Blik - 01.05.1962, Blaðsíða 53
B L I K
51
enskum. — með sem minnstum
kostnaði fyrir lesendur og þannig
auka menntun og efla þar með
andlegar og líkamlegar framfarir
þeirra.
2. gr.
Bókasafnið skal opið til útlána
einu sinni í viku hverri á tírna-
bilinu frá 1. janúar til loka marz-
mánaðar, og frá 1. október til árs-
loka. Árstillag þeirra, er nota vilja
safnið er 1 kr. 50 aurar, eða 75
aurar fyrir hvort tímabil á árinu,
sem bækur eru útlánaðar, og skulu
tillögin greidd fyrirfram. Þó skulu
t>eir, sem aðeins nota safnið frá
1- ökt. til ársloka, grieiða 1 krónu
25 aura. Þeir sem borga heilt árs-
tillag, geta einnig eftir samkomu-
lagi við bókavörð fengið bækur
lánaðar að sumrinu.
3. gr.
Stjórn eða umsjón bókasafnsins
hefur á hendi þriggja manna nefnd
'— formaður, gjaldkeri og bóka-
vörður, sem sýslunefndin kýs til
Þriggja ára í senn, og skiptir nefnd-
ln sjálf störfum með sér.
4. gr.
Bormaður hefur aðalumsjón með
bókasafninu, annast um útvegun
öýrra bóka fyrir safnið o. fl. Hann
sernur árlega skýrslu um efnahag,
fyrirkomulag og bókakaup safnsins;
einnig ákveður hann nánar dag og
stund þá safnið skuli vera opið til
utlána á fyrrgreindum útlánstíma-
bilum og auglýsir það.
5. gr.
Gjaldkeri annast fjármál bóka-
safnsins, veitir tekjum þess mót-
töku, hvort heldur eru tillög, opin-
berar fjárveitingar, gjafir í pening-
o. s. frv., og útborgar allan
kostnað við safnið, svo sem húsa-
leiSu, andvirði bóka, viðhald á
þeim o. fl. Hann semur ársreikn-
lng yfir tekjur og gjöld safnsins,
er stjórnin í heild sinni úrskurðar
og undirskrifar fyrir lok janúar-
mánaðar, ásamt fyrgreindri skýrslu
formanns um efnahag, fyrirkomu-
lag og bókakaup safnsins á árinu.
Gjaldkeri heldur á kostnað safns-
ins dagbók yfir allar inn- og út-
borganir. í hana skulu einnig inn-
færðir ársreikningar safnsins.
6. gr.
Bókavörður hefur á hendi útlán
bóka af safninu og sér um, í sam-
ráði við formann, að safninu sé
vel við haldið, bækur bundnar og
endurbættar o. s. frv. Hann held-
ur 2 bækur, er safnið kostar: 1.
Bókaskrá, eða skrá yfir allar bæk-
ur safnsins, sem skal raðað í flokka
íeftir stafrófsröð og svo áfram-
haldandi tölunúmer innan hvers
flokks. 2. Útlánabók, er hann ritar
í nöfn lántakenda, titil lánaðra
bóka, og ennfremur útlánsdag og
skiladag.
7. gr.
Bókavörður skal hafa að launum
minnst 25 krónur fyrir árið; for-
maður getur hækkað laun hans
eftir kringumstæðum, ef hann áUt-
ur þess þörf og bókavörður fer
þess á leit. Bókavörður eða aðal-
útlánsmaður tekur sér hæfilega
marga menn til aðstoðar fyrir hvert
útlánstímabil, og skulu þeir ekkert
tillag greiða fyrir notkun safnsins,
þann tíma er þeir aðstoða bóka-
vörð.
8. gr.
Stjórn safnsins semur nánari
reglur fyrir útlánum bóka, t. a. m.
hve margar bækur megi lána
hverjum lántakanda í senn, hve
langan tíma, og hvað við liggi, ef
bækurnar eru skemmdar eða eigi
skilað á réttum tíma, og ennfremur
um það, hvernig lántakendur skuli
haga sér í bókhlöðunni, þá útlán
fara fram. Skal eitt eða fleiri ein-
tök af reglum þessum uppfest í út-