Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Side 52

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Side 52
Islandsmeistaramót. Sundmeistaramót Islands 1968 fór fram í Sundlaugunum í Laugardal 22.—23. júlí. Þátt- takendur voru frá 9 félögum og héraðssam- böndum, og var þetta eitt f jölmennasta Islands- meistaramót, sem haldið hefur verið. Frábær árangur náðist í öllum greinum, og voru sett 14 íslandsmet auk unglingameta og héraðsmeta. Sérstaklega var ánægjulegt, hversu margir áhorfendur komu til að horfa á þetta mót, og er það mál flestra, að hin glæsilega sundlaug eigi sinn þátt í því, hversu vel tókst til með mótið í heild. Úrslit mótsins urðu þessi: 1500 m skriðsund karla. 1. Guðmundur í>. Harðarson, Æ 19:27,1 mín. 2. Guðmundur Gíslason, Á 19:34,4 mín. 3. Gunnar Kristjánsson, Á 20:40,9 mín. 4. Magnús Jakobsson, Self. 21:32,6 mín. 5. Ólafur Þ. Gunnlaugsson, KR 22:30,5 mín. 6. Kári Geirlaugsson, Á 22:47,3 min. 7. Halidór Ástvaldsson, Á 22:49,7 mín. 8. Gísli Þorsteinsson, Á 22:49,8 mín. 9. Böðvar H. Sigurðsson, Self. 23.31,6 mín. 10. Sigurður J. Sigurðsson, Self. 23:44,9 mín. 11. Hafþór B. Guðmundsson, K.R. 28:56,7 mín. 800 m skriðsund kvenna. 1. Guðmunda Guðmundsdóttir, Self. 10:56,0 min. 2 Hrafnhildur Guðmundsdóttir, IR 11:15,7 mín. 3. Ellen Ingvadóttir, Á 11:18,1 mín. 4. Hrafnhildur Kristjánsdóttir, Á 11:24,4 mín. 4. Matthildur Guðmundsdóttir, Á 11:24,4 mín. 6. Ingibjörg Haraldsdótt.ir, Æ 12:21,0 mín. 7. Vilborg Júlíusdóttir, Æ 12:21,6 mín. 1)00 m bringusund karla. 1. Leiknir Jónsson, Á 5:48,4 mín. 2. Árni Þ. Kristjánsson, Á 6:07,6 mín. 3. Ólafur Einarsson, Æ 6:16,3 mín. 4. Þórður Gunnarsson, Self. 6:30,2 mín. 5. Gunnar Guðmundsson, Á 6:59,1 mín. 6. Kristbjörn Magnússon, KR 7:02,5 mín. 7. Þórhallur Jóhannesson, SH 7:03,4 mín. 8. Guðmundur Ólafsson, SH 7:51,9 mín. 100 m skriðsund karla. 1. Guðmundur Gíslason, Á 58,5 sek. 2. Jón Edvardsson, Æ 1:00,2 mín. 3. Gunnar Kristjánsson, Á 1:00,6 mín. 4. Finnur Garðarsson, lA 1:01,1 mín. 5. Logi Jónsson, KR 1:03,2 mín. 6. Kári Geirlaugsson, Á 1:03,4 mín. 7. Sigmundur Stefánsson, Self. 1:05,3 mín. 8. Gísli Þorsteinsson, Á 1:06,1 mín. Leiknir Jónsson, Á — setti fjölda bringusundsmeta og keppti á Ólympíu- leikjunum í Mexico City — 9. Gunnar Ö. Guðmundsson, KR 1:06,1 mín. 10. Ólafur Þ. Gunnlaugsson, KR 1:06,6 mín. 11. Halldór Ástvaldsson, Á 1:08,5 mín. 12. Magnús Jakobsson, Self. 1:09,7 mín. 13. Sigþór Magnússon, KR 1:13,4 mín. 14. Sigurður J. Sigurðsson, Self. 1:14,3 mín. 15. Örn Geirsson, Æ 1:15,0 mín. 16. Böðvar H. Sigurðsson, Self. 1:15,4 mín. 17. Einar M. Guðvarðsson, SH 1:15,7 mín. 18. Karl Árnason, SH 1:18,3 mín. 19. Hafþór B. Guðmundsson, KR 1:23,0 mín. 20. Guðmundur Ölafsson, SH 1:24,4 mín. 21. Pétur Gunnarsson, Æ 1:26,8 mín. 22. Björn Guðmundsson, Æ 1:31,1 mín. 23. Jón Hauksson, SH 1:33,0 mín. 100 m bringusund karla. 1. Leiknir Jónsson, Á 1:15,0 mín. 2. Árni Þ. Kristjánsson, Á 1:20,4 mín. 3. Guðjón Guðmundsson, ÍA 1:20,9 mín. 4. Ólafur Einarsson, Æ 1:21,0 mín. 5. Erlingur Þ. Jóhannsson, KR 1:21,3 mín. 6. Þórður Gunnarsson, Self. 1:24,5 mín. 7. Þórhallur Jóhannesson, SH 1:30,5 mín. 8. Gunnar Guðmundsson, Á 1:30,6 mín. 9. Agnar Hauksson, Vestra 1:35,3 mín. 10. Örn Ólafsson, SH 1:40,3 mín. 11. Guðmundur Pálsson, KR 1:43,1 mín. 12. Guðfinnur Ólafsson, Æ 1:50,1 mín. 292

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.