Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 103
— 101 —
1952
sjúkdómar, gigt og meltingarsjúkdóm-
ar.
Akureyrar. Eins og á undanfarandi
árum liafa kvef, meltingartruflanir,
gigt, botnlangabólga, taugaveiklun,
tannskemmdir o. fl. verið algengir
kvillar meSal almennings.
Grenivíkur. Alls konar gigt, blóS-
leysi, meltingartruflanir, taugaslapp-
leiki og húSkvillar.
Þórshafnar. Eins og áður farsóttir,
myosis, gastritis, asthenia, panaritium.
Dakkagerðis. Gigt, tannskemmdir,
og svo kvefið, munu vera algengustu
kvillar hér.
Seyðisfj. Fyrir utan farsóttir eru
asthma, rheumatismus og dyspepsia
einhverjir algengustu kvillarnir. Oft
virðist vítamingjöf hafa góð áhrif á
þetta fólk; það hressist og þvi liður
betur. Á þetta einkum við gigtina. Hár
blóðþrýstingur, blóSskortur og húS-
kvillar eru ekki óalgengir sjúkdómar.
Nes. Mest ber á farsóttum og fylgi-
kvillum þeirra, tannskemmdum, tauga-
veiklun, gigt ýmiss konar (en einkum
myositis og tendinitis), hypovitamino-
sis og meltingartruflunum.
Búða. Algengustu kvillar (auk far-
sótta) tannskemmdir, gigtarsjúkdómar
ýmiss konar og meltingartruflanir.
Hafnar. Algengustu kvillar farsóttir,
tannskemmdir, gigt í ýmsum myndum
og taugaveiklun.
Kirkjubæjar. Algengustu kvillar eru
sem fyrr tannskemmdir og gigt. Áhugi
er meðal manna fyrir því að reyna að
fyrirbyggja tannskemmdirnar, enda
virðist svo sem vísindamenn séu að
verða nokkurn veginn sammála um
orsakirnar.
Eyrarbakka. Auk farsótta melting-
ar-, gigtar- og húðkvillar.
2. Acetonaemia.
Þingeyrar. 5 tilfelli.
3. Acne vulgaris.
Kleppjárnsreykja. 4 tilfelli.
Vopnafí. Acne vulgaris 1.
Nes. Allmikið um acne. Nokkur til-
felli meðhöndluð með góðum árangri,
með aureomycínsmyrslum og aureo-
mycíni per os, ásamt desquamativum
smyrslum og stórum skömmtum af
A-bætiefni per os.
4. Acroparaesthesia.
Þingeyrar. 3 tilfelli.
5. Adenopathia abdominis.
Flateyrar. 10 tilfelli skráð, oftast
líklega fylgikvilli með almennu sleni
í börnum.
6. Alopecia areata.
Vopnafj. 2 tilfelli.
7. Anaemia perniciosa.
Flateyrar. 2 konur, þriðja tilfellið
bætlist við á árinu.
Hólmavikur. Sami sjúklingur og áð-
ur. Fær viocolil. Við góða heilsu.
Grenivíkur. 1 gamall sjúklingur,
sem haldið er við með lifrarlyfjum.
Búða. Sami sjúklingur og áður og
sama meðferð.
8. Anaemia simplex.
Kteppjárnsreykja. Anaemia 9.
Ólafsvíkur. 4 tilfelli.
Þingeyrar. Ana'emia hypochromica7.
Flateyrar. 18 tilfelli, sem skiptast
þannig: 3 vegna abortus, 1 vegna
trauma, 4 vegna partus, 2 vegna nef-
blæðinga, 5 vegna óreglu á tíðum og
3 vegna óvissra orsaka.
Árnes. 19 sjúklingar hafa leitað til
mín vegna blóðleysis og óljósrar van-
líðunar.
Grenivikur. Allalgeng, og oft sömu
sjúklingarnir, sem koma ár eftir ár.
Mest ber á þessu síðara hluta vetrar.
Vopnafj. Anaemia simplex, asthenia,
avitaminosis 35.
Nes. Þá 5 mánuði, sem ég hef gegnt
hér héraðslæknisstörfum, hef ég fund-
ið mjög fá tilfelli af þessum sjúkdómi,
þrátt fyrir margar blóðrannsóknir.
Virðast margir sjúklingar eiga erfitt
með að sætta sig við þann úrskurð,
að þeir séu ekki blóðlitlir.
9. Ankyloglosson.
Sauðárkróks. 2 börn (haftið klippt).
Nes. Fannst að 2 nýfæddum börn-
um. Klippt i báðum tilfellum með á-
gætum árangri.