Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 125
— 123 —
1952
5 j ú k d ó m u r : Depressio men-
tis psychogenes.
Félagslegar ástæður:
EiginmaSur drykkfelldur.
20. 23 ára óg. verzlunarstúlka í
Reykjavik. I fyrsta sinn vanfær
og komin 8 vikur á leiS. íbúS: 1
herbergi. FjárhagsástæSur lélegar.
Sjúkdómur : Tbc. pulmonum
duplex.
Félagslegar ástæSur:
EinstæSingsskapur.
21. 29 ára g. verkamanni í Reykjavík.
2 fæSingar á 7 árum. Komin 6
vikur á leiS. 2 börn (7 og 2 ára)
í umsjá konunnar. IbúS: 1 her-
bergi og eldhús. FjárhagsástæSur
lélegar.
Sjúkdómur: Tbc. pulmonum.
Félagslegar ástæSur:
Léleg húsakynni og engin heim-
ilishjálp.
22. 38 ára g. berldasjúklingi i Grinda-
vik. 2 fæSingar á 6 árum. Iíomin
6 vikur á leiS. 2 börn (6 og 2
ára) í umsjá konunnar. íbúS
sæmileg. FjárhagsástæSur mjög
lélegar.
S j ú k d ó m u r : Depressio men-
tis psychogenes.
Félagslegar ástæSur:
Heilsuleysi eiginmanns.
23. 23 ára g. bónda i Kjós. 9 fæSingar
á 11 árum. Komin 7 vikur á leiS.
9 börn (11, 10, 9, 7, 6, 5, 3, 2 og
% árs) í umsjá konunnar. íbúS
léleg. FjárhagsástæSur mjög lé-
legar.
Sjúkdómur : Depressio men-
tis psychogenes.
Félagslegar ástæSur:
Basl; tíSar barneignir og ómegS.
24. 28 ára g. verzlunarmanni i
Reykjavik. 5 fæSingar á 9 árum.
Ógreint, hve langt komin á leiS.
4 börn (9, 8, 5 og 2 ára) í umsjá
konunnar. íbúS sæmileg. Fjár-
hagsástæSur lélegar.
Sjúkdómur : Depressio men-
tis psychogenes.
Félagslegar ástæSur:
EiginmaSur drykkfelldur og ó-
trúr.
25. 35 ára g. verzlunarmanni í Stykk-
ishólmi. 8 fæSingar á 15 árum.
Komin 6 vikur á leiS. 8 börn (15,
14, 12, 11, 9, 8, 6 og 5 ára) í um-
sjá konunnar. íbúS: 5 herbergi og
eldhús. FjárhagsástæSur: 36 þús-
und króna árstekjur.
S j ú k d ó m u r : Tbc. pulmonum.
Félagslegar ástæSur:
ÓmegS og skortur heimilishjálp-
ar.
26. 42 ára g. skólastjóra i Reykjavík.
4 fæSingar á 13 árum. Komin 8
vikur á leiS. 4 börn (13, 11, 6 og
2 ára) í umsjá konunnar. íbúS:
5 herbergi og eldhús. Fjárhagsá-
stæSur sæmilegar.
Sjúkdómur: Tbc. pulmonum
duplex.
Félagslegar ástæSur:
Skortur heimilishjálpar.
27. 23 ára óg. verkakona; heimilis-
fang ekki greint. 1 fæSing fyrir
ári síSan. Komin 8—9 vikur á
leiS. BarniS í fóstri hjá vanda-
lausum. HúsnæSislaus. Fjárhags-
ástæSur: Öreigi.
Sjúkdómur : Tbc. pulmonum.
Félagslegar ástæSur:
Algert umkomuleysi.
28. 23 ára g. lögfræSingi í Reykjavik.
1 fæSing á yfirstandandi ári.
Iíomin 7 vikur á leiS. Ógreint,
hvort barniS er í umsjá konunn-
ar. íbúS sæmileg. FjárhagsástæS-
ur lélegar.
Sjúkdómur : Depressio men-
tis.
Félagslegar ástæSur:
EiginmaSur geSveikur, nýkominn
af spitala.
29. 27 ára óg. berklasjúklingur i
GarSi. 2 fæSingar á 5 árum. Kom-
in 6 vikur á leiS. 2 börn (5 og 1
árs) í umsjá konunnar. Til heim-
ilis hjá föSurforeldrum. Fjárhags-
ástæSur: Lifir á örorkubótum.
Sjúkdómur : Tbc. pulmonum
duplex.
Félagslegar ástæSur:
Unnusti einnig berklaveikur og
óvinnufær siSast liSin 3 ár.
30. 32 ára g. iSnverkamanni á Akur-
eyri. 6 fæSingar á 12 árum. Kom-
in 8 vikur á leiS. 6 börn (12, 10,
8, 5, 4 og 2 ára) í umsjá konunn-
ar. íbúS: 3 herbergi. Fjárhagsá-
k