Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Síða 103

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Síða 103
— 101 — 1952 sjúkdómar, gigt og meltingarsjúkdóm- ar. Akureyrar. Eins og á undanfarandi árum liafa kvef, meltingartruflanir, gigt, botnlangabólga, taugaveiklun, tannskemmdir o. fl. verið algengir kvillar meSal almennings. Grenivíkur. Alls konar gigt, blóS- leysi, meltingartruflanir, taugaslapp- leiki og húSkvillar. Þórshafnar. Eins og áður farsóttir, myosis, gastritis, asthenia, panaritium. Dakkagerðis. Gigt, tannskemmdir, og svo kvefið, munu vera algengustu kvillar hér. Seyðisfj. Fyrir utan farsóttir eru asthma, rheumatismus og dyspepsia einhverjir algengustu kvillarnir. Oft virðist vítamingjöf hafa góð áhrif á þetta fólk; það hressist og þvi liður betur. Á þetta einkum við gigtina. Hár blóðþrýstingur, blóSskortur og húS- kvillar eru ekki óalgengir sjúkdómar. Nes. Mest ber á farsóttum og fylgi- kvillum þeirra, tannskemmdum, tauga- veiklun, gigt ýmiss konar (en einkum myositis og tendinitis), hypovitamino- sis og meltingartruflunum. Búða. Algengustu kvillar (auk far- sótta) tannskemmdir, gigtarsjúkdómar ýmiss konar og meltingartruflanir. Hafnar. Algengustu kvillar farsóttir, tannskemmdir, gigt í ýmsum myndum og taugaveiklun. Kirkjubæjar. Algengustu kvillar eru sem fyrr tannskemmdir og gigt. Áhugi er meðal manna fyrir því að reyna að fyrirbyggja tannskemmdirnar, enda virðist svo sem vísindamenn séu að verða nokkurn veginn sammála um orsakirnar. Eyrarbakka. Auk farsótta melting- ar-, gigtar- og húðkvillar. 2. Acetonaemia. Þingeyrar. 5 tilfelli. 3. Acne vulgaris. Kleppjárnsreykja. 4 tilfelli. Vopnafí. Acne vulgaris 1. Nes. Allmikið um acne. Nokkur til- felli meðhöndluð með góðum árangri, með aureomycínsmyrslum og aureo- mycíni per os, ásamt desquamativum smyrslum og stórum skömmtum af A-bætiefni per os. 4. Acroparaesthesia. Þingeyrar. 3 tilfelli. 5. Adenopathia abdominis. Flateyrar. 10 tilfelli skráð, oftast líklega fylgikvilli með almennu sleni í börnum. 6. Alopecia areata. Vopnafj. 2 tilfelli. 7. Anaemia perniciosa. Flateyrar. 2 konur, þriðja tilfellið bætlist við á árinu. Hólmavikur. Sami sjúklingur og áð- ur. Fær viocolil. Við góða heilsu. Grenivíkur. 1 gamall sjúklingur, sem haldið er við með lifrarlyfjum. Búða. Sami sjúklingur og áður og sama meðferð. 8. Anaemia simplex. Kteppjárnsreykja. Anaemia 9. Ólafsvíkur. 4 tilfelli. Þingeyrar. Ana'emia hypochromica7. Flateyrar. 18 tilfelli, sem skiptast þannig: 3 vegna abortus, 1 vegna trauma, 4 vegna partus, 2 vegna nef- blæðinga, 5 vegna óreglu á tíðum og 3 vegna óvissra orsaka. Árnes. 19 sjúklingar hafa leitað til mín vegna blóðleysis og óljósrar van- líðunar. Grenivikur. Allalgeng, og oft sömu sjúklingarnir, sem koma ár eftir ár. Mest ber á þessu síðara hluta vetrar. Vopnafj. Anaemia simplex, asthenia, avitaminosis 35. Nes. Þá 5 mánuði, sem ég hef gegnt hér héraðslæknisstörfum, hef ég fund- ið mjög fá tilfelli af þessum sjúkdómi, þrátt fyrir margar blóðrannsóknir. Virðast margir sjúklingar eiga erfitt með að sætta sig við þann úrskurð, að þeir séu ekki blóðlitlir. 9. Ankyloglosson. Sauðárkróks. 2 börn (haftið klippt). Nes. Fannst að 2 nýfæddum börn- um. Klippt i báðum tilfellum með á- gætum árangri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.