Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 116
1952
— 114
kröm 270, hryggskekkja 115, kryppa
27, ilsig 213, kviðslit 126, ósigið eista
33, exi 25, kverkilauki 370, hjartasjúk-
dómar 9, sjónlagsgallar 373, heyrnar-
deyfa 25, málgallar 27. Of létt eru talin
074 börn, of þung 86. Skólahjúkrun-
arkonur önnuðust eyðingu lúsar. Lögð
var áherzla á að útrýma óþrifnaði á
heimilum hlutaðeigandi barna, þegar
jjess gerðist þörf, og var hjúkrunar-
konunum veitt aðstoð við þetta, þegar
nauðsyn bar til. Tannlæknar skoðuðu
tennur 2913 barna í barnaskólum
Reykjavíkurbæjar skólaárið 1951—
1952. Hér fer á eftir yfirlit yfir tann-
skoðunina:
Aldur Börn skoðuð Börn með skemmdar Skemmdar fullorðins- fullorðins- tennur tennur Þar af viðgerðar DMF-index DMF-index í % Útdregnar full- orðins- tennur
7 ára ... 808 483 1281 241 1,62 25
8 — ... 726 515 1439 582 2,03 17,3 47
9 — ... 649 538 1869 849 3,06 19,4 82
10 — ... 381 337 1367 897 3,95 20,7 56
11 — ... 124 111 459 425 3,80 17,6 3
12 — ... 139 133 633 574 4,75 18,6 3
Óvíst . 86 99 99 99 99 99 50
2913 2117 7048 3568 99 99 266
Skýringar: DMF-index: Skemmdar,
útdregnar og viðgerðar fullorðins-
tennur, deilt með tölu nemenda. DMF-
index í %: Skemmdar, útdregnar og
viðgerðar fullorðinstennur, margfald-
að með 100, deilt með M + P, þar
sem M táknar útdregnar fullorðins-
tennur, en P táknar skemmdar, við-
gerðar og óskemmdar fullorðinstennur
samanlagt.
Akranes (391). Hryggskekkja (oft-
ast vottur) 20, blóðleysi (vottur) 9,
kokeitlaþroti 72, eitlaþroti á hálsi 32,
beinkramarmerki 19, sjón gölluð 37,
heyrnardeyfa (annað eyra) 8, strabis-
mus 2, struma 1, blepharitis 1, polio-
myelitidis sequelae 1, anaemia perni-
ciosa 1 (11 ára drengur, áður skráð-
ur. Haldið við með Neo-hepatex og
B12).
Kleppjárnsreykja (121). Þroski
skólabarna og heilsufar í góðu lagi.
Auk tannskemmda fannst: Scoliosis 2,
pes planus 1, pubertas praecox 1,
myopia 2. Lús og kláði ekki til.
Ólafsvíkur (162). Heilsufar skóla-
barna gott og batnandi. Lúsin á und-
anhaldi — engin i sveitunum. Tann-
skemmdir allt of algengar, meiri i
kauptúnum en sveitum og mestar í
Ólafsvík.
Stykkishólms (206 og vist að auki
36 miðskólanemendur). Hypertrophia
tonsillaris 17, myopia 5, strabismus
10, blepharitis 2, anaemia 1. gr. 3, pes
planus 3, scoliosis 4, cryptorchismus
1. Nemendur yfirleitt vel hraustir.
Búðardals (83). Börnin reyndust
yfirleitt hraust. Eitlaþroti á hálsi 11,
kokeitlar stækkaðir 17, sjóngallar 4,
scoliosis 5, acne vulgaris 1, dermatitis
seborrhoica 1, pityriasis rosea 1,
beyrnardeyfa 2. Lúsin er sýnilega á
hröðu undanhaldi.
Reykhóla (32). Skólabörn yfirleitt
hraust. Eini áberandi kvillinn tann-
skemmdir.
Patreksfí. (160). Börnin sæmilega
frísk. Eins og venjulega voru nokkrir
smákvillar. Hinir helztu: Hypertrophia
tonsillaris 23, adenitis colli 14,
vegetationes adenoideae 6, anaemia
3, scoliosis 5, myopia 4, astigmatismus
1. Lús og nit fer minnkandi, þó að
ekki sé með öllu úr söguhni. Virðist
mér sem 2—3 fjölskyldur hér í þorp-
inu haldi stofninum við. Eitthvað er
til af þessu í sveitum, þó að mér sé
ekki kunnugt um það.
Þingeyrar (78). Börn vel útlítandi.
Tannskemmdir 104, kverkilauki 18,
kykilauki 2, eczema 1, hernia inguina-