Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2020, Síða 79

Skessuhorn - 16.12.2020, Síða 79
MIÐVIKUDAGUR 16. DeseMbeR 2020 79 Bílasprautun Vesturlands óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Óska starfsmönnum mínum og viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þakka samskiptin á árinu sem er að líða. Eiríkur Ingólfsson SK ES SU H O R N 2 01 4 Við kynningarstarf á Bifröst.     Óskar núverandi og fyrrverandi nemendum, starfsfólki og velunnurum öllum, gleðilegra jóla og þakkar gott samstarf á liðnum árum. Hlökkum til 2021 ann og ræðum einhverja bók sem allir hafa lesið. Því miður er eng- inn karl í hópnum. Ég held að það sé af því að þeir halda að hópurinn lesi bara kerlingabækur, þótt ég hafi raunar ekki fengið skilgreiningu á þeim bókmenntum,“ segir Guðrún Lilja kímin. Sérstakt brúðkaup Fyrrverandi hjónaleysin Gunn- ar Jökull og Guðrún Lilja tóku þá ákvörðun, árið 2019, að gifta sig. Þau vildu ekkert vesen, ekkert til- stand, enga veislu, heldur bara stutta, látlausa athöfn í lítilli kirkju. Í þessu augnamiði var brunað aust- ur á land, nánar tiltekið á bakka- fjörð þar sem vinur þeirra býr. Með í för voru æskuvinir Guð- rúnar Lilju sem voru einu brúð- kaupsgestirnir ásamt húsráðanda. Reyndar sögðu vinirnir að það væri ekkert endilega víst að presturinn myndi koma, hann ætti það til að vera gleyminn. Guðrún Lilja hafði verið í sambandi við prestinn áður og reynt að útskýra hvernig þau vildu hafa athöfnina og meðal ann- ars að það yrði alls enginn söngur. Þau væru öll laglaus og söngur væri ekki uppi á borðinu. „Presturinn kemur nú um kvöldið og fer yfir með okkur hvernig allt muni ganga til og dregur síðan svaramennina út fyrir vegg. Við vissum ekkert hvað þeim fór á milli, enda nokkuð sama. en daginn eftir mætir prest- urinn og athöfnin hefst. Í ræðunni segir hann meðal annars að við eig- um að njóta fegurðar, hlúa hvort að öðru og eitthvað slíkt og að hjóna- band sé allavega, bæði fyrir kon- ur og konur og líka fyrir karla og karla. Líklega hefur presturinn komist svona að orði vegna þess að æskuvinur minn og svaramaður er samkynhneigður, svo hann hefur eflaust ætlað að passa upp að jafn- vægis væri gætt í ræðunni.“ Söngurinn „Þegar þessari undarlegu ræðu er nú lokið standa nú svaramennirnir upp og hefur presturinn upp raust sína og syngur: „bjart er yfir betle- hem“ og svaramennirnir taka und- ir. Þá var okkur nú eiginlega öll- um lokið. Það var september og kannski engan veginn viðeigandi að syngja þetta lag. Þegar við geng- um á svaramennina, þá sögðu þeir að prestur hefði krafist þess kvöld- ið áður að eitthvað yrði sungið og það eina sem þeim datt í hug var þetta lag, af því að ég væri svo mik- ið jólabarn. Það er alveg ljóst að brúðkaupsdeginum okkar gleym- um við aldrei,“ segja þau Guð- rún Lilja Magnúsdóttir og Gunnar Jökull Karlsson brosandi að lokum. bgk Með svaramönnunum eftir brúðkaupið. Frá vinstri eru Sveinn Haraldsson, Gunnar Jökull Karlsson, Guðrún Lilja Magnúsdóttir og Pétur Andrésson. Við opnun bókamarkaðar. F.v. Guðbjörg Jenni Ríkharðsdóttir, Guðrún Lilja Magnúsdóttir og Jónína Herdís Björnsdóttir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.