek. 47,7 sek. 47.7 sek. 48,9 sek. 49.7 sek. 2:09,9 mín. 2:10,5 mín. 2:14,3 mín. 2:15,1 min. 268

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.