Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Qupperneq 43

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Qupperneq 43
fram keppni í maraþonhlaupi hér á landi, fyrr en í þetta skipti. Finnarnir Pentti Rummakko, Raimo Tikka og Paavo Pystynen röðuðu sér í verðlaunasætin þrjú, en Danirnir Georg Olsen og Steen Sveidal gáfust upp tveir einir keppenda. Það sakar ekki að geta þess, að í maraþonhlaupi ólympíuleikjanna gáfust allir Norður- landabúamir upp nema einn - og sá var Georg Olsen. A mynd 3 sjáum við maraþonhlauparana í þann veg- inn að yfirgefa Laugardalsleikvanginn um „maraþon- hliðið“ að norðanverðu. hægri hönd og Gunillu Cederström sér á vinstri. Það er talsverður munur á brosinu að unnum sigri og ein- beittninni í svipnum, meðan á keppninni stendur. Á 6. mynd sjáum við þá í hrókasamræðum, Steen Schmidt-Jensen (til vinstri) og Lennart Hedmark, Svíann, sem sigraði í tugþrautarkeppninni og varð þannig Norðurlandameistari í þeirri grein. Hedmark er háskólalærður í Bandarikjunum, og hefur honum stórfarið fram, síðan hann hóf nám r»itt þar vestra fyrir 3 árum. í keppninni hér hlaut Lennart Hedmark 7625 stig gegn 7603, sem Steen Schmidt-Jensen fékk. 1 þunna loftinu á Ólympíuleikjunum í Mexico City stóðu þessir ungu menn sig með stakri prýði, en þar var það Daninn, sem var sterkari, hlaut 7648 stig og varð áttundi í ólympíukeppninni. Lennart Hedmark varð hins vegar ellefti með 7481 stig. Mótið í heild fór allvel fram, og kom það í Ijós, að hægt er að fela íslenzkum frjálsíþróttadómurum fram- kvæmd stórmóta, ef öllu er til skila haldið, en á því vill oft verða misbrestur á venjulegum mótum hérlendis. Berit Berthelsen frá Noregi varð Norðurlandameistari í fimmtarþraut, en Nina Hansen, Danmörku, og Gunilla Ceder- ström, Svíþjóð, skipuðu sér í næstu tvö sæti. Bezta grein Berit- ar er langstökk, og bundu Norð- menn mestar ólympíuvonir sínar við langstökksþátttöku hennar. 1 Mexico City varð hún „aðeins“ sjöunda, en hér sigraði hún með yfirburðum, og hefur aldrei sézt annað eins langstökk hér á landi. Við sjáum Berit á 4. mynd í lang- stökksatrennunni, en á fimmtu mynd með Ninu Hansen sér á 283
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.