Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 81

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 81
79 1952 Rvík. Varð varla vart á árinu, en 7 ára drengur er talinn dáinn af völd- um þessa sjúkdóms. Eftir því sem seg- ir i dánarvottorðinu, hafði hann feng- ið mengisbólgu og þá krampaköst, er leiddu til dauða. Nes. 1 mjög svæsið tilfelli: 19 ára stúlka fékk höfuðverk og smáhækk- andi hita, 2—3 vikum eftir að teknir höfðu verið úr henni hálskirtlar. Læknis vitjað, er stúlkan var orðin meðvitundarlaus með 40° hita. Fékk súlfaupplausn í æð, ásamt pensilín- og streptomycíninnspýtingum. Komst til meðvitundar eftir ca. 2 sólarhringa. Pékk eftir það súlfa og aureomycín per os i 10—12 daga. Virðist engin eftirköst hafa hlotið, nema smávægi- lega heyrnardeyfu á öðru eyra. Búða. 9 ára gamall drengur fékk sóttina eftir vos og nokkurn hrakning. Fékk aureomycín með góðum árangri. Vikur. Skráður 1 sjúklingur í febr- úarbyrjun, sem ég tel framhald af þeim 3, sem veiktust fvrir áramótin, enda úr sömu fjölskyldu. Þóttist eins öruggur um sjúkdómsgreininguna og á hinum. Vestmannaei/ja. 1 tilfelli var skráð, en ekki var það staðfest með mænu- stungu o. s. frv. Aftur á móti gekk mænusótt um þetta leyti, og er hugs- anlegt, að um þá veiki hafi verið að ræða. 12. Mislingar (morbilli). Töflur II, III og IV, 12. 1948 1949 1950 1951 1952 Sjúkl. 377 2 882 5737 1507 Dánir 1 „ „ 10 1 Landsfaraldur mislinga, sem hafizt hafði 1950 og gekk að kalla um allt land á síðast liðnu ári, dó út á Vest- fjörðum í marz þ. á. Eftir það er ekk- ert tilfelli skráð í 3 mánuði, en á miðju ári hefst faraldur á ný. Gætir hans mest á Norð-Austurlandi og þar i þeim héruðum, sem hann hafði áð- ur sizt náð sér verulega niðri. Flateyrar. Fjöruðu út í febrúar. Blönduós. Varð aðeins vart um sum- arið i krökkum, sem komu frá Reykja- vík, en þeir breiddust ekkert út. Sauðárkróks. Berast frá Akureyri um jólin á 1 heimili i sveitinni. 1 sjúklingur skráður i desember. Aðrir sjúklingar, sem veiktust, eru skráðir á næsta ári. Veikin barst ekki víðar. Hofsós. Gerðu lítils háttar vart við sig í Hjaltadal í lok ársins. Bárust þangað frá Akureyri. Siglufj. Siðara hluta ársins bárust mislingar i héraðið, en urðu stöðv- aðir. Ólafsfj. 1 sjúklingur. Skólapiltur frá Akureyri kom heim i jólaleyfi. Átti hann heima á sveitabæ, og breiddist veikin ekki út. Akureyrar. Útbreiddur mislingafar- aldur 3 síðustu mánuði ársins, og voru mörg tilfellin verulega slæm. 1 maður dó í faraldri þessum. Grenivíkur. Bárust hingað í desem- bermánuði frá Akureyri. Eiga vafa- laust eftir að breiðast eitthvað út um héraðið, þvi að margir hér hafa ekki fengið þá, þó að komnir séu á efri ár. Þau tilfelli, sem fyrir komu fyrir áramótin, voru meðalþung, enda fengu ekki nema sumir af þeim sjúklingum reconvalescentserum. Breiðumýrar. 1 tilfelli, gamall mað- ur, sem smitaðist á Akureyri. Fékk serum á 6. degi frá smitun og létta mislinga. En sem fylgikvilla (?) fékk hann, viku eftir að hiti var fallinn, bólgu i glandula submandibularis og sublingualis v. m. með rúmlega 38° hita, eymslum og talsverðum óþæg- indum við kyngingu. Var subfebril í 3 vikur, og bólgan fór smáminnkandi. Ég hef ekki heyrt um þetta sem fylgi- kvilla með mislingum og veit því ekki nema það hafi verið sjúkdómur sui generis (hví ekki hettusótt?). Bakkagerðis. Mislingar gengu i öll- um nærliggjandi sveitum, en hér vörð- ust menn af kappi, enda mikið í húfi, þar sem meiri hluti fólksins á eftir að taka veikina. Nes. Öll skráð tilfelli fremur væg. Engir alvarlegir fylgikvillar. Bi'iða. Mislinga varð vart í október- mánuði. Bárust hingað með nemanda frá Hornafirði; hreiddust ekki út, enda mjög útbreiddir hér sumarið áður. Djúpavogs. Komu á einn bæ í Álfta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.