Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2020, Síða 18

Skessuhorn - 16.12.2020, Síða 18
MIÐVIKUDAGUR 16. DeseMbeR 202018 Velkomin í sund! Opnunartími Íþróttamannvirkja Borgarbyggðar um jól og áramót 2019 S K E S S U H O R N 2 01 9 Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi 23. des. Þorláksmessa opið 06:00-18:00 24. des. Aðfangadagur jóla opið 8:00-12:00 25. des. Jóladagur LOKAÐ 26. des. Annar í jólum LOKAÐ 31. des. Gamlársdagur opið 8:00-12:00 1. janúar nýársdagur 2021 LOKAÐ Íþróttamiðstöðin á Kleppjárnsreykjum 23. desember þorláksmessa lokað 24. des aðfangadagur lokað 25. des jóladagur lokað 26. des annar í jólum lokað 27. des sunnudagur opið frá 13-18 31.des gamlársdagur lokað 1. janúar 2021 nýársdagur lokað Íþróttamiðstöðin á Varmalandi LOKAÐ FLUGELDASALA Björgunarsveitin OK í Borgarfirði Björgunarsveitin Ok í Borgarfirði verður með sölu á flugeldum fyrir áramótin. Salan fer fram í Bútæknihúsinu á Hvanneyri og Þorsteinsbúð í Reykholti frá kl. 13-22 miðvikudaginn 30. desember og á gamlársdag frá klukkan 11-15 Verðum einnig með til sölu Rótarskot sem er óhefðbundið umhverfisskot til að fagna nýju ári og um leið að styrkja starf björgunarsveitanna. Vegna sóttvarna verður hægt að fá vöruna afhenta utan húss. Þökkum íbúum og öðrum velunnurum stuðninginn á liðnum árum. SK ES SU H O R N 2 02 0 Jólasveinarnir tínast nú til byggða einn af öðrum. Kunnastir eru þeir þrettán sem koma einn af öðrum til byggða eftir því sem líður á jóla- mánuðinn og færa börnum góðgæti og fleira í skóinn. Færri vita að jóla- sveinarnir eru mun fleiri, svo marg- ir að enginn veit raunverulegan fjölda þeirra. Raunar voru á árum áður alls kyns furðuverur á ferli í jólamánuðinum en í seinni tíð hef- ur þeim fækkað og í dag eru jóla- sveinarnir nær einráðir jólavætta. Íslensku jólasveinarnir eru jóla- vættir af tröllakyni og voru upphaf- lega hafðir til að hræða börn dag- ana fyrir jól til þess að vera prúð og stillt og hegða sér vel. Áður voru þeir taldir tröllum líkir, klofnir upp í háls, með klær fyrir fingrum, kringlótta fætur og engar tær. Þeir voru sagðir illir að eðlisfari og lík- astir púkum og lifa mest á blótsyrð- um manna og óvönduðum munn- söfnuði. Þeir voru sagðir rógsamir og rángjarnir, einkum á börn. Með tímanum milduðust svein- arnir, þeir verða vinir barnanna, færa þeim gjafir, syngja fyrir þau og segja sögur sem þeir hefðu aldrei gert hér áður fyrr. Þá hafa jólasvein- ar látið sig varða ýmis þjóðþrifamál í seinni tíð, svo sem umhverfismál og endurvinnslu. Á Akranesi hafa tveir jólasveinar, Lunguslettir og Næpuskræfa, verið bæjarbúum til ráðgjafar og aðstoðar við sorphirðu á Akranesi. Hefur verið almenn ánægja með framlag þeirra til mála- flokksins og er fyrirhugað að gera við þá langtímasamning til fimm- hundruð ára um sorphirðu og end- urvinnslu í bænum í desember. frg/ Ljósm. Brimrún Vilbergsdóttir Jólasveinarnir alveg í rusli
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.