Morgunblaðið - 04.06.2020, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 04.06.2020, Qupperneq 16
16 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 2020 + Akureyri Nú er rétti tíminn til að njóta Íslands og alls þess sem lífið hefur upp á að bjóða. Hvort sem þú vilt vera sóló, í hópi eða í rómans geturðu fundið þína flugleið til Akureyrar þar sem Listasafnið á Akureyri, Icelandair Hotels Akureyri og fleiri eðalviðkomustaðir taka þér og þínum fagnandi. Flug og bíll eða flug og gisting eru á sérkjörum í allt sumar þannig að núna er rétti tíminn til að kynnast Akureyri upp á nýtt. + Bókaðu á airicelandconnect.is Flug og gisting frá í eina nótt á mann 29.900kr. Flug og bíll frá í einn sólarhring á mann 28.900kr. Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ríkiskaup hafa fyrir hönd ríkissjóðs auglýst eftir leiguhúsnæði miðsvæð- is á höfuðborgarsvæðinu fyrir nýjar höfuðstöðvar Skattsins og skatt- rannsóknarstjóra. Umsjónaraðili er Framkvæmdasýsla ríkisins. Hús- næðisþörfin er áætluð um 9.800 fer- metrar. Æskilegt er talið að hús- næðið sé ekki meira en 6 hæðir. Ný ríkisstofnun, Skatturinn, tók til starfa um síðustu áramót. Þá sameinuðust embætti tollstjóra og ríkisskattstjóra. Snorri Olsen ríkis- skattstjóri stýrir stofnuninni. Afgreiðslur embættisins eru fyrst um sinn óbreyttar á Tryggvagötu 19 (Tollhúsinu) og Laugavegi 166. Nú stendur til að sameina starfsemina undir sama þaki ásamt embætti skattrannsóknarstjóra, sem nú er til húsa í Borgartúni 7. Þegar Skatturinn flytur í nýtt húsnæði losnar húsnæði á góðum stað í borginni til annarra nota. Annars vegar á Laugavegi 166, sem er fimm hæða bygging, og hins veg- ar í Tollhúsinu, sem er sex hæða bygging. Tollurinn hefur verið með hluta hússins til afnota. Fram kemur í auglýsingu Ríkis- kaupa að miðað sé við að húsnæðið verði tekið á langtímaleigu til 30 ára, fullbúið til notkunar með föst- um innréttingum og búnaði, án lauss búnaðar. Gerð er krafa um sérhúsnæði á góðum stað miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, gott að- gengi, þ.m.t. fyrir hreyfihamlaða, hjólandi og gangandi og næg bíla- stæði bæði fyrir viðskiptavini og starfsfólk. Einnig er gerð krafa um að húsnæðið liggi vel við almenn- ingssamgöngum, m.a. fyrirhugaða borgarlínu. Skilyrði er að húsnæðið verði tilbúið til notkunar eigi síðar en 18 mánuðum eftir undirritun leigusamnings. Leigutilboðum skal skila eigi síð- ar en fimmtudaginn 30. júlí 2020. Leita að húsnæði fyrir Skattinn  Húsnæðisþörfin er áætluð um 9.800 fermetrar  Leigan verður til 30 ára Morgunblaðið/sisi Skatturinn Höfuðstöðvar embættisins eru á Laugavegi 166, þar sem Ríkisskattstjóri hefur verið til húsa lengst af.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.