Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 116

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 116
1952 — 114 kröm 270, hryggskekkja 115, kryppa 27, ilsig 213, kviðslit 126, ósigið eista 33, exi 25, kverkilauki 370, hjartasjúk- dómar 9, sjónlagsgallar 373, heyrnar- deyfa 25, málgallar 27. Of létt eru talin 074 börn, of þung 86. Skólahjúkrun- arkonur önnuðust eyðingu lúsar. Lögð var áherzla á að útrýma óþrifnaði á heimilum hlutaðeigandi barna, þegar jjess gerðist þörf, og var hjúkrunar- konunum veitt aðstoð við þetta, þegar nauðsyn bar til. Tannlæknar skoðuðu tennur 2913 barna í barnaskólum Reykjavíkurbæjar skólaárið 1951— 1952. Hér fer á eftir yfirlit yfir tann- skoðunina: Aldur Börn skoðuð Börn með skemmdar Skemmdar fullorðins- fullorðins- tennur tennur Þar af viðgerðar DMF-index DMF-index í % Útdregnar full- orðins- tennur 7 ára ... 808 483 1281 241 1,62 25 8 — ... 726 515 1439 582 2,03 17,3 47 9 — ... 649 538 1869 849 3,06 19,4 82 10 — ... 381 337 1367 897 3,95 20,7 56 11 — ... 124 111 459 425 3,80 17,6 3 12 — ... 139 133 633 574 4,75 18,6 3 Óvíst . 86 99 99 99 99 99 50 2913 2117 7048 3568 99 99 266 Skýringar: DMF-index: Skemmdar, útdregnar og viðgerðar fullorðins- tennur, deilt með tölu nemenda. DMF- index í %: Skemmdar, útdregnar og viðgerðar fullorðinstennur, margfald- að með 100, deilt með M + P, þar sem M táknar útdregnar fullorðins- tennur, en P táknar skemmdar, við- gerðar og óskemmdar fullorðinstennur samanlagt. Akranes (391). Hryggskekkja (oft- ast vottur) 20, blóðleysi (vottur) 9, kokeitlaþroti 72, eitlaþroti á hálsi 32, beinkramarmerki 19, sjón gölluð 37, heyrnardeyfa (annað eyra) 8, strabis- mus 2, struma 1, blepharitis 1, polio- myelitidis sequelae 1, anaemia perni- ciosa 1 (11 ára drengur, áður skráð- ur. Haldið við með Neo-hepatex og B12). Kleppjárnsreykja (121). Þroski skólabarna og heilsufar í góðu lagi. Auk tannskemmda fannst: Scoliosis 2, pes planus 1, pubertas praecox 1, myopia 2. Lús og kláði ekki til. Ólafsvíkur (162). Heilsufar skóla- barna gott og batnandi. Lúsin á und- anhaldi — engin i sveitunum. Tann- skemmdir allt of algengar, meiri i kauptúnum en sveitum og mestar í Ólafsvík. Stykkishólms (206 og vist að auki 36 miðskólanemendur). Hypertrophia tonsillaris 17, myopia 5, strabismus 10, blepharitis 2, anaemia 1. gr. 3, pes planus 3, scoliosis 4, cryptorchismus 1. Nemendur yfirleitt vel hraustir. Búðardals (83). Börnin reyndust yfirleitt hraust. Eitlaþroti á hálsi 11, kokeitlar stækkaðir 17, sjóngallar 4, scoliosis 5, acne vulgaris 1, dermatitis seborrhoica 1, pityriasis rosea 1, beyrnardeyfa 2. Lúsin er sýnilega á hröðu undanhaldi. Reykhóla (32). Skólabörn yfirleitt hraust. Eini áberandi kvillinn tann- skemmdir. Patreksfí. (160). Börnin sæmilega frísk. Eins og venjulega voru nokkrir smákvillar. Hinir helztu: Hypertrophia tonsillaris 23, adenitis colli 14, vegetationes adenoideae 6, anaemia 3, scoliosis 5, myopia 4, astigmatismus 1. Lús og nit fer minnkandi, þó að ekki sé með öllu úr söguhni. Virðist mér sem 2—3 fjölskyldur hér í þorp- inu haldi stofninum við. Eitthvað er til af þessu í sveitum, þó að mér sé ekki kunnugt um það. Þingeyrar (78). Börn vel útlítandi. Tannskemmdir 104, kverkilauki 18, kykilauki 2, eczema 1, hernia inguina-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.