Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 188
1952
— 186 —
13. Sjódseign (í árslok 1954): Kr.
46494,50 — fjörutíu og sex þús-
und fjögur hundruð níutíu og
fjórar og 50/100.
14. Reilcningshald og birting reikn-
inga: Reikning sjóðsins skal birta
árlega i LögbirtingablaSi eSa á
annan samsvarandi hátt. (Fyrst
voru jíriggja ára reikningar sjóSs-
ins, 1929, 1930, 1931, birtir i 7.
tbl. LögbirtingablaSs 1932, og
síSan hafa reikningar hans veriS
birtir þar árlega.)
15. Ýmislegt: Auglýsing (landlæknis)
um MinningarsjóS GuSrúnar
Teitsdóttur: LögbirtingablaS, 22.
árg., 26. tbl. 1929, 27. júní. Hæsta-
réttardómur, nr. 54/1931. Hæsta-
réttardómar, IV (1931—1932), bls.
386—390.
II.
1. Heiti: Minningarsjóður Guðrúnar
Jafetsdóttur.
2. Stofnandi: GuSrún Jafetsdóttir,
Grettisgötu 26, Reykjavík.
3. Hvenær stofnaður: 4. júni 1920
samkvæmt erfðaskrá stofnanda,
dags. sama dag.
4. Helgaður minningu: Stofnanda.
5. Stofnfjárhæð: Kr. 1350,00 —
þrettán hundruð og fimmtiu. —
6. Stjórn: Landlæknir hefur á hendi
stjórn og reikningshald sjóðsins
og úthlutar styrkjum úr honum.
7. Hvar og hvernig ávaxta skuli: í
Söfnunarsjóði íslands. ViS höfuS-
stólinn skal jafnan leggja Ys hluta
vaxtanna, en % hlutum þeirra er
heimilt aS verja samkvæmt til-
gangi sjóSsins.
8. Tilgangur: AS styrkja fátækt fólk,
er þarf aS liggja á sjúkrahúsi eSa
heilsuhæli.
9. Starfsemi hefst: AS systur stofn-
anda látinni, er njóta skyldi vaxta
af stofnfénu meSan hún lifSi.
10. Starfstilhögun: % hlutum ársvaxta
sjóðsins er heimilt aS verja sam-
kvæmt tilgangi hans.
11. Starfslok: Engin ákvæSi.
12. Skipulagsskrá: Nr. 180 10. októ-
ber 1951.
13. Sjóðseign (í árslok 1954): Kr.
2349,95 — tvö þúsund þrjú
hundruS fjörutiu og níu og
95/100.
14. Reikningshald og birting reikn-
inga. Reikningsár sjóSsins er al-
manaksáriS, og skal birta reikn-
ingana opinberlegt. (Hafa veriS
birtir i LögbirtingablaSi, í fyrsta
sinn i 33. tbl. 1953.)
III.
1. Heiti: Ólafssjóður.
2. Stofnendur: Séra Ólafur Ólafsson,
fríkirkjuprestur í Reykjavik, og
kona hans, GuSriður GuSmunds-
dóttir.
3. Hvenær stofnaður: 24. janúar
1921.
4. Helgaður minningu: Ólafs, sonar
þeirra hjóna.
5. Stofnfjárhæð: Kr. 1000,00 — eitt
þúsund. —
6. Stjórn: Stjórn sjóSsins skipa:
Landlæknir, yfirlæknir Lands-
spítalans og yfirhjúkrunarkona
spítalans.
7. Hvar og hvernig ávaxta skuli: í
aSaldeild SöfnunarsjóSs íslands.
8. Tilgangur: A8 veita fátækum
börnum á aldrinum 1—6 ára al-
gerlega kostnaSarlausa dvöl á
Landsspítalanum, læknishjálp og
meSul. Á sama stendur, hvaSan
af landinu börnin eru, sem lijálp-
ar njóta úr sjóSnum.
9. Starfsemi hefst: AS 100 árum
liSnum frá staSfestingu stofn-
skrár.
10. Starfstilhögun: Hvert barn, sem
styrks nýtur, fær sérstakt rúm,
þaS heitir „Ólafsrúm". „Ólafs-
rúmum“ skal fjölga, eftir þvi sem
sjóSurinn vex og árlegur styrkur
fer hækkandi. Þegar „Ólafsrúm"
eru orSin á sínum tíma þaS mörg,
aS þau fylla eina stofu, þá skal
taka eina stofu i byggingu Lauds-
spítalans, og skipa hana tómum
„Ólafsrúmum“. Stjórn sjóSsins
skal veita öllum „Ólafsbörnum"
einhverja hæfilega glaSningu 12.
dag júnímánaSar á ári hverju, en
sá dagur er fæSingardagur Ólafs
heitins, sem sjóSurinn er stofnaS-
ur til minningar um.