Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 100

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 100
1952 98 — Leukaemiae diversae............. 9 (4 karlar, 5 konur). Tumor cerebri .................. 3 Hafnarfj. Af 5 sjúklingum, skráðum í ársbyrjun, eru 2 dánir á árinu og 1 fluttur i annað hérað. Alls eru 9 sjúklingar dánir úr cancer á árinu og' 1 úr sarkmeini, en 5 eru á lífi i héraðinu í árslok, þar af 1 kona skor- in fyrir 5—6 árum vegna ca. colli uteri. Borgarnes. Kona á sjötugsaldri dó í Reykjavik. Byrjaði með beinhörð- um eymslalausum eitli ofan viðbeins. Þrátt fyrir margítrekaðar rannsóknir tókst ekki að finna upphafsmeinið, en sinásjárrannsókn á kirtlinum stað- festi grun um krabbamein. Ólafsvíkur. 2 tilfelli (1 ca. ventri- culi — dó á árinu, annar — ca. pros- tatae, lifandi i árslok). fíúðardals. 3 sjúklingar dóu á árinu, allir með carcinoma ventriculi. Gamal- menni með ca. ani bíður dauða síns. Gamli maðurinn, sem getið var á síð- ustu ársskýrslu, með ca. prostatae, lif- ir enn og er við sæmilega heilsu; hann etur sínar tabl. stilbestroli. Reykhóla. 56 ára bóndi úr Gufu- dalssveit, með adenocarcimona ventri- culi og metastasis i hrygg og lifur, dó heima. Hafði fundið til slappleika um hálfs árs skeið; var sendur til rann- sóknar á Landakotsspítala i Reykja- vík. 53 ára karlmaður, gestgjafi frá Reykjavík, hafði aðeins fundið til slappleika og óþæginda frá maga ör- stuttan tíma; var þegar sendur til Reykjavíkur, eftir að hann hafði leit- að læknis hér. Kom þá i ljós ca. ventri- culi, er borizt hafði í eitla. Var gerð resectio ventriculi, en sjúklingurinn dó á sjúkrahúsinu (Landsspítalanum) nokkrum dögum siðar. Mun hafa feng- ið thrombosis arterialis. 49 ára kona með melanoma malignum veiktist fyrst 1949; fékk hún þá smáber á clitoris og metastasis i náraeitla. Voru þessir tumorar þá exstirperaðir og sjúklingurinn fékk röntgengeisla á Landsspítalanum. Fór sjúklingurinn aftur á Landsspitalann árið 1950 og fékk þá einnig röntgengeisla. Siðast liðin 2 ár hefur sjúklingurinn unnið mikið, nú síðast liðið ár nær þvi fulla vinnu og kennir sér nú einskis meins. Engin einkenni um frekari metastasis. 56 ára karlmaður með adenocarcinoma ventriculi var skor- inn á Landsspitalanum árið 1951; fékk svo röntgengeisla á siðast liðnu sumri. Þá sýndu myndir metastasis í hrygg. Er nú heima alveg rúmliggj- andi. Þingeyrar. 3 nýir skráðir, 77 ára maður með ca. prostatae metastatica, 46 ára bóndi með ca. ventriculi og 71 árs kona með ca. mammae. 2 sjúk- lingar undir eftirliti, hafa báðir verið ópereraðir og virðast heilbrigðir. Flateyrar. Nokkuð ber á því, að fullhraustir menn biðji um almenna krabbameinsrannsókn til þesjs að vera öruggir um að koma ekki of seint. Bolungarvíkur. 75 ára gamall karl- maður hefur fengið ca. colli og liggur heima. Súðavíkur. 77 ára karlmaður með ca. ventriculi var fluttur á sjúkrahús ísafiarðar og andaðist þar. Annar, 78 ára, einnig með ca. ventriculi, andað- ist i héraðinu. Hafði hann veikzt 1951. Árnes. 2 sjúklingar létust úr krabba- meini á árinu. Kona, sem verið hafði sjúklingur mörg undanfarin ár á Landsspítalanum, dó úr metastasis pulmonum út frá glandulae thyreoi- deae. Karlmaður dó úr metastasis út frá ca. oesophagi. Hann leitaði fyrst til mín, rúmum tveim vikum áður en liann lézt, og þá vegna kvefs og verks undir hægra siðubarði. Þriðji sjúk- lingurinn, karlmaður með ca. ventri- culi, lagðist rúmfastur i lok nóvem- ber. Hafði fram að því ekki orðið var við meltingartruflanir né óþægindi frá maga. Dó stuttu eftir áramótin. Hvammstanga. 4 dóu á árinu: Frá árinu áður, 58 ára gamall karlmaður, með cancer cardiae, dó á skýlinu. 66 ára kona dó þar einnig. 40 ára hús- móðir á Hvammstanga leitaði fyrst til mín i maí vegna verkjakasta fyrir bringspölum og undir hægra síðu- barði. Ég hélt helzt, að um sjúkdóm i gallblöðru eða gallgöngum væri að ræða, en var ekki viss. Það varð því úr, að hún færi til Reykjavíkur til rannsóknar. Hún lagðist inn á sjúkra-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.