Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 109
— 107 —
1952
fyrr en sjúklingurinn hafði fengið 7
cc. af inj. hypnopheni. Þá hættu
krampar, og sjúklingurinn sofnaði.
En, hvað sem til kemur, þá liefur
hann aldrei fengið kast siðan.
Þórshafnar. 17 ára drengur í Sval-
harðshreppi hefur epilepsia posten-
cephalitica. Fer mjög versnandi þrátt
fyrir fenemalfenantoínmeðferð. Býr
hjá móður sinni, sem er ekkja og' hef-
ur fyrir fjölda barna að sjá. Hef ég
gert itrekaðar tilraunir til að koma
drengnum á hæli, en epilepsisjúkling-
um virðist hvergi ætlað rúm á hælum
landsins.
Nes. Sömu tilfelli og áður er getið.
Djúpavogs. 7 ára stúlkubarn, sem
undanfarin ár hafði annað slagið
fengið væg epileptisk köst, var að
leik úti, rétt eftir kvöldmat. Fékk hún
þá svæsið kast og féll niður. Raknaði
hún ekki til meðvitundar eftir það,
og þegar læknir kom á vettvang, var
liún látin, en í koki var mikið af mat-
arleifum, enda hafði hún kastað upp,
meðan hún var i kastinu, að sögn
foreldra.
31. Furunculosis, panaritia etc.
Kleppjárnsreykja. Abscessus 18.
Panaritium 10.
Ólafsvíkur. Bólgur, kýli, handar-
mein 57. Osteomyelitis acuta 1.
Þingeyrar. Furunculus, abscessus &
panaritia diversis locis 48.
Flateyrar. Furunculosis faciei 3,
abscessus pedis 2, bursitis olecrani
6 abscessus cruris post trauma 1,
panaritium 5, pustula digiti 3. Öll
þessi tilfelli fyrirhafnarlitil. Meðferð
oftast incisio og pensilin gefið á eftir.
Súðavíkur. Nokkur fingurmein, en
ekkert þeirra slæmt.
Árnes. Furunculosis 2, panaritium
3, aðrar ígerðir 4.
Hvammstanga. Abscessus 3, bursitis
2, furunculosis 12, panaritium 11.
Ólafsfj. Furunculus 8, panaritium 5,
þar af eitt tendinosum, mjög slæmt.
Grenivíknr. Nokkuð um þessa kvilla.
7 graftarbólur og kýli, 7 fingurmein,
en öll minna háttar, 25 graftarígerðir.
Húsavíkur. Furðulítið um ígerðir,
þó að margir stundi alls konar fisk-
vinnu, en skurðir og beinstungur er
algengt fyrirbrigði.
Þórshafnar. Algeng. Virðist stund-
um bundin við ákveðna bæi, hverfur
þar alveg á stundum, en blossar svo
upp aftur. Rannsókn hefur ekki leitt
í ljós neina systematiska sjúkdóma i
heimilisfólki á þessum bæjum.
Vopnafj. Panaritium 11, subepi-
dermoidale & subungvale 2, pustula
digiti 6, colli 1, furunculus 13, absces-
sus 7, lymphangitis 7, lymphadenitis
4, phlebitis 1, parulis 4, hordeolum 7.
Seyðisfj. Panaritia og aðrar igerðir
eru algengastar meðal sjómanna, inn-
lendra og erlendra, sem hingað leita.
Nes. Álika algengir kvillar og und-
anfarin ár. Ekkert alvarlegt tilfelli.
Búða. Margir með þessa sjúkdóma.
Eyrarbakka. Töluvert um ígerðir.
32. Gastritis.
Iíleppjárnsreykja. 3 tilfelli.
Ólafsvíkur. Gastritis acida, hyper-
chlohydrica 4.
Flateyrar. Gastritis acida 11 tilfelli
og þar af 8 sjúklingar úr Súganda-
firði; þar er ekki óalgengt, að skipta
vcrði um sjómenn á bátunum vegna
þessa, en skipstjórarnir þrauka lengst,
enda allir búnir að láta laga til mag-
ann með operation, nema einn. Gas-
tritis achylica 7 tilfelli, oftast samfara
periodiskum enteritisköstum. Haldast
sæmilega við með sýrumeðölum. Þó
hef ég stundum gefið bistmútsambönd
samhliða.
Vopnafj. 4 tilfelli.
33. Granuloma.
Kleppjárnsreykja. 3 tilfelli.
Ólafsfj. 2 tilfelli.
Vopnafj. 3 tilfelli.
34. Haemorrhoides.
Þingeyrar. 2 tilfelli.
Vopnafj. 3 tilfelli.
35. Herniae.
Kleppjárnsreykja. Herniae 4.
Flateyrar. Hernia incarcerata 1.
Sjúklingurinn fékk samhliða þessu
haematemesis, melaena og asthmakast;
var því sendur á 3. deild Landsspít-
alans. Athugaður þar i hálfan mánuð,