Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Page 42

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Page 42
Dagana 5. og 6. júlí 1968 fór fram á Laugartlalsvell- inum í Reykjavík Norðurlandameistaramót í fimmtar- þraut kvenna og tugþraut karla, og þar hófst og lauk keppni sama móts í maraþonhlaupi. I ljósopinu sjáum við nokkrar svipmyndir frá mótinu, myndir af þeim persónum, sem mestan settu svip á mótið. Á 1. mynd sjáum við Danann Steen Schmidt-Jensen, sem varð annar í tugþrautarkeppninni, i stangarstökki, en í þeirri keppni bar hann sigur úr býtum með yf- irburðum. Ef stangarstökkvaram- ir okkar gætu nú bara lært að beygja trefjastöngina svona. Gamall, finnskur rútur, frétta- maður frá finnska útvarpinu, var sá af útlenzku gestunum, sem flestum varð starsýnast á, enda er Pekka Tiilikainen skemmtilega grófskorinn. A mynd 2 sjáum við hann fylgjast með keppninni „með auga kunnáttumannsins“. Enda þótt þrír Islendingar, sinn á hverjum tima, hafi rölt mara- þonvegalengd hérna austan af Hellisheiðinni, hafði aldrei farið 282

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.