Blik - 01.05.1962, Blaðsíða 22
20
B L I K
3.
Sá félagsmaður sem lætur eitt-
hvað af hendi rakna við félagið,
fram yfir það, sem minnst er til-
tekið, skal hafa þeim mun meiri
rétt til bókalána hjá félaginu.
4.
Hver sá er auðsýna kynni félag-
inu einhverja sérlega velgjörð, get-
ur á aðalfundi félagsins, ef fleiri
atkvæði eru með en móti, orðið
kjörinn sem heiðursfélagi.
5.
Hvem þann félaga, sem ekki
greiðir hið minnsta tiltekna tillag
í 2 ár samfleytt, má eptir uppá-
stungu forstöðunefndar útiloka úr
félaginu, nema því aðeins að hann
þá foorgi skuld sína, og æski fram-
vegis að vera í félaginu.
6.
Sá, sem vill segja sig úr félaginu,
gjöri það ekki seinna en misseri á
undan aðalfundi.
9.
Á aðalfundi félagsins, sem getið
er í niðurlagi 7. greinar, skal for-
stöðunefndin skýra frá aðgjörðum
félagsins um hvert undanfarið ár,
einnig framleggja reikning yfir
fjárhag þess.
10.
Forstöðunefndin lánar út bækur
til meðlima félagsins einu sinni í
viku hverri (og mun hún, þegar
þar að kemur, gefa félagsmönnum
nánari ávísun um meðferð bóka og
annað þar að lútandi).
11.
Þyki þess þörf að gjörð sé breyt-
ing á reglum þessum eða við þær
bætt, skal þar um rætt á almenn-
um fundi.
Reglugjörð þessi er samantekin
af stofnendum félagsins. —
Vestmannaeyjum í Júnímánuði
1862.
7.
Félagi þessu, sem nú stofnast, sé
hið fyrsta ár veitt forstaða af sýslu-
manni og sóknarpresti Vestmanna-
eyja, og velji þeir sér til aðstoðar
þann mann, er þeir álíta bezt til
þess fallinn; — en að þessu ári
liðnu og framvegis, skulu 3 menn
kosnir í forstöðunefnd af félags-
mönnum, á aðalfundi félagsins, er
jafnan skal haldinn einu sinni á
ári, um fardaga leyti.
8.
Meðlimir forstöðunefndarinnar
skulu eptir samkomullagi sin á
milli, hafa öll þau störf á hendi er
viðkoma félaginu, svo sem bókhald,
bókageymslu og reikninga yfir
tekjur og gjöld félagsins, skal
nefndin hafa 3 bækur, eina gjörffa-
bók, aðra yfir reikninga félagsins
og hina 3ju innihaldandi bókalista
og útlán bóka.
B. E. Magnússon. Br. Jónsson.
J. P. T. Bryde.
Þessum skjölum fylgdi Listi
yfir þá sem gjörast vilja með-
limir Lestrarfélags Vestmanna-
eyja. Á listanum eru skráð nöfn
27 stofnfélaga lestrarfélagsins,
en Jón Ámason í Þorlaugar-
gerði virðist hafa afturkallað
aðild sína að félagsstofnuninni,
því strikað hefur verið yfir nafn
hans. Þeir, sem „einhver efni >
hafa og vilja vel sér og þessum
afskekta hólma“ reyndust því
26 alls, en það sýnir, að rösk-
lega einn f jórði heimila í þorp-
inu á hlut að þessum félags-
skap. Þetta er ekki lítil þátt-