Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Síða 69

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Síða 69
I síðasta tölublaðl Iþróttablaðs- ins birtist allýtarlcg frásögn af frjálsíþrótta- og sundkeppni lands- móts UMFl á Eiðum s.l. sumar, en rúms vegna varð ekki skýrt frá keppni i knattleikjum og glímu, sem einnig skipuðu talsverðan sess í dagskrá mótsins. Skal nú að nokkru úr þessu bætt, en hvort tveggja er, að knattleikir á landsmótinu voru ekki hlutfallslega í sama gæða- flokki og t.d. frjálsíþróttir og sund, svo að þessir leikir drógu ekki að sér athygli mína, og hitt, að Skinfaxi, blað Ungmennafé- lags Islands, hefur í 3. hefti 1968 birt greinargóða skýrslu um keppni í knattleikjum á mótinu. 1 handknattleik kvenna höfðu UMSK, UMSS og gestgjafarnir, UlA, unnið sér rétt til þátttöku í úrslitakeppninni á Eiðum. Liðin skildu jöfn eftir úrslitakeppnina, en markahlutfall var látið ráða, og dró þá mest leikur UÍA við UMSS 8:1, svo að UlA bar sigur úr býtum, en UMSK hlaut annað sæti. Sama varð uppi á teningnum í knattspyrnunni. Þar voru UMSS, UMSB og HSÞ í úrslitakeppninni, UMSB tapaði báðum sínum leikj- um, en UMSS og HSÞ gerðu jafn- tefli, 2:2. Skagfirðingar höfðu unnið BorgfirSinga með 1:0, þar sem Þingeyingar unnu þá með 3:2, og varð röðin i úrslitum því þessi: UMSS, HSÞ, UMSB. Af 5 liðum, sem þátt tóku í undankeppni I körfuknattleik, tóku þrjú, HSK, UMSK og UMSB, þátt í úrslitakeppninni á Eiðum, og varð röð þeirra í keppninni, eins og þau voru hér talin. Körfu- knattleikur á Eiðum bar af ann- arri knattleikjakeppni þar, enda eru úrslitaliðin þrjú öll góð 2. deildar lið. Islenzk glíma hefur aldrei þótt upp á sitt fegursta á landsmótum UMFl, enda eru frægar átaka- glímur frá sumum fyrri mótum. Ekki varð um neitt því líkt að ræða á þessu landsmóti, þeir röð- uðu sér í efstu sætin bræðurnir frá Haugi í Flóa, þrir fyrir HSK, en sá fjórði fyrir UlA, og átti framhald bls. 308 Fimleikasýning 100 barna og unglinga. Stúlk.urnar frá UÍA og UMSK leika handknttleik. Frá glímukeppninni. 309
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.