Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 75

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 75
— 73 — 1952 Hafnarfj. Jöfn allt árið, yfirleitt væg. Akranes. Hefur gengið nokkurn veg- inn jafnt allt árið. Kleppjárnsreykja. Noklcur tilfelli á flestum mánaöaskrám, frekar væg. Borgarnes. Á strjálingi allt árið. Ólafsvíkur. Gekk nokkuð jafnt yfir allt árið. Búðardals. Einkum brögð að henni i október, en var öðru hverju viðloð- andi frá því í april. 4 sjúklingar með abscessus retrotonsillaris, og þurfti að skera 2. Reykhóla. Viðloðandi allt árið, en þó aðeins fá tilfelli suma mánuðina og fylgikvillar fátiðir. Flateyjar. Nokkur tilfelli dreifð um árið, mest í börnum og oftast væg. Flateyrar. Viðloðandi allt árið, mest i börnum; algengur fylgikvilli var otitis, sem batnaði við pensilin. ísafj. Hálsbólga var viðloðandi allt árið og með faraldurssniði. Súðavíkur. Varð vart í flestum mán- uðum, en væg nema í desember. Bar þá á fylgikvillum (otitis media sup- purativa). Árnes. Sá fáeina sjúklinga. Sumir allmikið bólgnir utan á hálsi og 1 einnia undir tungu. Öllum batnaði fljótt án óheillavænlegra afleiðinga. Hólmavíkur. Vart öðru hverju allt árið. Hvammstanga. Nokkur tilfelli allt árið. Yfirleitt væg. 2 ígerðir. Blöndnós. Á slæðingi allt árið, en talsverður faraldur í september, þó ekki illkynjaður. Sauðárkróks. Gerir vart við sig allt árið og oft allmikil brögð að henni. Einstaka þung tilfelli með ígerðum, en batnaði við súlfalyf og pensilín. Fylgikvilla varð ekki vart. Siglufj. Stakk sér niður allt árið, en var aldrei neitt óvenjulega slæm. Akureyrar. Gerði vart við sig alla mánuði ársins, aldrei þó verulega út- breidd. Grenivíkur. Varð vart alla mánuði ársins, en gekk ekki sem faraldur. í september fengu 3 sjúklingar ígerð i háls út frá henni. Breiðumýrar. Gerði vart við sig alla mánuði ársins, en mest siðasta þriðj- ung þess og þá einkum sem faraldur í kringum Laugaskóla. Tvisvar var skorið í abscessus retrotonsillaris. Húsavíkur. Stakk sér niður alla mánuði ársins. Faraldur í október. Lítið um fylgikvilla. Þórshafnar. Viðloðandi. Smáfarald- ur í októbermánuði. Vopnafj. Stakk sér niður. Bakkagerðis. Kemur alltaf fyrir öðru hverju. Seyðisfj. Gerði vart við sig i flest- um mánuðum ársins. Nes. Nokkur faraldur í janúar og febrúar, en mest áberandi i sambandi við kvefsóttarfaraldur seinna helming ársins. Búða. Gerði vart við sig alla mán- uði ársins, stundum talsvert útbreidd, einkum i júní, júlí og ágúst, en þá gekk hér einnig inflúenza. Djúpavogs. Varla orðið vart á árinu. Víkur. Líkt og árið áður. Vestmannaeyja. Með mesta móti, aðallega i marz—maí. Eyrarbakka. Nokkur tilfelli mán- aðarlega allt árið. Fátt um ígerðir. 2. Kvefsótt (catarrhus respiratorius acutus). Töflur II, III og IV, 2. 1948 1949 1950 1951 1952 Sjúkl. 17962 20187 22689 22248 30357 Dánir 2 113 7 Með sama eða svipuðu sniði og ætíð gerist. Ef til vill hefur árið ver- ið kvefár með meira móti, nema skráning sé nákvæmari, sem vel getur átt sér stað. Rvík. Með mesta móti. 4 mánaða sveinbarn talið dáið af völdum veik- innar. Fékk bjúg í barkakýli og mun hafa kafnað. Iiafnarfj. Hagaði sér á venjulegan liátt. Fá og væg tilfelli sumarmánuð- ina, vetrar- og vormánuðina fleiri og þyngri. Aldrei illkynja. Akranes. Náði hámarki i apríl og maí og aftur síðast á árinu. í nóvem- ber og desember gekk nýr kvefsóttar- faraldur með töluverðum hita og lagð- ist allþungt á. Líktust einstök tilfelli 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.