Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 200

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 200
1952 — 198 — truflun á starfsemi heilans eftir heilahristing ásamt lungnabólgunni hafa verið meginorsök dauðsfallsins. Auk þessa vil ég benda á, að skv. læknaráðslögunum er það einmitt tiltekið sem eitt af megin hlutverkum læknaráðs að láta í té umsögn um dánarmein. Spurning 2. Að sjálfsögðu er það dómstólanna að meta endan- lega, hvort nægilegt samband sé á milli dánarmeinsins og athafna hinna ákærðu, en hitt er jafn augljóst, að álit lækna um þetta atriði getur orðið hér mjög til leiðbeiningar. Verði talið, svo sem próf. Dungal gerir, að banameinið verði rakið til höfuðhögga, virðist liggja beint við að spyrja um samband þess við högg þau og áverka, sem um ræðir í málinu. A. sló Ó. heitinn á vinstra kjálka. Þess vegna er spurt um samband slíks höggs við banameinið. Á sama hátt telur W. sig hafa slegið Ó. tvisvar á hökuna, og er því spurt um, hvort slík högg verði sett í sam- band við dánarmeinið. 1 annarri ályktun próf. Dungal er að finna hugleiðingar um, að banameinið geti verið afleiðing' af höggi „á vinstra kjálka“. Virðist það sönnun þess, að hér sé verið að fjalla um læknisfræðileg efni. Spurning 3. Eins og fram kemur í gögnum málsins, slær W. Ó. heitinn tvö högg í höfuðið, hið síðara þannig „að hann lá kyrr“. Nokkru síðar bera þeir A. hann að fiskþvottakeri, er þar var skammt frá, og er hann meðvitundarlaus, er þeir leggja hann í kerið. Nokkru síðar taka hinir ákærðu Ó. úr kerinu. Rankar þá Ó. við sér og tautar á þá leið, „hvaða læti þetta séu“. Við bílinn rankar hann aftur \ið sér og „streitist á móti“. Þá slær A. hann í öngvit. Nú virðist eltki fyrirfram útilokað, að læknaráð geti gefið bend- ingar um, af ofangreindum atvikum eða öðru því, sem fram kemur í gögnum málsins, hvort sennilegra sé, að högg beggja eigi sinn þátt í afleiðingum eða þá hitt, að ráðið geti rakið heilahristinginn til högga annars hvors þeirra A. eða W. eingöngu. Því hefur t. d. verið hreyft af W., að Ó. heitinn hafi komið til slíkrar rænu, eftir að W. sló hann, að slíkt hefði ekki getað átt sér stað, ef hans högg hefðu valdið heilahristing eða heilablæðingu. Spurning 4. Þar sem lungnabólga virðist vera verulegur þáttur í dauða Ó. heitins, virðist sjálfsagt, að spurt sé, hvort vosbúðin í kerinu og bílnum geti ekki átt einhvern þátt í dauðsfallinu. Þessi spurning er mikilvæg að því leyti, að svar við henni gæti skorið úr um það, hvort athæfi E. G. verði sett í samband við dánarmeinið eða ekki. Ég vil hér minna á, að Hæstiréttur hefur einu sinni beint alveg hliðstæðri spurningu til ráðsins, Hrd. 1945, bls. 442. Spurning 5. Því hefur verið haldið fram af verjanda W„ að ölvun Ó. heitins hafi með tilliti til heilbrigðisástands hans almennt, svo sein æðakölkunar o. þ. h„ mjög stuðlað að því, að afleiðingarnar af högguin þeirra ákærðu hafi orðið aðrar og meiri en ella mundi. Er þessi spurning því fram borin. Vera mætti, að af krufningarskýrslu mætti ráða, að heilbrigðisástand Ó. heitins hafi verið sérstaklega slæmt og hann því t. d. viðkvæmari fyrir höggum og hnjaski en al- mennt gerist. Um þetta ætti læknaráð að geta gefið upplvsingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.