Blik - 01.05.1962, Blaðsíða 88
86
B L I K
Jón Árnason frá Vilborgarstöðum, barna-
kennari i Vestmannaeyjum 1883—1884, al-
bróðir Einars Árnasonar kennara. (F. 24.
rnai 1833).
A bernsku- og unglingsárum var Jóni
Arnasyni komið til náms að Ofanleiti til
séra Brynjólfs Jónssonar. Snemma bar á
ríkri námshvöt hjá honum og las hann
því og lærði mikið af sjálfsdáðum, svo að
hann varð vel að sér. Jón reyndist snernma
dugmikill og kappsamur og hóf þegar sjó-
mennsku á ungum aldri á útvegi foreldra
sinna. Brátt gerðist hann formaður á ver-
tíðarskipinu Auróru, sem var á sínum
tíma eitt af stærstu vertíðarskipum í
Vestmannaeyjum.
Jón Arnason gerðist síðar verzlunar-
maður í Reykjavík hjá J. I’. T. Bryde,
sem einnig rak verzlun þar. Jón Árnason
stofnaði síðan eigin verzlun og gerðist
kaupmaður í Reykjavík eins og Einar
bróðir hans.
Jón kvæntist dóttur Péturs verzlunar-
stjóra Bjarnasen við Brydeverzlun (Aust-
urbúð) í Vestmannaeyjum, Jtiliane Sigríði
Margréti, sem fædd var í Eyjum 7. okt.
1859. Móðir Júlíönu og kona Péturs
undir próf í skrift og reikningi,
enda þótt skólinn hætti störf-
um í febrúarlokin, eins og áður,
og voru 33 börn prófuð á aldr-
inum 10—15 ára. Árangur varð
þessi í skrift: 11 börn með dá-
vel, 9 börn með vel, 5 með
sæmilega, 7 börn með laklega
og 1 barn hlaut einkunnina af-
arilla, sem ekki nær einum í
tölu.
Þetta vor urðu einkunnir í
reikningi þessar: 10 börn hlutu
dável, 10 börn vel, 1 barn sæmi-
lega og 1 eink. illa, en 11 börn
höfðu ekkert lært í reikningi.
Vorið 1884 komu 8 böm á
aldrinum 10 ára og eldri ekki
til prófs. Fæst þeirra höfðu
lært að draga til stafs. Flest
börnin og unglingarnir, sem
þreyttu prófið, skrifuðu eftir
forskrift, en höfðu lítið eða
ekkert lært í réttritun.
Þegar barnaskólinn lauk 4.
starfsári sínu 1884, kom í ljós,
að einungis 11,9% af Eyjabú-
um, sem þá voru 504 að tölu,
voru ólæs. Allir voru hinir ó-
læsu innan við 10 ára aldur
nema 2. Þannig hafði hundraðs-
hluti hinna ólæsu í Vestmanna-
eyjum lækkað um 9,1%, eða úr
verzlunarstjóra var Jóhanna Karoline
fædd Rasmussen, en hún var dóttir Jo-
hanne Roed veitingakonu í Eyjum og
brautryðjanda þar í garðrækt.
Myndin er af þeim hjónum og sonum
þeirra tveim, Pétri Jónssyni óperusöngv-
ara t. h. og Þorsteini Jónssyni bankaritara.