Blik - 01.05.1962, Blaðsíða 282
280
B L I K
NÁMSMEYJAR GAGNFRÆÐADEILDAR í ELDHÚSI SKÓLANS.
Aftari röð frá vinstri: Erla Sigurbergsdóttir, Steina Kr. Þórarinsdótir, Sigurbjörg Har-
aldsdóttir, Sigfríð Kristinsdóttir, Kristin Bergsdóttir, Rósa Helgadóttir, Agústa Ágústs-
dóttir og Sigriður Jakobsdóttir. — Fremri r. f.v.: Maria Gunnarsdóttir, Eygló Bogadóttir.
Dagrún Kristjánsdóttir, matreiðslukennari, Guðrún V. Gránz og Sigriður Magnúsdóttir.
ólfsdóttir, Heimili: Heiðarv. 44.
27. Þorsteinn Brynjúlfsson, f. 3. des
1947 í Vm. For.: Brynjúlfur Sig-
fússon, kaupm., og k. h. Ingrid
Sigfússon (danskrar ættar).
28. Þórunn Ólý Óskarsdóttir, f. 11.
nóv. 1947 í Vm. For.: Óskar Jóns-
son, útgerðarm., og k. h. Ásta
Jónsdóttir. Heimili: Sólhlíð 6.
Gagnfræðadeildin.
Próf í gagnfræðadeild stóðu yfir
frá 24. jan. til 8. febr. Deildinni var
slitið 12. febr. með samsæti í skól-
anum.
Alls þreyttu gagnfræðaprófið að
þessu sinni 24 nemendur og stóðust
það allir. Alls hlutu 9 nemendur 1.
einkunn. Þeir voru þessir: Ágústa
Högnadóttir, 8,78, Vigdís M. Bjama-
dóttir frá Eyrarbakka, 8.06, Lilja H.
Baldursdóttir, 7,99, Emma Pálsdótt-
t ir, 7,96, Atli Aðalsteinss., 7,27, Skær-
ingur Georgsson 7,68,_ Aðalbjörg
Bernódusdóttir, 7.43 og Ágústa Frið-
riksdóttir, 7,41.
Prófdómendur voru Jón Hjaltason,
lögfræðingur, Torfi Jóhannsson,
bæjarfógeti og Einar H. Eiríksson,
bæjarritari. Einnig þeir dæmdu ung-
lingaprófið og íslenzku og reikning
í 3. bekkjard. verknáms og bókn.
svo og landsprófið.
Almenn próf hófust í skólanum 19.
apríi Þeim lauk 17 maí. Skólaslit
fóru fram laugardaginn 20. maí kl.
5 e. h.
Alls þreyttu 77 nemendur 1.
bekkjarpróf og stóðust það allir
nema 3.
Alls þreyttu 90 nemendur ung-
lingapróf og stóðust það allir nema
2.
Upp úr 3. bekk verknáms þreyttu
19 nem. próf og stóðust það 17.
Upp úr 3. bekk bóknáms þreyttu