Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Side 161

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Side 161
159 — 1952 klögumálum fyrir framtakssemina og siðan sektaðir í stað þess að fá ,,medalíu“ og heiðurspening. Auk af- skipta Fjárhagsráðs eru byggingar- nefndir oft með fiflaleg afskipti af byggingum manna, eins og það að banna kjallara og ris, þ. e. a. s. not- hæf ris, þótt loftplata sé steinsteypt. En þá dugir ekki lengur hæð að gólf- stærð 80 m2, en ef fram úr þeirri stærð er farið, er maðurinn orðinn lögbrjótur, óalandi og óferjandi m. fl. Það eru undarleg lög, sem banna fá- tæku fólki að koma upp húsnæði fyrir sig, á þann hátt sem þvi er viðráðan- legt, en um leið og önnur lög heimta fjárframlög frá ríki og bæ til bygg- ingar verkamannabústaða og til út- rýmingar heilsuspillandi húsnæðis. Þrifnaður fer batnandi með bættu húsnæði, sem óhjákvæmilega skapar aukna menningu. Þó eru nokkrir úti- kamrar við líði, en þeim fer fækkandi með gömlu húsunum. 5. Fatnaður og matargerð. Akranes. Hér á Akranesi eru 2 brauðgerðarhús og brauðabúðir i sam- bandi við þau bæði. Annað þeirra hefur undanfarið verið útibú frá Al- þýðubrauðgerðinni, en er nú orðið eign félags hér í bænum. Ásigkomu- lag þessa brauðgerðarhúss og búðar- innar hefur löngum verið gallað og oft verið að því fundið, en ekki feng- izt lagfært. Á síðast liðnu sumri var forstöðumanni Alþýðubrauðgerðar- innar tilkynnt, að þetta ástand myndi ekki verða þolað lengur, en þá var það, að eigendaskipti urðu og voru tilkynnt um likt leyti. Hefur nú verið beðið framkvæmda i málinu af hálfu hinna nýju eigenda. Kjöt- og fiskbúðir eru hér 3, og er útbúnaður góður í tveim þeirra, en i hinni þriðju er húsakynnum og' aðstöðu í ýmsu áfátt. Er það matarbúð kaupfélagsins hér, og cr hún undir sama þaki og mjólk- urbúðin, sem um var getið. Borgarnes. Fæði fólks óbreytt og gott. Mjólk, kjöt og aðrar landvörur nægar, en alltaf nokkur skortur á nýjum fiski; frosinn fiskur aftur á móti allmikið notaður. Síðast liðið ár kvað töluvert að þvi, að bílstjórar á útgerðarstöðum ferðuðust með fisk- hlöss á bíl sínum upp í sveitir og scldu bændum. Er þetta hagræði þeim, er njóta. Ólafsvíkur. Heimilisiðnaði fer sí- bnignandi, og sést varla heimasaumuð flik nema sængurfatnaður. Harðfiskur horfinn; riklingur útlægur gjör; alltaf annan daginn soðinn fiskur og soðið kjöt; hinn daginn soðið kjöt og soð- inn fiskur; brauðneyzla minnkar og þar með smjörs og osta. Búðardals. Nýmetisneyzla af skorn- um skammti sem fyrr, og má segja, að æ erfiðara reynist að ná í nýmeti með liverju árinu, sem líður. Er þetta orðið óþolandi ástand, og hlýtur að líða ekki á löngu, þar til samþykktir þær, er Kaupfélag Hvammsfjarðar hefur gert hvað eftir annað mörg undanfarin ár um að koma hér upp frystihúsi, komi til framkvæmda. Eina lausnin á málinu er frystihús. Flateyjar. Fatnaður yfirleitt viðun- andi. Matur mjög góður og fjölbreytt- ur á vorin (egg, fugl, hrognkelsi, sel- kjöt o. s. frv.). Á veturna mest frystur fiskur og kjöt (mjög gott frystihús á staðnum). Nýr fiskur, þegar hann fæst. Nóg mjólk að vetrinum, en tals- verður mjólkurskortur á sumrin. Tals- verð hænsnarækt. Garðrækt utan kart- öfluræktar er lítil. Súðavíkur. Mataræði í Súðavík fremur einhæft. Grænmetisát litið. Mjólk ekki alltaf nægileg og annar mjólkurmatur sjaldan fáanlegur. Árnes. Fatnaður svipaður og annars staðar i landinu. Matargerð mun frek- ar fábrotin. Nýmetisskortur er tilfinn- anlegur i sveitinni, en nýr fiskur fæst þó að jafnaði við sjávarsiðuna. Mest er neytt af mjólk og mjólkurmat, slát- urmat, saltkjöti og saltfiski. Grænmeti ekki annað en kartöflur. Frystiklefi er í Djúpavik og er til mikilla bóta fyrir íbúana þar. Sauðárkróks. Mjög tiðkast nú til skjóls svo kallaðar kuldaúlpur, loð- fóðraðar yfirhafnir, sem ég tel, að komi í góðar þarfir, þegar kalt er, bæði á ferðalögum og við vinnu úti við. Þórshafnar. Fólk hér hlýlega klætt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.