Blik - 01.05.1962, Blaðsíða 86
84
BLIK
1868 á Búastöðum, dóttir Lár-
usar hreppstjóra Jónssonar,
bónda þar, og k. h. Kristínar
Gísladóttur (Sjá nr. 1).
12. Jón Pétursson, f. 21. júlí 1868
að Búðarhóli í Landeyjum. D.
18. júní 1932. For : Pétur Bene-
diktsson, sem fluttist til Vest-
mannaeyja úr Voðmúlastaða-
sókn 1868 þá 27 ára að aldri, og
k. h. (1876) Kristín Guðmunds-
dóttir, hjón í Þórlaugargerði.
Jón fékk byggingu fyrir annari
Þórlaugargerðisjörðinni 1905 og
bjó þar til dauðadags. Kona
hans (1899) var Rósa Eyjólfs-
dóttir frá Kirkjubæ. (Sjá Blik
1961, bls. 196).
13. Jón Jónsson, f. 13. júlí 1869 í
Vestmannaeyjum. For.: Jón
hreppstjóri Jónsson og k. h.
Jóhanna Gunnsteinsdóttir, sem
bjuggu um skeið í Dölum í Eyj-
um, sjá bls.
14. Jón Þorsteinsson, f. 12. okt.
1868 í Landlyst í Vestm.eyjum,
sonur héraðslækn’shjónanna í
Eyjum, Þorsteins Jónssonar og
Matthildar Magnúsdóttur. Jón
Þorsteinsson varð verzlunarmað-
ur í Reykjavík. Einnig mun
hann hafa stjórnað verzlun í
Borgamesi um skeið.
15 Júlíus Guðmundsson, f. 1868 í
Vestm.eyjum. For: Guðm. Ög-
mundsson í Borg á Stakkagerð-
istúni og Margrét Halldórsdótt-
ir, sem þá var bústýra hans.
Þau giftust 1874. Júlíus var
hálfbróðir Ástgeirs Guðmundss.
í Litlabæ og svili hans. Hann
bjó lengi á Seyðisfirði eystra,
stundaði þar verkamannavinnu;
fluttist síðan til Reykjavíkur og
dó þar fyrir fáum árum.
16 Kristján Ingimundarson, f. 26.
júní 1867 að Gjábakka í Eyjum.
D. 14. okt. 1952. For.: Ingimund-
ur hreppstjóri og bóndi Jónsson
á Gjábakka og k. h. Margrét
Jónsdóttir. Kona Kristjáns var
Sigurbjörg Sigurðardóttir, fædd
á Raufarfelli undir Eyjafjöllum
3. maí 1861 og dáin í Eyjum 10.
marz 1931. Hjónin Kristján og
Sigurbjörg bjuggu lengi í tómt-
húsinu Klöpp.
17. Kristján Loftur Sighvatsson, f.
14. des. 1866. D. 20. maí 1890-
For.: Sighvatur formaður Sig-
urðsson og k. h. (1858) Björg
Árnadóttir, bóndahjón á Vil-
borgarstöðum.
18 Lárus Kristján Lárusson, f. 19.
okt. 1874. D. 10. maí 1890. Hann
var albróðir Jóhönnu Lárus-
dóttur, (nr. 11). L.K.L mun
ekki hafa hafið námið í barna-
skólanum fyrr en haustið 1882,
þá 8 ára gamall.
19. Magnús Guðmundsson, f. 1. ág.
1867 í Vestmannaeyjum. For.:
Guðmundur bóndi Þorkelsson
og Margrét Magnúsdóttir, hjón
í Háagarði í Eyjum. Kona
Magnúsar Guðmundssonar var
Guðbjörg Magnúsdóttir, d.
1940. Þau hjón bjuggu lengi að
Hlíðarási við Faxastíg.
20. Magnús Guðmundsson, f. 27.
júní 1872 í Vestmannaeyjum. D.
24. apríl 1955. For.: Guðmund-
ur bóndi Þórarinsson á Vestur-
húsum og k. h. Guðrún Er-
lendsdóttir. Magnús Guðmunds-
son giftist Jórunni Hannesdótt-
ur hafnsögumanns Jónssonar.
Þau hjón bjuggu allan sinn bú-
skap á Vesturhúsum íl Eyjum.
Jórunn lézt 24. jan. 1962.
21. Oddur Árnason, f. 1866. D. 8.
ág. 1896. For.: Árni Þórarins-
son, bóndi á Oddsstöðum, og
k. h. Steinunn Oddsdóttir.
22 Steinvör Lárusdóttir, f. 12. júlí
1868, alsystir nr. 11 og 18.
23. Vigfús Jónsson, f. 14. júní 1871.
D. 26. apríl 1943,, sonur Jóns
Vigfússonar, bónda og smiðs í
Túni, og k. h. Guðrúnar Þórð-
ardóttur. (Sjá Blik 1958).
(Mikið af tölum þeim, sem birtar