Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 163
161
1952
tíma aS koma á úrbótum í þessum
efnum, þar sem sums staðar þarf aS
byggja ný hús, ef vel á aS vera. Sam-
kvæmt ákvæSum 17. greinar reglu-
gerSar um mjólk og mjólkurvörur, nr.
136 1946, lief ég fylgzt meS meðferS
og afhendingu mjólkur og mjólkur-
vöru í mjólkurstöS og mjólkurbúS
Kaupfélags ísfirSinga síSan i septem-
ber 1950. Húsakostur og aSstaSa til
meSferSar þessarar viSkvæmu mat-
vælategundar er ekki i nægilega góSu
lagi, enda er enn ekki lokiS byggingu
þeirrar mjólkurstöSvar, sem fyrirliug-
uS var og samþykkt fyrir nokkrum
árum, og stendur þar á stjórnendum
fyrirtækisins. Af þessum sökum er
mjög erfitt aS viShafa óaSfinnanlegt
hreinlæti í stöSinni. StarfsliS stöSvar-
innar hefur brugSizt vel viS aSfinnsl-
um i þessum efnum, og virSist mér
meSferS mjólkurinnar og mjólkurvör-
unnar vandvirknislega af hendi leyst,
tnda hefur reynslan sýnt, aS vinnslan
í stöSinni er gallalaus, fái hún ó-
skemmt hráefni. Á þaS hefur skort
mjög á undanförnum árum, aS mjólk-
urstöSin hafi fengiS óskemmda mjólk
til meSferSar, og iiggja til þess margar
ástæSur. Eru þessar helztar: Mjólkin
er aSflutt um langa vegu viS illar aS-
stæSur, illa kæld og oft óvarin fyrir
sól. Hún er oft margra daga gömul,
þegar hún kemur til stöSvarinnar.
Eftirlit meS nautgripum hefur lítiS
eSa ekkert veriS um árabil á öllu
mjólkurframleiSslusvæSinu og ekkert
eftirlit meS mjöltum og meSferS
mjólkuráhalda hjá bændum. Mjólkur-
skortur var löngum hér á ísafirSi, og
var þá öllu tekiS þakksamlega, þótt
lélegt væri, og er til þess aS rekja
tregSu þá, sem enn er á því aS fá
endursenda gallaSa mjólk. AS því hef-
ur veriS unniS aS undanförnu aS fá
úr þessu bætt, og vissulega hefur mik-
iS áunnizt, meSal annars fyrir ágætt
starf Edwards FriSrikssonar mjólkur-
eftirlitsmanns og góSa samvinnu viS
hann. En hann dvaldist hér á ísafirSi
viS athugunar- og leiSbeiningarstörf
dagana 13.—15. nóvember 1950. Til
þess aS gefa nokkra hugmynd um ár-
angur þessa starfs skal þess getiS, aS
af innveginni mjólk í mjólkurstöS
Kaupfélags ísfirSinga áriS 1950 reynd-
ust 25,14% í 3. flokki og 17,93% í 4.
flokki, en sambærilegar tölur 1952
voru 5,93% og 1,32%. Sýnir þetta, aS
vel hefur veriS brugSizt viS aSfinnsl-
um og leiSbeiningum um meSferS
mjólkurinnar og hvatningu um vöru-
vöndun. Þrátt fyrir þessa ótviræSu
framför skortir enn mikiS á, aS náSst
liafi sá árangur, sem beztur hefur
fengizt hérlendis, eSa innan viS 4% í
3.—4. fl. Þessu veldur aSallega mjólk-
urflutningurinn úr Djúpinu sumar-
mánuSina. Hvernig þetta verkar á
heildarútkomuna má sjá á þessu: í
júlímánuSi 1952 var innvegin mjólk í
K. í. 55600 kg; af þvi fóru 16,7^9% í
3. og 4. flokk (1950: 65,15%). Af þess-
ari mjólk komu 22614 kg meS Djúp-
bátnum og fóru 33,3% i 3. og 4. flokk,
en 28133 kg voru flutt meS bíl úr
ÖnundarfirSi og fór svo til öll í 1. og
2. flokk. ÞaS eru því flutningarnir á
sjó á sumrum og biSin eftir Djúpbátn-
um, sem á meginsökina á skemmd
mjólkurinnar. ViS umgetna athugun
Edwards á mjólkurstöSinni 1950 vakti
hann einnig athygli á nokkrum fram-
ltiSendum, sem seldu yfirleitt galIaSa
mjólk. í framhaldi af því heimsótti
hann nokkra framleiSendur sumariS
1951 og leiSbeindi þeim i starfi þeirra.
Fylgzt liefur veriS meS framkvæmd-
um þessara manna eins og annarra
síSan. Árangurinn hefur orSiS sá, aS
þeir hafa bætt svo framleiSslu sína
flestir, aS þeir senda nú orSiS galla-
lausa vöru, nema stöku sendingu sum-
armánuSina. Samkvæmt ákvæSum í
reglugerS um mjóllt og mjólkurvörur
er héraSslæknum ætlaS aS hlaupa
undir bagga meS dýralæknum, þegar
þannig háttar, aS þeir fá ekki annaS
því eftirliti, sem reglugerSin mælir
fyrir um. Nú mun héraSsdýralæknir
VestfjarSa vera búsettur í Borgarnesi
og þvi nokkrir erfiSleikar á því aS
annast eftirlitiS, enda mun þaS hafa
farizt fyrir í 8 ár. Mér er ókunnugt
um, hvernig héraSslæknar i NorSur-
og Vestur-ísafjarSarsýslu hafa gengiS
fram í þessu, en þeir eiga líka stund-
um annrikt. Hér í héraSi hefur hver
kýreigandi veriS heimsóttur af lækni
og heilbrigSisfulltrúa, og var ekki van-
21