Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Side 163

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Side 163
161 1952 tíma aS koma á úrbótum í þessum efnum, þar sem sums staðar þarf aS byggja ný hús, ef vel á aS vera. Sam- kvæmt ákvæSum 17. greinar reglu- gerSar um mjólk og mjólkurvörur, nr. 136 1946, lief ég fylgzt meS meðferS og afhendingu mjólkur og mjólkur- vöru í mjólkurstöS og mjólkurbúS Kaupfélags ísfirSinga síSan i septem- ber 1950. Húsakostur og aSstaSa til meSferSar þessarar viSkvæmu mat- vælategundar er ekki i nægilega góSu lagi, enda er enn ekki lokiS byggingu þeirrar mjólkurstöSvar, sem fyrirliug- uS var og samþykkt fyrir nokkrum árum, og stendur þar á stjórnendum fyrirtækisins. Af þessum sökum er mjög erfitt aS viShafa óaSfinnanlegt hreinlæti í stöSinni. StarfsliS stöSvar- innar hefur brugSizt vel viS aSfinnsl- um i þessum efnum, og virSist mér meSferS mjólkurinnar og mjólkurvör- unnar vandvirknislega af hendi leyst, tnda hefur reynslan sýnt, aS vinnslan í stöSinni er gallalaus, fái hún ó- skemmt hráefni. Á þaS hefur skort mjög á undanförnum árum, aS mjólk- urstöSin hafi fengiS óskemmda mjólk til meSferSar, og iiggja til þess margar ástæSur. Eru þessar helztar: Mjólkin er aSflutt um langa vegu viS illar aS- stæSur, illa kæld og oft óvarin fyrir sól. Hún er oft margra daga gömul, þegar hún kemur til stöSvarinnar. Eftirlit meS nautgripum hefur lítiS eSa ekkert veriS um árabil á öllu mjólkurframleiSslusvæSinu og ekkert eftirlit meS mjöltum og meSferS mjólkuráhalda hjá bændum. Mjólkur- skortur var löngum hér á ísafirSi, og var þá öllu tekiS þakksamlega, þótt lélegt væri, og er til þess aS rekja tregSu þá, sem enn er á því aS fá endursenda gallaSa mjólk. AS því hef- ur veriS unniS aS undanförnu aS fá úr þessu bætt, og vissulega hefur mik- iS áunnizt, meSal annars fyrir ágætt starf Edwards FriSrikssonar mjólkur- eftirlitsmanns og góSa samvinnu viS hann. En hann dvaldist hér á ísafirSi viS athugunar- og leiSbeiningarstörf dagana 13.—15. nóvember 1950. Til þess aS gefa nokkra hugmynd um ár- angur þessa starfs skal þess getiS, aS af innveginni mjólk í mjólkurstöS Kaupfélags ísfirSinga áriS 1950 reynd- ust 25,14% í 3. flokki og 17,93% í 4. flokki, en sambærilegar tölur 1952 voru 5,93% og 1,32%. Sýnir þetta, aS vel hefur veriS brugSizt viS aSfinnsl- um og leiSbeiningum um meSferS mjólkurinnar og hvatningu um vöru- vöndun. Þrátt fyrir þessa ótviræSu framför skortir enn mikiS á, aS náSst liafi sá árangur, sem beztur hefur fengizt hérlendis, eSa innan viS 4% í 3.—4. fl. Þessu veldur aSallega mjólk- urflutningurinn úr Djúpinu sumar- mánuSina. Hvernig þetta verkar á heildarútkomuna má sjá á þessu: í júlímánuSi 1952 var innvegin mjólk í K. í. 55600 kg; af þvi fóru 16,7^9% í 3. og 4. flokk (1950: 65,15%). Af þess- ari mjólk komu 22614 kg meS Djúp- bátnum og fóru 33,3% i 3. og 4. flokk, en 28133 kg voru flutt meS bíl úr ÖnundarfirSi og fór svo til öll í 1. og 2. flokk. ÞaS eru því flutningarnir á sjó á sumrum og biSin eftir Djúpbátn- um, sem á meginsökina á skemmd mjólkurinnar. ViS umgetna athugun Edwards á mjólkurstöSinni 1950 vakti hann einnig athygli á nokkrum fram- ltiSendum, sem seldu yfirleitt galIaSa mjólk. í framhaldi af því heimsótti hann nokkra framleiSendur sumariS 1951 og leiSbeindi þeim i starfi þeirra. Fylgzt liefur veriS meS framkvæmd- um þessara manna eins og annarra síSan. Árangurinn hefur orSiS sá, aS þeir hafa bætt svo framleiSslu sína flestir, aS þeir senda nú orSiS galla- lausa vöru, nema stöku sendingu sum- armánuSina. Samkvæmt ákvæSum í reglugerS um mjóllt og mjólkurvörur er héraSslæknum ætlaS aS hlaupa undir bagga meS dýralæknum, þegar þannig háttar, aS þeir fá ekki annaS því eftirliti, sem reglugerSin mælir fyrir um. Nú mun héraSsdýralæknir VestfjarSa vera búsettur í Borgarnesi og þvi nokkrir erfiSleikar á því aS annast eftirlitiS, enda mun þaS hafa farizt fyrir í 8 ár. Mér er ókunnugt um, hvernig héraSslæknar i NorSur- og Vestur-ísafjarSarsýslu hafa gengiS fram í þessu, en þeir eiga líka stund- um annrikt. Hér í héraSi hefur hver kýreigandi veriS heimsóttur af lækni og heilbrigSisfulltrúa, og var ekki van- 21
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.